Þjóðviljinn - 28.07.1972, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 28.07.1972, Qupperneq 10
10. SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur. 28. júll 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Sími: 41985 SYLVÍA Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carroll Baker, George Maharis, Peter Lawford. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 1(> ára. Sími: 22-1-40 Galli á gjöf Njaröar (Catch 22). Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræði mannanna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller Leikstjóri: Mike Nichols. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BLAÐAUMMÆLI: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljómandi fyrir augað”. - Time I „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”.— New Vork Post • „Leikstjórinn Mike Nochols hefur skapað listaverk”. C.B.S. Radió. TÓNABÍÓ Simi 31182 THE GOOD, THE BAD and THE UGLY (Góður, illur, grimmur) Viðfræg og spennandi itölsk-- amerísk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin, sem er sú þriðja af „Dollaramyndun- um” hefur verið sýnd viö met- aðsókn um viða veröld. Leikstjóri: SERGIO LEONE Aðalhlutverk : CLINT EASTWOOD, Lee Van Cleef, Eli Wallach. lslenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra siðasta sinn. TOFAZ Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD — DANY ROBIN — KARIN DOR' og JOHN VERNON. Enn ein metsölumynd frá Universal Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTl. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf IIÁIIGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 Simi 33-9-68. HAFNARFJARDARBIÓ Simi 50249 tSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælastá kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siöustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakiö mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aöalhlutverk: Donald Sutheriand Elliott Gould, Tom Skerritt. Sýnd kl.9. STJÖRNUBfÓ Simi 18936 STÓRRÁNIÐ (The Anderson Tapes) Með Sean Connery Dyan Cannon Martin Balsam Alan King. Hörkuspennandi bandarisk mynd i Techicolor, um innbrot og rán, eftir sögu Lawrence ^Sanders. Bókin var metsölu- bók. íslenr.kur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður Laugavegi 18 4 hæð : Simar 21520 og 21620 KORNELlUS JÚNSSON VIPFU - BllSKÚRSHURÐIN I N Z-kuanr Lagerstærðir miðað við mórop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftír beiðnl Bönnuð innan 12 ára. GLUGGAS MIDJAN StðomAla 12 • Sfmi 38220 IJTBOÐ Tilboð óskast i nýbyggingu barnaskólans i Neskaupstað, fyrri áfanga. Húsið er á einni hæð, 374 fm að flatarmáli og 1380 rúmm að rúmmáli. Verk-áfangar eru: 1972: Lokið við grunn. 1973: Bygging gerð fokheld, unnið að lögn- um og múrhúðun innanhúss. 1974: Bygging fuilgerð 1. september. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- tæknifræðingsins i Neskaupstað alla virka daga kl. 17—19 gegn 5000 króna skila- tryggingu. Tilboðverða opnuð i skrifstofu bæjarstjór- ans i Neskaupstað þriðjudaginn 15. ágúst 1972 kl. 11. Bæjartæknifræðingurinn i Neskaupstað. SeNDIBÍLASTÖDIN Hf EINKARITARI Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða stúlku til einkaritarastarfa sem fyrst og eigi siðar en 15. ágúst nk. Skilyrði er, að hún hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun, og sé vön vélritun. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna, 15. launaflokkur. RAEIVIÁGNSVEITUR ItÍKISINS Starlsinaniiadeild Laugavegi 11(> Reykjavik. Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík Álagningu opinberra gjalda 1972 er nú lokið og hefur gjaldendum verið sendur álagningarseðill, þar sem tilgreind eru gjöld þau, er greiða ber sameiginlega til Gjaldheimtunnar samkvæmt álagningu 1972. Gjöld þau, sem þannig eru innheimt og tilgreind á álagningarseðli eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkju- gjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysa- tryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, al- mennur launaskattur, sérstakur launa- skattur, útsvar, aðstöðugjald, kirkju- garðsgjald, og iðnlánasjóðsgjald. Samkvæmt reglugerð nr. 95 1962 um sameiginlega innheimtu opinberra gjalda i Reykjavik lgr. b lið, ber hverjum gjaldanda að greiða álögð gjöld, að frá- dregnu þvi sem greitt hefur verið fyrir- fram, með 5 jöfnum greiðslum þ. 1. ágúst, 1. sept, 1. okt, 1. nóv, og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki inntar af hendi ú 15. hvers mánaðar, falla öll gjöldin i ein- daga og eru lögtakskræf. Ef gjöld eru ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, verður gjaldandi krafinn um dráttarvexti af þvi sem ógreitt er, 1% fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem liður þar fram yfir frá gjalddaga,, unz gjöldin eru greidd. Dráttarvextir verða reiknaðir við áramót og innheimtir sérstaklega á næsta ári. Gjaldendum er skylt að sæta þvi, að kaupgreiðendur haldi eftir af kaupi þeirra tilskyldum mánaðarlegum afborgunum, enda er hverjum kaupgreiðanda skylt að annast slikan afdrátt af kaupi að viðlagðri eigin ábyrgð á skattskuldum starfs- manns. REYKJAVÍK 27. JÚLÍ 1972 GJALDHEIMTUSTJÓRINN. MAIVSIO l\-rósabón gefur þægflegan ilm i stofuna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.