Þjóðviljinn - 21.07.1972, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.07.1972, Síða 11
Útför Jóns Hafliðasonar verður gerð í dag i dag fer fram frá Kossvogs- kapeliu útför Jóns Hafliðasonar, Ilverfisgötu :12 B. Jón heitinn var lengi formaður á bátum i Vest- mannaeyjum og ötull baráttu- maður i verkalýðshrcyfingunni og samtökum sósialista. Eftir að Jón fluttist til Reykjavikur, þá vann hann meðal annars um ára- bil við dreifingu á Þjóðviljanum. Blaðið þakkar honum alúðleg og vel rækt störf i þágu blaðsins og flytur börnum hans samúðar- kveðjur. Skákin Framhald af bls. 1. stöðu sinni en Fischerhafði samt sem áður þrýsting á stöðu hans. í 26. leik leikur Fischer riddara sínum á f4 og setur á drottningu Spasskis. Áhorfendur velta fyrir sér hvort drottningin muni fara á e3 eða þeir huguðustu mæla jafnvel með að leika henni til f! En nú leikur heimsmeistarinn hroöalegum afleik, 27. Dc2?? og Fischer svarar samstundis með Bxa4! og heimsmeistarinn gefst upp. Ef biskupinn er drepinn, drepur svartur með drottn- ingu á e4 og mát verður ekki varið, en ef hann hörf- ar til d2 með drottninguna falla peðin eitt af öðru og því frekari barátta von- laus. Ilvítt. Spasskí Svart. Fischer Nim7.oindversk vörn. 1. (14 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf:i cS 5. e:$ Rc6 (i. Bd:i Bxc3 + 7. bxc3 (16 8. e4 e5 9. d5 Re7 AUGLYSING um gjal um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli,á, að eindagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 2. ársfjórðung 1972 er 21. þessa mánaðar. Þeir aðiljar, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga,mega búast við að bif- reiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, verði full skil ekki gerð nú þegar. Fjármálaráðuneytið, 20. júli 1972. Tilkynning frá Póst- og símamálast j órninni Ákveðið hefur verið, að almennur bréfaútburður skuli framvegis felldur niður á höfuðborgar- svæðinu á laugardögum. Reykjavik, 20. júli 1972. PÓST OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN Laugardalsvöllur ISLANDSMOTIÐ I. DEILD Yalur — Breiðablik Leika i kvöld kl. 20. Hvað skeður nú? VALUR Föstudagur. 21. júli 1972| ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11. 10. Rh4 h6 II. f4 Rg6 12. Rxg6 hxg6 13. fxe5 dxe5 14. Be3 b6 15. 0-0 0-0 16. a4 a5 17. Hbl Bd7 18. Hb2 Hb8 19. Hbf2 De7 20. Bc2 g5 21. Bd2 De8 22. Bel Dg6 23. Dd3 Rh5 24. Hxf8 + Hxf8 25. Hxf8f- Kxf8 26. Bdl Rf4 27. Dc2?? Bxa4 Og Spasski gafst upp. ólafur Björnsson. Skaftá Framhald af bls. 1. hlaupið ryður burtu jarðvegi, sem er undir hraunlaginu iiá 1783, þ.e. Skaftáreldahlaupinu það ár, og grefur undan öörum brúar- stöplinum. Sigurjón kvaðst myndi halda austur i gærkvöld eða nótt og gera mælingar i ánni, i Langasjó og i Skaftárdal, og einn sirita myndu þeir setja niður á morgun. Sigurjón kvað nokkuö vist að þetta hlaup myndi koma úr Ketil- sigi, dæld, sem er norðvestur af Grimsvötnum. t þessa dæld, safnast vatnið fyrir. bess má geta að þegar farið er norður á Bárðarbungu, t.d. til þeirra borana, sem þar hafa farið fram, er ekið rétt framhjá sprungukerfi þessarar dældar. Þess má einnig geta aö eftir rúma viku, eða þegar boranir hefjast aftur á Bárðarbungu, er ekki óliklegt að flogið veröi þarna yfir og ketilsig þetta kannað nánar en það hefur alltaf verið að istækka núna undanfarið. i Asiu og á Kyrrahafi, sé alltaf til- kynnt i tima um árásarferðir af þessu tagi. „Sfðan eru vélarnar sendar af stað, og i skýrslunum stendur að um varnaraðgerðir hafi verið að ræða.” Þá hefur blaðamaðurinn Seymour M. Hersh, sem fyrstur manna birti fréttir af Lavelle- málinu, sagt að fjöldi flugmanna, sem hann hafi rætt við segi sér að „varnaraðgerðir” af þessu tagi séu daglegt brauð i Vietnam og hafi verið lengi. Það bendir þvi flest til þess, að einkastrið Lavelles, eins og málið hefur verið kallað i erlendum blöðum, sé langt frá þvi að vera einsdæmi. Siðustu daga hafa borizt fréttir um það, að Banda- rikjamenn hafi varpað miklu sprengjumagni á áveitukerfi og stíflur i Norður-Vietnam. Sendi- herra Svia i Hanoi sagði á blaða- mannafundi i Stokkhólmi fyrir skemmstu, að hann hafi sjálfur séð ummerki eftir sprengjuárásir á áveitukerfi landsins. En Pentagon neitar, að nokkuð sé hæft i þessum fréttum og segir þær aðeins vera áróður frá Hanoi. Lavelle-árásirnar voru á sinum tima einnig kallaðar „áróður frá Hanoi.” James Reston, blaðamaður við New York Times,skrifaði i blað sitt i júni: „Það furðulega við Lavelle-málið er ekki að slikir hlutir geti gerzt. Hitt má heita furðulegt, ef John Daniel Lavelle er sá eini Lavelle i Vietnam.” Fundiir i Paris Framhald af bls. 1. mánaða. Mörg þúsund manns hafa verið drepnir og særðir af loftárásum Bandarikjamanna á Norður-Vietnam, siðan i april, segir i skýrslunni. Auk eldflauga og sprengikúlna hefur verið varp- að nær 100 þúsund sprengjum á landið. Af 23 héruðum hafa 17 orð- ið hart úti i loftárásunum. Oft hef- ur veriö beitt eitursprengjum og hafa mörg þúsund manns sýkzt. Einkastríð Framhald af bls. 4 A. Walkley, sem er fyrrverandi starfsmaður ljósmyndadeildar bandariska flughersins, segir að McCain aðmirál, sem er yfir- maður herafla Bandarikjamanna SYKURLÆKKUN: 50 kg. sekkur á kr. 1486,00. 25 kg. sekkur á kr. 754,00. 7x2 kg. pakki á kr. 432,00. Vörumarkaðiirinn hf Matvörudeild simi 86111. RAFVIRKJAR - RAFVELAVIRKJAR Samkvæmt fundarsamþykkt i Félagi íslenzkra Rafvirkja 19. júli s.l., er félags- mönnum F.I.R., óheimilt að vinna að ný- lögnum, eða meiriháttar breytingum á lögn- um, nema samkvæmt ákvæðisverðskrá. Stjórn F.I.R., skorar þvi á alla félagsmenn að hafa jafnan samband við skrifstofu félagsins, áður en þeir hefja vinnu við ný verk eða verk- áfanga við nýlagnir eða meiriháttar breytingar á lögnum. Starfsmenn skrifstofunnar munu aðstoða félagsmenn við gerð verk- samninga samanber 21. gr. samnings og veita aðrar leiðbeiningar og aðstoð. STJÓIIN FÉLAGS ÍSLENZKRA RAFVIRKJA. SÍMAR: 23888 OG 26910. LEIKLIST ARÁHU G AFÓLK Stofnfundur samtaka áhugafólks um leiklistarnóm verður haldinn i NORRÆNA HÚSINU sunnudaginn 23. júli kl. 15,00. Á fundinum mæta fulltrúar íslands er sóttu þing norrænna leiklistar- nema sem haldið var i Danmörku 3. til 8. júli s.l.. Skorað er á allt áhugafólk um leiklistarnám á íslandi að mæta. Upplýsingar liggja frammi i Norræna Húsinu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.