Þjóðviljinn - 10.10.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.10.1972, Blaðsíða 1
leysti hnútinn 15% hœkkun á fiskverði Ríkisstj órnin — ársvöxtum Yerðjöfnunarsjóðs ráðstafað Það kom fram á blaða- mannafundi með Lúðvík Jósepssyni, sjávarútvegs- ráðherra, i gær, að rikis- stjórnin hefur ákveðið, að beita sér fyrir laga- breytingu svo að verja megi um 88 miljónum króna úr Verðjöfnunarsjóði i þvi skyni að skapa grund- völl fyrir 15% almennri fiskverðshækkun. Þessi upphæð nemur um það bil ársvöxtum sjóðsins, en tekjur hans voru 150 miljónir króna fyrstu 8 mánuði þessa árs. Fisk- Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra, var á blaðamannafundi í gær spurður um árangur við- ræðna embættismanna islenzku og brezku rikis- stjórnanna. I svari ráð- herrans kom fram, að árangur hefur orðið lítill Hallar undan fæti á OL- skákmótinu A OL-skákmótinu i gær gekk íslendingum illa i viðureigninni við Englendinga, sem unnu tvær skákir en tvær fóru i bið og standa Islendingar ver i báðum. 1 B- flokki er Sviss efst með 31,5 vinn- ing og 1 biðskák, England er með 30 vinninga og tvær biðskákir, Kanada er með 27,5 vinninga og 1 biðskák, Austurriki er með 27 vinninga og 1 biðskák og tsland með 26,5 vinninga og tvær bið- skákir. t A-flokki eru Sovétrikin efst með 33,5 vinninga, Ungverjar eru með 31,5 vinninga og tvær bið- skákir, Rúmenar með 27 vinninga og tvær biðskákir, V-Þjóðverjar með 26,5 vinninga og tvær bið- skákir og Tékkar með 25,5 vinn- inga og 1 biðskák. Albaniumenn hafa verið reknir frá keppni þar sem þeir neituðu að tefla við Grikki af pólitiskum ástæðum, en áður höfðu þeir neit- að að tefla við tsrael. Ákveðið var i gær að næsta OL skákmót skyldi haldið i Nizza i Frakklandi. Á þingi FIDE sem nú stendur yfir i Júgóslaviu var Guðmundur Arnlaugsson útnefndur alþjóð- legur skákdómari og er hann fyrsti íslendingurinn sem hlýtur slikan titil. verösákvöröunin og ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar í því sambandi eru miðaðar við timabilið til næstu ára- móta. Hækkun fiskverðs var óhjákvæmileg tii að draga úr skaða sjómanna og útgerðarmanna vegna stórminnkaðs afla undan- farið. Ráðherrann skýrði á fundinum m.a. frá þvi, sem nú verður frá greint: t Verðlagsráði sjávarútvegsins eiga sæti fulltrúar fiskkaupenda og fiskseljanda, og tókst að þessu sinni algert samkomulag i ráðinu um fiskverðshækkun, sem nemur sem enginn og allt væri i óvissu um frekari viðræður. Mjög mikið ber enn á milli, enda sáralítið nýtt komið fram af hálfu Breta. Ráðherrann gerði grein fyrir þeim atriðum, sem deilt er um, og minnti á, að neitun Breta að fallast á stækkun íslenzku land- helginnar, jafngildir kröfu um það, að við minnkum veiðarokkar. Annar aðilinn verður að draga saman seglin. Lúðvík sagði meðal annars: Ég tel, áð árangur hafi orðið litill sem enginn af þessum við- ræðum. Bretar vildu eingöngu ræða um eitt atriði af mörgum varðandi hugsanlegt bráða- birgðasamkomulag, það er að segja um veiðisvæði — en hug- myndir þeirra, hvað þetta snert- ir, eru einnig með öllu óaðgengi- legar. Þau helztu atriði, sem ganga verður frá, eigi bráða- birgðasamkomulag að takast, eru þessi: Bretar verða að viður- kenna rétt okkar til að sjá um framkvæmd eftirlits sliks fisk- veiðisamkomulags, eins og Bretar hafa t.d. gert. Þeir verða aö sætta sig við reglur, er dragi mjög verulega úr veiðimöguleik- um þeirra hér. Við höfum gert ráð fyrir skiptingu i 6 svæði, og væru 2 opin, en 4 lokuð fyrir Breta, — þeir hafa hins vegar viljað hafa 5 af 6 opin fyrir sig, og auk þess gert ráð fyrir, að þessi svæði næðu öll upp að 12 milum, sem við viljum alls ekki sætta okkur við. Nú vildu Bretar eingöngu ræða þessa svæðaskiptingu, en við teljum nauðsynlegt að ræða jafn- hliða fjölda skipa og stærð þeirra. Okkar krafa er m.a. sú, að allir togarar. sem eru stærri en 800 tonn eða 180 fet á lengd, hætti að jafnaði 15%. Samkomulagið var gert á grundvelli þess, að rikisstjórnin hefur heitið að beita sér fyrir breytingu á lögum um Verðjöfnunarsjóð sjávar- útvegsins, þannig að heimilað verði að greiða úr verðjöfnunar- sjóðnum nokkra fjárhæð til að standa straum af hækkuðu fisk- verði og tryggja rekstur frysti- húsanna á þessu verðlagstima- bili, sem er frá 1. okt. s.l. til ára- móta. Þessi greiðsla er áætluð 88 miljónir króna samtals, og er þá miðað við, að landað fiskmagn til áramóta nemi að verðmæti 400 miljónum króna á verðlagi þvi, sem gilti fyrir 1. október, en upp- hæðin getur svo hækkað eða lækkað eftir þvi hvort raunveru- veiðum þegar i stað, svo og frysti- togarar og verksmiðjutogarar. Samkvæmt þvi sem Bretar gefa upp sjálfir, voru hér yfir 30 brezkir frystitogarar á siöasta ári og allmargir aðrir yfir 800 tonn. Þessir stóru togarar veiða auð- vitað miklu meira en hinir minni. Við höfum verið til viðræðu um bráöabirgðasamkomulag fram á legt aflamagn á timabilinu verður minna eða meira en áætlunin um 400 miljóna króna verðmæti gerir ráð fyrir. En áætlunin gerir ráð fyrir litið eitt meiri afla en á sama tima i fyrra. Þær 88 miljónir króna, sem hér um ræðir, skiptast þannig: 1) 40 miljónir til að standa undir 10%) almennri fiskverðhækkun, er deilist á einstakar tegundir sam- kvæmt nánari ákvörðun verð- lagsráðs. 2) 20miljónir til að standa undir 5%> viðbótarhækkun á fiskverði, fyrir þetta timabil, og skal greiðast jafnt á allar helztu bol- fisktegundir. 3) 38 miljónir til fiskiðnaðarins i landinu, vegna erfiðleáka hans, sem stafa af minnkandi afla og lakara hráefni. Lúðvik skýrði frá þvi að i verð- mitt ár 1974, en Bretar vilja samninga til 3ja ára. t öllum þessum efnum ber enn mjög mikiö á milli. Lúðvik var að þvi spurður hvað hann teldi um framhald samningaviöræðna og hann sagöi: Ég tel með öllu tilgangslaust að ráðherrar setjist að samninga- Frh. á bls. 15 Sjómenn róa jöfnunarsjóði væru nú um 1100 miljónir króna, og væri þvi hér verið að ráðstafa upphæð, sem nemur um það bil ársvöxtum sjóðsins i þvi skyni að bæta sjó- mönnum, útgerðarmönnum og fiskiðnaðinum þann skaða, er þessir aðilar hafa orðið fyrir vegna aflabrests undanfarna mánuði. Það kom fram hjá ráðherran- um, að samkvæmt niðurstöðu nefndar þeirrar, er hann skipaði fyrir nokkru til að rannsaka hag frystihúsanna, þá hefur hagur frystiiðnaöarins versnað, frá þvi sem áætlað hafði veriö, er fisk- verð var siðast ákveðið, um upp- hæð er nemur 200 — 250 miljónir króna á ársgrundvelli. Þetta stafar af minnkandi afla og einnig af þvi, að það er sérstaklega þorskaflinn, sem hefur fariö minnkandi, en verðminni tegundirnar, svo sem ufsi og karfi, orðið stærri hluti af heildaraflanum. Þorskaflinn hefur minnkað um 18% á árinu 1971 og enn um 16% það sem af er Frh. á bls. 15 Olga Korbut vœntanleg til Islands A almennum fundi, sem iþróttakennarafélag islands efndi til i gærkvcldi, kom það fram að íþróttakennara- fclagið hefur boðið hinni heimsfrægu fimleikakonu Olgu Korbut frá Sovétrikjun- um að koma hingað til lands og sýna hér á fimleika- sýningunni scm félagið gcngst fyrir :í. desember nk. Auk hennar hefur þeim Ludmilli Turistsevu, frá Sovétrikjun- um, Karin .Jans og Ericu Zuchold frá A-Þýzkalandi verið boðið að koma og sýna hér með Olgu Korbut. Þessar fjórar stúlkur er án vafa frægustu fimleikakonur heims i dag og jafnframt þær beztu. Þær deildu með sér verðlaunum á siðustu ólympiuleikum cins og þeir eflaust muna sem með þeim fylgdust i gegnum sjónvarpið og hver man ekki litlu sovétsku stúlkuna Olgu Korbut, sem stal senunni frá þeim stóru á leikunum. Or. Ingimar Jónsson, for- maður iþróttakennarafélags islands, sagði að öllum þess- um stúlkum hefði verið boðið að koma og sýna hér. Enn hefur að visu ekki borizt ákveðið svar, en fastlega má gera ráð fyrir að þær komi allar. Óhætt mun að fullyrða, að koma þcssara fimlcikastúlkna vcrði einn mesti iþróttavið- burður sem um getur hér á landi. Þær standa nú allar á hátindi getu sinnar og frægðar. — S.dór. Lúðvik Jósefsson um frekari landhelgisviðrœður: Þýðingarlaust nema Bretar breyti afstöðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.