Þjóðviljinn - 28.07.1972, Síða 7

Þjóðviljinn - 28.07.1972, Síða 7
6. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur. 28. júli 1972 Að bua viö hítaveitu eru sannarlega mikil hlunnindi. En er það ekki skritið að menn skyldu a sinum tima lata serdetta i hug aó miöa hitaveitu g joldin við visitölu byggingarkostnaðar? Eftir umrœður um reikninga Reykjavikurborgar: Hagnaður 97 milj. — afskriftir 92 milj. Getur það talizt „aðför að Reykvikingum” að ekki skyldi leyft að hækka hitaveitugjöldin meir en um 5% hjá fyrirtæki, sem sýnir slika rekstrarafkomu? Aö baki flestum tölum býr einhver veruleiki. Þetta á einnig viö um allan þann talnagrúa, sem samanlagt myndar reikning Reykjavíkurborgar fyrir áriö 1971. Þessi rcikningur var réttilega gagnrýndur af nokkrum borgarfulltrúum Keykvikinga á fundi i borgar- stjórn nú fyrir skemmstu. Reikningurinn var það vitlaus, bókhaldslega séð, að þessir borgarfulltrúar treystust ekki til aö samþykkja hann eins og hann var lagður fyrir. Það voru fulltrúar minnihlutaflokkanna i borg- arstjórn sem færðu fram þessa gagnrýni, og borgarfulltrúar Sjálfstæðisfl'okksins féllust á hana með þvi að bera upp til- lögu um sérstaka bókun, þar sem lagt var til að einstakar leiðréttingar yröu „prentaðar sérstaklega til innfærslu i reikningana, samkvæmt nánari ákvörðun borgarráðs.” Var reikningurinn svo samþykktur með þessum fyrirvara. Á þessa afgreiðslu reikninga Reykjavikurborgar er ekki minnzt hér vegna þess að það sé dregið i efa að núverandi borgarastjórnarmeirihluti og þeir fjölmörgu starfsmenn Reykjavikurborgar sem fara með stjórnun borgarinnar og stofnana hennar geti ekki komið saman bókhaldslega réttum reikningum. Þeir sem gagn- rýndu þessa reikninga gerðu sér fullvel ljóst, að sumar villurnar áttu rót sina að rekja til nýupp- tekins vélbókhalds, aðrar báru vott um klaufalega ónákvæmni i meðhöndlun fjármuna, enn aðrar sýndu mannlega bresti i starfi. Villurnar i reikningi Reykja- vikurborgar bera ekki með sér neitt sem kalla mætti stórfellda fjármálaóreiðu eða gróft mis- ferli. En út úr hinum bókhalds- lega réttu færslum munu hins- vegar talnaglöggir menn geta lesið ýmislegt, sem segir tals- vert um hugarfar borgar- stjórnarmeirihlutans til ibúa Reykjavikur, til þeirra sem skattborgara og manna. Eins og mörgum mun i fersku minní, sótti Hitaveitan um 13,1% hækkun á gjaldskrá sinni i des. s.l. og studdi beiðni sina rökum, að samkvæmt reglum um gjaldskrána ætti hún að fylgja byggingarvisitölu sem hækkað hafði um þennan hundraðshluta á tilteknu tima- bili, en vegna verð- stöðvunarinnar, sem þá var i gildi,hefði Hitaveitan ekki fengið neina hækkun á gjald- skrá sinni. — Við umræðurnar um þetta mál i borgarstjórn taldi Sigurjón Pétursson að það vantaði rúm 10% upp á að tekjur Framhald á bls. 11. IRA - UDA IRA-menn eru stoltir af hlutverki einu og bera höfuðið hátt Atburðir siðustu vikna hafa sýnt að borgfriður i 6 nyrztu hér- uðum Irlands, sem voru skiiin frá öðrum héruðum eyjarinnar af brezku valdi fyrir hálfri öld, hann er nú fjarlægari en nokkru sinni siðan upp úr sauð milli kaþólikka og mótmælenda fyrir þrem árum Fyrir 6 mánuðum var talið að Irski lýðveldisherinn — IRA — væri i upplausn, foringjar hans ýmist i fangelsi brezkra yfirvalda eða flúnir til Irska lýðveldisins, Grimubúast UDA-menn vegna þess að þeir skarnmast sin fyrir verkefnið? ast i hópum skyndilega reyna þeir að bera vitni um skipulagðan aga. En á nóttunni þegar þeir hafa eft- irlit með krossgötum og ónáða vegfarendur er harla litið eftir af aganum. Hæstráðandi UDA i Derry, grimubúinn maður svo að minnti á Ku-Klux-Klan og með majors- kórónu á brezkum einkennis- búningi, sagöi nylega: „Það er stutt siðan að margir-af strákun- um okkar voru pörupiltar og und- NOGUR EFNIVIÐUR í BORGARASTYRJÖLD en liðið illa búið vopnum og enn verr að baráttuþreki. Og hann hefði komið sér út úr húsi hjá hin- um kaþólska almenningi Eins voru taldar likur á þvi, að hótanir séra Paisleys um vopnaðar að- gerðir af hálfu „Varnasamtaka Ulsters” — UDA — væru nasa- gola einber, og mótmælendur væru ekki tilbúnir til að bera vopn að kaþólskum löndum sinum, a.m.k. ekki svo neinu næmi. Þetta hefur hvort tveggja orðið á annan veg. IRA hefur treyst raðir sinar, foringjar hans hafa gengið fram að nýju, og öðrum hefur skotið upp úr þjóðardjúpinu. Það hefur streymt til hans ungt fólk til að taka þátt i baráttunni, hversu hörð og blóðug sem hún kynni að verða! Ef talið er með mikið af ungum stúlkum sem gæta bæki- stöðva lýðveldishersms, er styrk- leiki hersins metinn á tvö þúsund manns. Svo margir — telja Bret- ar— eru reiðubúnir að taka þátt i skotbardögum og öðrum hermd- arverkum af hálfu IRA. Seint i marz var styrkleiki IRA helmingi minni. í sama mæli hefur UDA vaxið og þróazt. Forsvarsmenn sam- takanna segjast nú hafa á að skipa 25 þúsund manna liði, og brezka herstjórnin tekur þá tölu trúanlega. Liðið er talið skipt nokkurn veginn til helminga milli Belfast og landsbyggðarinnar. UDA er sagður hafa aðgang að 100 þúsund skotvopnum, en það eru vopn sem almenningur hefur byssuleyfi fyrir. Gagnvart þessum tvennum samtökum — eða ættum við að segja herjum? — stendur brezki herinn i Norður-lrlandi. En ekki má gleyma norður-irsku öryggis- sveitunum, sem kaþólikkar hafa vel að merkja illan bifur á, en i þeim eru um 170 þúsund manns. Þær skiptast niður i 20 sveitir fót- gönguliðs og 8 bryndrekasveitir. Það er þvi ekki hægt að segja Um Irska lýðveldisherinn og „Vamarsamtök Ulsters” Hér er mynd af hinum illa farna miðbæ i Derry, en þar eru sprengingar mjög tíöar. Um miöjan júli voru aðeins tvö veitingahús opin, eitt gistihús og 4 kaffistofur I allri borginni, en þar búa um 60 þúsund manns. Menn þora ekki lengur að hafa krárnar opnar, þótt húsnæðið kunni að vera óskemmt. — Til hægri er hinn ungi IRA-foringi, McGuinness, áöur slátrara- ncmi í Derry. annað en að i Norður-Irlandi sé nógur efniviður i borgarastyrjöld. Að viðhalda forréttindum Félagar i mótmælendasamtök- unum UDA eru i hermannajökk- um og bera andlitsgrimur. Á dag- inn eru þeir útbúnir með langar kylfur, en á nóttunni hafa þeir ný- tizku skotvopn. Fjöldaaðgerðir eru i miklu uppáhaldi hjá UDA. Raðir af marsérandi UDA-mönn- um sjást oft á götunni i þeim hverfum og landshlutum þar sem mótmælendur eru rikjandi. Sá sem sér þessa stormandi hópa fer að trúa þeim hótunum sem fram eru bornar um sókn til hefnda. Með göngusýningum, liðþjálfa- fyrirskipunum og með þvi að birt- irheimalýður, en við höfum inn prentað þeim aga og fengið þeirr verkefni”. Kaþólskt fólk er i engum vafí um það hvað „majórinn” á vif með verkefni: Að viðhalda for réttinda-aðstöðu mótmælenda og Breta i Norður-Irlandi. IRA telur sig vera frelsishei með þann skýra hernaðarlega til gang að varpa öllum Bretum á dyr. Foringjar UDA höfða til laga og reglu, en treysta ekki lengur laganna vörðum að þeir ráði við þetta, og vilja þvi á hálffasiskan hátt „taka lögin i okkar eigin hendur”------eins og grimubúni „majórinn” orðaði það. Hræddir viö að þekkjast i UDA Mótmælendaherinn krefst „til- litslausrar aðfarar að hermdar- verkamönnum” og svifst ekki blóðbaðs meðal almennings til að taka „frjálsu Derry” með áhlaupi, en það eru kaþólsku borgarhverfin Bogside og Cregg- an i Ðerry. IRA-hermenn, allt frá hinum yngsta sjálfboðaliða og upp i yfir- foringjann, Sean MacStiofáin, eru þekktir með nafni og eru alls ekki aö reyna að leyna sér. En þvi er öðruvisi farið með UDA-mennina. Þar reynir hver að fara i felur sem mest hann má. Þvi ráða efnahagslegir hagsmunir sem ekki vilja hætta á neitt. Einnig er um að ræða ótta við álitshnekki hjá þeim sem hærra eru settir i þjóðfélaginu, og loks eru margir hræddir við hefndarráðstafanir af hálfu IRA. Af þessum sökum kemur UDA siður fram sem her en sem voldug fjöldasamtök hinna nafnlausu. Kaþólskir menn um allt Norð- ur-Irland hafa skilið merkið. Þess vegna hafa fleiri nýliðar gengið i Ira siðustu vikurnar en.dæmi eru til áður. Um miðjan júli varð að skipta IRA-liðinu i Derry i tvo riðla, og fyrrverandi riðilsstjóri Föstudagur. 28. júli 1972! ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7.' Baráttufúsir menn úr „Varnarsamtökum Ulsters” — UDA — taka á móti fyrirskipunum. Martin McGuiness, 22ja ára, er nú sveitarforingi. Nú er IRA orðinn það sem hann hefur sennilega aldrei verið fyrr á siðstu þrem árum: Skæruiiðaher sem nýtur fulls ferðafrelsi vegna hann hefst handa, og oft nýtur hann annarrar aðstoðar. Svipað er það á hinn bóginn: James MacClelland, sóknarprestur hjá söfnuði Ian Paisley Presbytarian Curch i Derry, veit aðeins eitt svar við ástandinu i hinni skiptu borg: „Það verður að setjast um Bogside, svelta þá inni og taka þá með áhlaupi”. (Spiegel, Guardian). Verið að reyna skotvopn UDA-hersins i stöövum þeirra i Belfast. — Grimuklæddur UDA-majór i Derry ásamt nokkrum manna sinna. gagnkvæms trúnaðar við kaþólskan almenning. Martin McGuiness sem fyrir þremur árum var slátraranemi i Bogside gengur úti sér til skemmtunar með stúlkunni sinni, óvopnaður og lifvarðarlaus i „frjálsu Derry”. Jafnvel aðal- stöðvar IRA i „Stanley’s Walk” eru i minna en eins kilómetra fjarlægð frá næstu varðstöð brezka hersins — og þetta er á al- mannavitorði. En allir vita lika, að jafnvel brynvarinn könnunarvagn Breta mundi þurfa minnst þrjár minút- ur til að komast til aðalstöðvanna — á mörgum húsum eru öflugar flautur sem ibúar „frjálsu Derry” mundu nota til að vara við „stolt okkar, það bezta sem við getum gefið, æskulýð okkar” (en þetta eru orð kaþólskrar hús- móður.) Varnarlið „frjálsu Derry” er svo upptekið af köllun sinni að menn sýna enga hræðslu við hugsanleg endalok. Þeir eru sátt- ir við guð sinn og kirkju: Á hverj- um sunnudegi sækir Martin McGuiness ásamt liðsforingjum sinum og sjálfboðaliðum hina heilögu messu — strax eftir að dagskipan hefur verið gefin. Kirkjufélögin eru aðilar að málunum. Sérhver IRA-maður er blessaður af presti sinum áöur en Kort aútgáf a vegna einvígisins í skák Skáksamband Islands hefur ins. Er annað teikning eftir Gisla gefið út I fjáröflunarskyni tvær Sigurðsson ritstjóra og kostar gerðir póstkorta, i tilefni einvigis- það kr. 20.00, en hitt sem er stærra er með ljósmyndum af þeim Spasski og Fischer, ásamt 2 myndum frá Reykjavik, eldgosi, gufugosi, þjóðgarðinum Skafta- felli ásamt öræfajökli og Gull- fossi. Kostar það kr. 50.00. Eru kortin á 4 tungumálum, rússnesku, ensku,dönsku og þýzku. Er hér um að ræða sérstakt tækifæri til að eignast fallegan minjagrip frá þessum einstæða atburði og einnig er þetta góð landkynning. Hafa þegar nokkur fyrirtæki sýnt áhuga á þvi að styrkja Skák- sambandið á þann hátt að kaupa nokkurt megn korta með skák- frimerkinu og láta stimpla þau á keppnisstað, láta siðan sérprenta texta aftan á kortin með nafni fyrirtækisins og nota fyrir jóla- kort.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.