Þjóðviljinn - 31.05.1972, Síða 12

Þjóðviljinn - 31.05.1972, Síða 12
12. SIÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 31. mal 1972- Torfærubíll Pathfinder er nýr torfærubill, svo litill að senda má hann i öldu- pappakassa, styrktum með timbri. Hann getur ekið i 45gr. halla, um gróðurlendi, sandhæðir, grýttan jarðveg eða snjó, með tvo farþega auk útbúnaðar. Hámarkshraði er 45 km á klukkuátund. Stórir hjól- barðar fyrir lágan þrýsting og með grófu mynstri gefa mikinn dráttarkraft og mýkt. Yfirbygg- ing er úr plasti og er högg og slit- traust. Vélin er 8 ha, 4 strokka Bryggs og Stratton vél. Efnagreining á hákarli Það er timi til kominn fyrir okkur hákarlsæturnar aö fá ofur- litla vitneskju um það hvernig hákarlinn, sem við gleypum i okkur af takmarkalausri græðgi, er samsettur. t ársskýrslu Rannsóknarstofn- unar fiskiðnaðarins fundum við eftirfarandi efnagreiningu á há- karli: Hú§byggjendnr — Verktakar Steypustyrktarjárn 8, 10, 12, 16, 20, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál, og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Sfmi 42480. INDVERSK UNDRAVERÖLD Vorum aö taka upp mjög glæsilegt úrval af Bali-styttum og Batik-efnum. Einnig ind- verskt og Thai-silki — röndótt, köflótt, mynstrað, einlitt, Batik-mynstrað og sanseraö. ATH. Viö erum flutt aö Laugavegi 133 (viö Hlemmtorg). Úrval tækifærisgjafa fáiö þér i JASMIN BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÚLASTILLINGAB MÚTORSTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Hákarlinn var 13ára gamall frá Siglunesi. Útlit: Yzta lagið brúnt, en ljósara i sárið. Bragð: Gott. Skrápur var ekki tekinn með i efnagreiningunni, enda svo harð- ur, að ill mögulegt var að skera hann. Efnagreining: Protein (Nx6,25) 26,4% Fita 64,5% Salt 1,1% Vatn 6,9% Aska 1.1% Óbundið ammoniak 0,24% Veröi ykkur nú að góðu. Gangandi brú Moskvu. — Við sovézka rann- sóknastofnun hafa sérfræðingar búið til ,,vagn”, sem ferðazt getur um hin torfærustu landsvæði. „Vagninn” hefur engin hjól, en er nánast einskonar gangandi brú með klefa og búinn tveim þri- fótum. Klefinn hreyfir sig fram og aftur á brúnni, allt eftir hall- anum, og þegar hann nær öðrum enda hennar, lyftist þrifóturinn á hinum endanum frá jörðu af þvi að þyngdarpunkturinn hefur flutzt til. Nú snýst brúin meö þri- fótinn sem öxul og klefinn færir sig aftur til á brúnni. Og þannig endurtekur þetta sig. Á þennan hátt getur brúin gangandi farið yíir sprugur og holur i landið, sem ekki eru stærri eða breiðari en fjarlægðin milli þrifótanna á brúnni. Likan af tæki þessu hefur veriö sýnt á geimrannsóknarráð- stefnum i Júgóslaviu og i Frakk- landi og vakið mikla athygli, en það er einnig hægt að nota það til margs hér á jörðinni. Myndasafn á klettavegg Moskvu,—A klettavegg i Pamir- fjöllum i sovézku Miðasiu hefur fundizt heilt myndasafn, er nær yfir 35 metra svæði og eru það mest bardagamyndir. Sérfræð ingar hafa ákvarðað aldur þeirra um 2000 ár og telja, að myndirnar séu gerðar af Sak-þjóðflokknúm, sem núverandi Tadsjikar eru frá komnir. Juanit i Siberiu — Fundjzt hefur i Siberiu mjög sjaldgæfur málmur, juanit, sem er blanda af fluor og barium. Er þetta i fyrsta sinn, sem málmteg- und þessi finnst i Sovétrikjunum. Nýr svifnökkvi 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Slödegissagan: „Einkallf Nýr þáttur: Álitamál Stefán Jónsson. Fyrir viku siðan hleypti Stefán Jónsson, dagskrárfull- trúi af stokkunum umræðu þætti sem ber heitið Álitamál og fyrirhugað er að verði viku- lega i útvarpinu i sumar. 1 kvöld kl. 19.35 verður út- varpað öðrum þættinum og sagði Stefán er Þjóðviljinn hafði samband við hann að álitamálið að þessu sinni væri kaupkröfur lækna. Af hálfu læknanna mæta til leiks þeir Einar Baldvinsson, núverandi formaður lækna- félagsins og Vikingur Arnórs- son, læknir, en hann hefur verið aðalsamningamaður lækna i þessum samningum. Til andsvara verða fulltrúar Fjármálaráðuneytisins. O'o Miðvikudagur 31. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Braha Djaknar. Finnskur stúdentakór syngur i sjón- varpssal. Gottfrid Grasbeck stjórnar. 20.55 Valdatafl. (Power Game) Brezkur framhaldsflokkur um valdstreitu háttsettra manna i stóru fyrirtæki. 2. þáttur. Ráð undir rifi hverju. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.40 Hvað er framundan? Danskur fræðsluþáttur um fiskveiðimál á Norðurlöndum. Rætt er við ýmsa aðila i Danmörku og viðar um fisk- veiðar og fiskveiðilögsögu. Einnig er fjallað um fyrirhug- aða aðild að Efnahagsbanda- lagi Evrópu og áhrif hennar á fiskveiðimál. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Napóleons” eftir Octave Abry i þýðingu Magnúsar Magnús- sonar. Þóranna Gröndal les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar: íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Charles Stewart Parnell eftir Winston ChurchillHaraldur Jó- hannsson hagfræðingur flytur þýðingu sina. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 ,,A vori lífs i Vinarborg” Dr. Maria Bayer-Juttner tón- listarkennari rekur minningar sinar: Erlingur Daviðsson rit- stjóri færði i letur: Björg Arnadóttir byrjar lesturinn. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. sér um þáttinn. 19.35 Alitamál. Umræðuþáttur, sem Stefán Jónsson stjórnar. 20.00 Strengjakvartett i d-moll nr. 2 cftir Bedrich Smetana Smetana-kvartettinn leikur. 20.20 Sumarvaka a.Einfari á öræfum Haraldur Guðnason bókavörður i Vestmannaeyjum segir frá Erlendi Helgasyni. b. í hcndingum Hersilia Sveins- dóttir fer með vor- og sumar- visur. c. Sambýii gamans og al- vöru Halldór Pétursson flytur nokkrar stuttar frásagnir. d. Einsöngur Arni Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson, Hallgrim Helgason, Árna Björnsson, Björgvin Guð- mundsson og Emil Thoroddsen. 21.30 útvarpssagan: „Ham- ingjuskipti” eftir Steinar Sig- urjónssonHöfundur les sögulok (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” eftir Kristinu Sigfúsdóttur Ólöf Jónsdóttir les (8). 22.35 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 22.25 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 26. og siðasti þáttur endurtekinn. 22.40 Dagskrárlok. # Listahátið i Reykjavik Miðasala opin daglega frá kl. 16—19. Laugardaga kl. 10—14. Simi 26711. — 1 skipasmiðastöðinni Gorki, iðnaðarborginni miklu við Volgu, hefur nýjum svifnökkva (loft- púðabáti) verið hleypt af stokk unum og var honum gefið nafnið „Orion” við sjósetninguna. Þetta er stærsti farþegabátur af þessari gerð, sem smiðaður hefur verið til þessa i Sovétrikjunum. Hann getur flutt 80 farþega og siglt á mjög grunnu vatni með allt að 60 km hraða á klukkustund.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.