Þjóðviljinn - 04.10.1972, Side 9

Þjóðviljinn - 04.10.1972, Side 9
Miövikudagur 4. október 1972. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9. GETRAUNASPA <>t /•V Fyrsta badminton- mót haustsins Opift inót f badminton verftur haldift I Laugardalshöllinni sunnudaginn 15. október. Keppt verftur I einliöaleik karla og tviliftaleik kvenna I meistarafl. og einliftaleik kvenna, a. fl. Itótt til þótttöku hafa allir þeir seni orftnir eru 16 ára á mótsdegi. Tilkynningar um þátttöku skulu berast til llængs Þorsteinssonar, simar: 55770, K2725, eigi siftar en 12. október. Fimdur um OL-"þátttöku Islendinga Iþróttakennarafólag lslands efnir til fundar um ólympiu- leikana i Miinchen og þátttöku tslendinga i þeim. þann 9. okt. n.k. aft llóleli Ksju kl. 21. Kr öllu áhugafólki iim íþróttir heimill aft- gangur. A fundinuin munu m.a. flytjn erindi Guftmundur llarftar- son, Jóhannes Sæmundsson, Jón Krlendsson og óskar Sigurpáls- son. Víkverjar hefja vetrarstarf JR að hefja vetrar- Reykjavíkurmótið í handknattleik hefst starfið Vetrardagskrá Júdófélags Reykjavikur hófst mánudaginn 2. október s.l. Kennt er i þremur byrjendaflokkum: Drengjafl. stúlkanfl. og flokki fullorðinna karlm. Þá verður einnig lögð sér- stök áherzla á þjálfun keppnis- manna, þvi að bæði er, að fram- undan eru mörg mót, Islandsmót o.fl., og að borizt hefur mjög athyglisvert boð frá Tékkósló- vakiu um gagnkvæm heimboð júdómanna. Bjóðast Tékkar til að senda hingað 12 manna keppnis- lið, gegn þvi að við sjáum um uppihald þeirra hér i nokkra daga, og siðar fari svo álfka hópur héðan til Tékkóslóvakiu. Boðþetta er hið athyglisverðasta, og hið fyrsta, sem okkur berst um gagnkvæm heimboð með viðráðanlegum kostnaði. í kvöld í kvöld kl. 20 hefst Reykjavíkurmótið í hand- knattleik og þar með er keppnistimabilið í hand- knattleik hafið fyrir alvöru. Aðvanda fara fram 3 leikir á kvöldi enda leik- tíminn ekki nema 2x20 minútur i stað 2x30 min. i íslandsmótinu, enda er gjarnan litið á Reykja- víkurmótið sem æfingamót fyrir íslandsmótið. Eitt lið tekur nú þátt i Reykja- vikurmóti mfl. karla i fyrsta sinn en það er Árbæjarfélagið Fylkir og það eru sjálfir Reykjavikur- meistararnir Valur, sem Fylkir mætir i fyrsta leik og er það i kvöld. Annars taka öll Reykja- vikurfélögin þátt i mótinu, Valur, P’ram, Vikingur, IR, Þróttur, Átmann, Fylkir og KR. Núverandi Reykjavikur- meistari er eins og áður segir Valur og hefur félagið orðið Reykjavikurmeistari i 3 skipti á s.l. fjórum árum. Meðal leikja i kvöld er leikur milli IR og Fram og biða margir spenntir eftir. honum enda segja fróðir menn að IR-liðið hafi aldrei verið eins sterkt og nú. Það verður þvi sannarlega gaman að sjá hvað það gerir gegn íslands- meisturunum i fyrsta leik mótsins. 011 Reykjavikurfélögin og þó sérstaklega l.-deildarliðin hafa æft mjög vel i haust og ættu þvi aö vera i allgóðri æfingu nú þegar keppn i stim a b i 1 ið hefst. Nýliðarnir i 1. deild, Armanns- liðið, hefur æft vel undir hand- leiðslu Gunnars Kjartanssonar og spá menn þeim frama i vetur. Þá eru Vikingar nýkomnir úr miklu keppnisferðalagi til Ðanmerkur og V-Þýzkalands og gekk liðinu misjafnlega i þeirri ferð. Valsliðið með sina 6 landsliðs- menn hefur æft vel að undanförnu undir stjórn Þórarins Eyþórssonar og sjálfsagt nýtur liðið þess aö eiga 6 landsliðs- menn, þvi að það sýndi sig i leikjunum viö v-þýzku meistarana um siðustu helgi að Framhald á 11. siðu. Glimuæfingar Vikvcrja hófust iitánutlagimi 2. nktöbcr s.l. I iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Liiulargötu 7 — minni salnum — . Kcunt vcrftur á mánudögum, miftvikudögum og föstudögum kl. 7-K siftdcgis. Kcnnarar verfta Kristján And- rcsson og Kjartan Kergmann Guftjónsson. Á glimuæfingum Vikverja er lögft áhcrzla á alhlifta likams- þjálfun: fimi, mýkt og snarræfti. Komift og lærift holla og þjóftlega iþrótt. Núverandi Reykjavikur—og tslandsmeistarar utanhúss, Valur. Tekst liftinu aft vinna Reykjavíkurmcistaratitilinn 14. sinn á 5 árum í haust? Línurnar skýrast Þvi miftur höfum vift orftift aft lcggja gctraunaspána niftur um tima vegna ýmissa orsaka, en aftallega þó vegna rúmleysis i blaftinu meftan á ólympiu- lcikunum stóft. Kn nú munum vift rcyna aft halda þcssum þætti úti vikulega eins og var i fyrra. Ilcldur eru linurnar teknar aft skýrast i ensku knattspyrnunni, frá þvi aft vift vorum meft tvo fyrstu getraunaþættina i sumar. Þaft vantar þó mikift á að ein- hver lift séu farin að skera sig verulega úr eins og oftast verft- ur þegar siftari umferðin er haf- in. enda munar nú ekki nema 10 stigunvá efsta og neftsta lifti. En hvaft um þaft, vift skulum taka til við næsta seftil, sem er fyrir 12. umferft i keppninni. Birmingham — Chelsea 2. Chelsea hefur gengið mjög vel i vetur og er i hópi efstu liða sem stendur, það ætti þvi að vera óhætt að spá útisigri i þessum leik þótt jafntefli kæmi eflaust einnig til greina. C. Palace — Coventry 1. Báðum þessum liðum hefur gengiö illa það sem af er,og eru þau bæði i hópi neöstu liöa en ætli heimavöllurinn ráði ekki mestu um úrslit og þvi setjum við einn fyrir framan þennan leik. Ipswich — West Ham 1. Ipswich hefur komið mjög á óvart i vetur og er i hópi efstu liða,og á heimavelli ætti ekki að vera nein goðgá að spá þvi sigri gegn West Ham. Leeds — I)erby 1. Hér mætast svo liöin sem börðust um sigurinn i fyrra og er fifill þeirra ekki eins fagur nú og hann var þá. Það munar 3 stigum á liðunum nú og hefur Leeds betur og á heimavelli ætti að vera óhætt að spá Leeds sigri. Leicester — Southampton x. Leikur sem erfitt er að spá um úrslit i. Viö látum exið standa þótt heimasigur komi sterklega til greina. Liverpool — Kverton 1. Þarna mætast tvö af topp- liöunum i deildinni. Liverpool með 16 stig i efsta sæti en Ever- ton meö 15 stig i 3ja sæti. Það má segja að jafntefli eöa útisig- ur komi sterklega til greina,en við látum heimasigur gilda að þessu sinni. Man. City — Wolves x Manchester City-liðinu hefur ekki vegnað vel á þessu keppnistimabili, og ég á bágt með að trúa þvi, aö það nái meiru en jafntefli gegn Wolves þótt á heimavelli sé. Ncwcastle — Norwich 1 Hér eigast við mjög svipuð lið ef dæma má eftir stigatöflunni en ætli við látum ekki heima- völlinn ráða spádómnum um úr- slit þessa leiks. Sheff. Utd. — Arsenal 2 Sennilega er þetta léttasti leikurinn á seölinum aft spá um úrslit i,og viö hikum ekki við aö spá Arsenal sigri þótt á útivelli sé. Tottenham — Stoke 1 Stoke er nú i 3ja neðsta sæti i deildinni og hefur gengið afar illa þaft sem af er keppninni,og ótrúlegt er aö þvi takist aö vinna eða ná jafntefii við Tottenham á útivelli. W.B.A. — Man. Utd. 1 Þótt margt bendi til að Man- chester Utd. fari nú aö rétta úr kútnum og fari að hifa sig uppúr neðsta sæti i deildinni þori ég ekki að spá öðru en heimasigri gegn W.B.A. Middlcsbro — Millwall 1 Frammistaða Millwall hefur verið þaö slök i vetur að ekki er þorandi að spá öðru en heima- sigri i þessum leik. —S. dór. Heimta 55 þús. kr. fyrir 90 mínútur Upp er komin mikil deila milli brezku knattspyrnusam- bandanna annars vegar og landsliftsmanna Skotlands, Wales, Knglands og lrlands hins vegar útaf launa- greiftslum fyrir landsleiki. Landsliftsmennirnir segjast ckki ieika framar landsleik fyrir minna cn 250 sterlings- pund á mann fyrir leikinn en fram til þcssa hafa þeir fengift (»0 sterlingspund, efta rúmar 13 þúsund kr., en nú heimta þeir scm svarar 55 þúsund kr. fyrir leikinn. Að sögn fróðra manna neita minni og fátækari samböndin, eins og knattspyrnusambönd Wales og irlands, að verfta við þessum kröfum og ensku og skozku samböndin eru ckkert sérlega hrifin. Alger samstaða er meftal knattspyrnumannanna i þessu máli og verftur fróðlegt aft fylgjast með framhaldinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.