Þjóðviljinn - 04.10.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.10.1972, Blaðsíða 6
6. SIÐA — ÞJóÐVILJINN'Miövikudagur 4. október 1972. <£.11 **éri SLÁTIJRTÍÐIN STENDUR SEM H/EST UnniöaO fiáningu i sláturhúsi SS á Selfossi. (Ljósm. Tómas.) Skortur á Um 3000 manns að störfum í 61 sláturhúsi fengið nýtf kjöt. Og mun sumarslátrun í ár hafa verið með minnsta móti. í fyrra voru flutt út rúmiega 1900 tonn af kindakjöti og fór það nærallttil Norðurlanda. Eitthvað fórþótil Svissog lítið eitttil annarra landa. Sala á kindakjöti til Danmerkur jókst nokkuð og eins hækkaði verð á íslenzku kjöti þar töiuvert. Hinsvegar þykir mönnum verðið of lágt,frá 78 krog upp í 110 kr. kg. Um útflutning á næsta ári en enn ekki vitað og þá ekki heldur um verð. Geta má þess að útflutningur á kjöti er þegar nafinn til Færeyja. Eins og áður segir er alls 61 sláturhús á landinu. Þeirra stærst er sláturhúsið i Borgarnesi, sem í fyrra slátraði alls 57.000 f jár. Þá eru einnig stór sláturhús á Selfossi, Húsavík, Blönduósi og á Akureyri. En stærsti sláturleyfishafi á landinu er Sláturfélag Suðurlands sem í fyrra slátraði um 130.000 f jár í öllum sláturhúsum sínum en þau eru mörg um allt suðurland. Það hefurgengið illa að manna sum sláturhúsin í haust og helzt kvarta menn undan því að vont sé að fá vana flánings- menn til starfa. Þessi mannekkla í sláturhúsunum stafar auðvitað af hinni miklu vinnu um allt land um þessar mundir, þannig að varla er nokkursstaðar mannskap að fá til svona tímabundinnar vinnu eins og sláturhúsavinna er. —S.dór. Nú munu f járréttir almennt afstaðnar og við er tekin hin árlega sláturtíð og stendur hún nú sem hæst um allt land. Um 3000 manns munu vinna við sauðf járslátrun á landinu öllu í 61 sláturhúsi. Eráætlað að sláturtiðin standi yfir í um það bil einn mánuð en sumstaðar þó ekki nema 3 vikur frá því að hún hófst og þar til allt er um garð gengið. Þó eru alltaf einhverjir sem vinna lengur en sjálfa sláturtiðina við afurðirnar og eru það þeir sem vinna i frystihúsum þeim sem kjötið er geymt í. Sjaldan hefur fleira fé verið slátrað hérá landi en núog fallþungi dilka vel yfir meðallagi að því er virðisten endanlegartölur um það liggja ekki fyrir í f yrra var slátrað hér á landi 710.947 sauðkindum, þar af 658,550 dilkum og er gert ráð fyrir 5% aukningu í ár eða 35 þúsund sauðkindum f leira en í fyrra. Meðal fallþungi i fyrra var um 14,9 kg. sem er góður meðalþungi, og það sem af er slátrun i ár virðist hann öllu betri, en endanlegar tölur liggja að sjálfsögðu ekki fyrir fyrr en að slátrun lokinni. Mestur fallþungi dilka í fyrra var á Siglufirði, en þar var slátrað 700 f jár heimamanna, en þar sem einhverju magni var slátrað var hann hæstur á Ströndum og í N-Þingeyjar- sýslu. Sumarslátrun í sumar var rétt bara að nafninu til, eða um 24 tonn og var aðeins gerð til að þeir sem þess óskuðu gætu vönu fólki — við sauðfjórslátrun á Selfossi — Það sem helzt háir okkur i sláturtíðinni hér á Selfossi er skortur á vönu fólki — sagöi Helgi Jóhannssonumsjónarmaður með sauðf járslátruninni hjá SS á Selfossi. Annars höfum við nóg fólk og það tekur að vísu ekki langan tíma að skóla það til en það munar samt nokkru að hafa ekki vana menn, eink- um við fláningu. Helgi sagði að í fyrra hefði verið slátrað um 35 þúsund fjár hjá SS á Sel- fossi og hann bjóst við að það yrði um 40 þúsund f jár í ár, enda tæki sláturhúsið nú við fé af stærra svæði en áður og eins væri fé fleira í ár en í fyrra. Til þess að anna þessari slátrun sagði Helgi að þeir þyrftu að hafa um 100 manns og þeim hefði tekizt að fá þann f jölda í vinnu en mjög víða gengi illa að fá fólk til starfa við sláturhúsin og sagðist Helgi geta vel við unað. Hann reiknaði með að sláturtíðin stæði fram- undir mánaðamótin októ- ber/nóvember en svo væri alltaf eitthvert slangur að koma fram eftir haustinu. Nokkuð var um sumar- slátrun hjá sláturhúsi SS á Selfossi og sagði Helgi að milli 1500 og 2000 dilkum hefði verið slátrað í ár, og væri það heldur minna en í fyrra enda byrjað seinna á því nú en I fyrra. Leyfi til sumarslátrunar fékkst ekki fyrr en nokkuð seinna en í fyrra. Eftir byrjuninni að dæma sagði Helgi að sér virtist fallþungi dilka vel í meðal- lagi í ár en það vaeri full snemmt að segja nokkuð til um hann. Haustslátrunin hefði ekki byrjað fyrr en 18. september og það væri lítið hægt að segja með vissu um fallþunga fyrr en komið væri fram í oktober, en þetta liti allt vel út í ár. Hornin klippt af og sviftin undirbúin. Ljósm. Tómas. Miövikudagur 4. október 1972. ÞJÓÐVILJINN — 7. SIÐA Þessi unga stúlka vinnur vift aft hreinsa kjötskrokkana I sláturhúsi SS á Selfossi. Kveðja til Magnúsar Kjartanssonar frá ungum Norðmönnum Meftal þeirra tslendinga, sem sendu norsku Þjóftfylk- ingunni heillaskeyti vegna sigursins i þjóftaratkvæfta- greiftslunni, var Magnús Kjartansson, iönaftar- ráftherra. Baráttusamtök æskufólks gegn aftild Noregs að Efnahagsbandalaginu hafa nú svaraft skeytinu meft bréfi til ráöherrans og birtum vift bréfift hér á eftir. Þjóftviljinn minnir á aft þessi voldugu og sigursælu samtök voru myndúft af ölium póiitisku æskulýftsfélögunum i Noregi, nema æskulýftsfélags- skap Hægri flokksins, og einn- ig stóftu aft Baráttusarniök- unum fjölmörg ófiokkspólitlsk æskulýftssamtök svo sem ung- iempiarar og almenn ung- mennaféiög. Þaft fer sem sagt ekki milli máia, aö stuöningur norsks æskufólks vift tslendinga i iandhelgismálinu er alheill, en ekki hálfur — og hér kemur bréfift: Baráttusamtök æskufólks gegn aftild Noregs aft Efna- hagsbandalagi Evrópu þakka fyrir kveöju þina i tilefni sigursins i þjóöaratkvæöa- greiöslunni. Viö samfögnum einnig öllum samherjum á hinum Noröurlöndunum, þvi aö viö erum þess fullviss, aö þessi sigur er ekki bara sigur Nor- egs heldur allra Noröurlanda. Sigurinn i þjóöaratkvæöa- greiöslunni i Noregi hefur i för meö sér, aö krafan um vax- andi norrænt starf hlýtur aftur aö veröa sett á oddinn. Baráttusamtök æsku- lýösfólks gegn aöild INoregs aö Efnahagsbandalaginu voru lögö niöur þann 27. september. Þar meö lýkur einnig aö- geröum þessara baráttusam- taka, semi slfkra til stuönings tslendingum i landhelgis- málinu. En á lokafundi Baráttusa mtakanna var æskulýössamtökum Vinstri- flokksins faliö, aö hafa frum- kvæöi um aö kalla saman 1 almennan fulltrúafund allra ! þeirra norsku aeskulýössam- taka sem þátt tóku i Baráttu- samtökunum gegn aöild Nor- egs aö Efanahagsbanda- laginu, i þvi skyni aö mynda sameiginlega baráttunefnd til stuönings tslendingum i land- helgismálinu. Þessari nefnd er ætlaö aö halda áfram þeim aögeröum til stuönings tslend- ingum, sem þegar höföu veriö hafnar á vegum Baráttusam- taka æskufólks. Viö munum keppa aö þvi, aö okkar sjónarmiö varöandi landhelgismál tslendinga veröi einnig sjónarmift norskra stjórnvalda. Vist kunna erfiöleikar aö vera framundan fyrir tslend- inga, en viö viljum aö þift vitiö, aö I Noregi eigiö þiö fjöl- mörgum vinum aö mæta. Hamingjuóskir og beztu kveöjur! F.h. Baráttusamtaka æskufólks gegn aöild Noregs aö Efnahagsband Evrópu. Aif Hildrum alagi .ritari. METSLÁTRUN 1 BORGAR- NESI Gunnar sagði að með frystihúsfólkinu ynnu nú 190 manns við sauðfjár- slátrun í Borgarnesi og að hluti þess ynni hjá fyrir- tækinu allt árið. Þá sagði Gunnar að heldur væri erfiðara að fá mannskap í vinnu nú en undanfarin ár og ætti þetta sérstaklega við í fláningu. Gunnar sagði að slátur- húsið þyrfti að fá á annað hundrað manns til starfa þann stutta tíma sem slátrunin stendur yfir, en áætlað er að slátrun Ijúki í lok október. Stærsta sláturhús á land- inu er sláturhúsið í Borgar- nesi og mun það einnig vera fullkomnasta slátur- hús landsins. Við höfðum samband við sláturhús- stjórann Gunnar Aðal- steinsson og sagði hann okkur að í ár yrði slátrað um 64-65 þúsund fjár en í fyrra var þar slátrað um 57 þúsund f jár. Sagði Gunnar að í Borgarnesi væri aldrei nein sumarslátrun, og svo hefði heldurekki verið í ár. mannskap er hægt að slátra 'þar 2500 fjár ádagv en á þessu hausti væri miðað við að slátra 2100 fjár á dag. Sjálfvirkni í sláturhúsinu er mjög mikil miðað við það sem gerist í öðrum slátur- húsum á landinu, þó tvö eða þrjú önnur hús muni nú komin með svipaðan út- búnað. Sláturhúsið í Borgarnesi er nýlegt og var byggt með ströngustu kröfur fyrir kjötútflutning fyrir augum. Þeir i Borgarnesi taka fé af mjög stóru svæði eða norðan Skarðsheiðar og allt norður um Snæfellsnes og í Breiðuvík. Réttarrými sláturhússins í Borgarnesi er fyrir 2000 f jár, þannig að stanzlaus straumur fjár- rekstrar er til bæjarins á hverjum degi meðan á slátrun stendur. Gunnar sagði að ekki væri hægt að segja neitt endanlega með fallþunga dilka í ár en það sem af væri slátrun væri hann alE góður, jafnvel betri en í fyrra en þá var hann vel yfir meðallagi. Afköst sláturhússins í Borgarnesi eru meiri en í nokkru öðru sláturhúsi á landinu og með fullum Og hér er svo .lokastigift, kjötift komift i neytendapakkningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.