Þjóðviljinn - 04.10.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.10.1972, Blaðsíða 11
MiAvikudagur 4. október 1972. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11. íþróttir Framhald af bls. 9. landsliðsmennirnir okkar eru i langbeztri æfingu allra hand- knattleiksmannanna enda hafa þeir æft i allt sumar. Minna er vitaö um 2,-deildar- liðin en eins og vant er má búast við skemmtilegri og jafnri keppni i Reykjavikurmótinu nú eins og oftast áður. —S.dór. Blaðberar óskast Þjóðviljinn óskar að ráða blaðbera í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Skjól Háskólahverfi Háteigsveg Breiðholt Nökkvavog Teiga Laugarnesveg Miðbæ Vogahverfi 2 Þjóðviljinn sími 17500 MATUR í HÁDEGINU ÓDALÉ VID AUSTURVÖLL Sýning á plastskurðarmyndum í Keflavík Óskar Jónsson kennari viö Gagnfræöaskólann i Keflavík heldur þessa dagana sýningu á 30 plastskuröarmyndum i Iönaðar- mannasalnum i Keflavik. Mót myndanna er skoriö i frauðplast með lóðbolta og myndirnar siðan málaöar meö Patursson Framhald af bls. 1. lendinga og Norömanna. Atli Dam taldi enga ástæöu til þess aö telja úrslit kosninganna hafa áhrif á stjórnarfarslega stööu Færeyinga. Talsmaöur Sam- bandsflokksins vildi biða meö aö taka ákvörðun um afstöðu Fær- eyinga til EBE. Sama viöhorf hefur formaður Fólkaflokksins. F rœðsluhópar Framhald af 12. siðu. 2. Haglýsing og atvinnulif. Leiö- beinandi er Hjalti Krist- geirsson. (IIittist fyrst 10. okt.) 3. islenzk stjórnmál, stofnanir og valdakerfi. Leiöbeinandi er Ólafur Ragnar Grlmsson, lektor. (Hittist fyrst 11. okt.) 4. Kæöuflutningurog fundarstörf. Leiöbeinandi er Baldur Óskarsson. fræöslustjóri MFA. (Hittist fyrst 12. okt.) 5. Leikhúskynning, Leiöbeinandi Sigmundur örn Arngrimsson, leikari. (Hittist fyrst 16. okt.) Hóparnir munu hittast kl. 8.30á þeim dögum, sem að ofan gr.einir, en siðan einu sinni i viku, nema leikhúshópurinn, sem m.a. mun fara i leikhús um helgar. Starfsemi hópanna fer aðallega fram i Kræöslusal MFA, Lauga- vegi 1«. 3ju hæö.en ennig i félags- heimili prentara við Hverfisgötu. Þátttökugjald er kr. 300 á mann, og þarf að tilkynna þátt- töku á skrifstofu MFA , simi 2-64- 25, i siðasta lagi mánudaginn 9. október. Mun skrifstofan veita nánari upplýsingar um tilhögun starfseminnar. gg-- oliu- eöa plastlitum. 30 myndir eru á sýningunni og hafði Óskar þegar selt 18 þeirra á 2. degi sýn- ingarinnar, en hún var opnuð á laugardag. Sýningin stendur til næsta sunnudags, en hún er opin frá klukkan 14-22. Aðalráðgj afinn frá togaraeigendum Viöræðunefnd Breta vegna landhelgismálsins kemur til landsins i dag og hefjast viöræö- urnar á morgun. Nefndin, 7 manna.er á vegum sjávarútvegs- og utanrikisráöuneyta Breta undir forustu aöstoöarráöuneyt- isstjórans Keebles. Aöalráögjafi nefndarinnar er formaöur sam- taka togaraeigenda,Hudson. islendingar unnu Belgiu á OL skákmótinu í gær með 2,5 gegn 1,5 vinning. Sinfónian Framhald af bls. 3. Eva Knardahl er fædd i ósló. Hún kom fyrst fram á tónleikum aöeins sex ára gömul og „debuteraði” á þrennum opin- berum tónleikum meö Filharmoniusveitinni i Osló ellefu ára aö aldri. Eftir þaö fylgdu tón- leikar i Sviþjóö Danmörku og Frakklandi. Arið 1947 fluttist Eva Knardahl til Ameriku og starfaöi i fimmtán ár sem einleikari meö Sinfóniuhljómsveitinni i Minneapolis. Jafnframt fók hún þátt i umfangsmiklu hljómleika- starfi sem einleikari og sam- leikari. 1967 hvarf hún á ný til heimalands sins og hefur leikiö á hljómleikum um þveran og endi- langan Noreg og komið fram i út- varpi og sjónvarpi, auk þess sem hún fer i hljómleikaferðir til vel- flestra landa Evrópu. Starfsárið 1967/68 voru henni veitt verðlaun tónlistargagnrýnenda i Noregi. GERÐ D232V 6, 8 og 12 strokkar i V. Aflsvið 98—374 ,,A” hö. Stimpilhraði 6,5—10 Mtr/sek. Með SAE drifhjóli og SAE drifhjólshúsi. Fyrir minni báta, vinnuvélar og rafstöðvar ótrúlegt afl miðað við þyngd og fyrirferð. MWM - DIESEL - MANNHEIM Þrekmiklar Hljóðlátar Þrifalegar Þýðgengar Sparsamar Gangöruggar Toga betur Ganga betur Góðar vélar Gerð D-440 6 og 8 strokka i röð Gerð D-441 12 og 16 strokka i V Aflsvið 270—2160 „A” hestöfl. — Snúningshraði 600 til 1000 RPM Stimpilhraði 5,4—8,1 Mtr/sek. — Með og án afgashverfilblásara. Með og án hleðsluloftskælis. ©© reykjavmc V'ÞSturgötu 10 — Simi 14080 — Telex: 2057 — STURLA-IS. VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR Vöruskiptajöfnuöurinn viö útlönd var i ágústmánuöi hag- stæöurum 67.2 miljónir króna, en var 1 sama mánuöi i fyrra óhagstæöur um 380,3 miljónir króna. Agústmánuöur i ár er þvi 447.5 miljónum hagstæöari en ágúst var i fyrra. Fyrstu 8 mánuöi ársins 1972 hefur vöruskiptajöfnuðurinn veriö óhagstæöur um 1476,6 miljónir (2598,3 miljónir 1971). Út hefur veriö flutt á fyrstu 8 mánuöum ársins 1972 fyrir 11.321,0 miljónir (9.062,6 miljónir á sama tima 1971). Arne Nordheim eitt þekktasta tónskáld Norðurlanda kynnir tónsmiðar sinar i Norrœna Húsinu miðvikud. 4. okt. kl. 20.30, VERIÐ VELKOMIN. NORRÆNA HÚSIÐ Innilegar þakkir fyrir auösýnda vináttu og samúö viö andlát oe útför GUDNA ÁRNASONAR Þórsgötu 19. Sérstaklega þökkum viö læknum og hjúkrunarfólki á E 6 Borgarspitalanum og starfsfólki Oliuverzlunar tslands. Rósa Ingimarsdóttir Rósa Guöný Jón Eggcrt Kristin og Bragi Gyða og Gestur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.