Þjóðviljinn - 10.10.1972, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 10.10.1972, Qupperneq 6
6. SIÐA — ÞJÓÐVILJINNíÞriftjudagur 10. október 1972. DMÐVIUINN MÁLGAGN SÓSÍALISMA, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóftviljans Kramkvæmdastjóri: Eiftur Bergmann Kitstjórar: Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson (áb.) Auglýsingastjóri: Ileimir Ingimarsson Ritstjórn, afgreiftsla, auglýsingar: Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 linur). Áskriftarverft kr. 225.00 á mánufti. Lausasöluverft kr. 15.00. Prentun: Blaðaprent h.f. NÝIÐNAÐARS TEFNA Iðnbylting er stórt orð. En verði sú iðn- þróunaráætlun, sem nú er unnið að i | iðnaðarráðuneytinu og er senn fullbúin, framkvæmd til hlitar verður iðnaðurinn kjarni islenzks atvinnulifs. Þá yrði horfið frá þvi frumkapitaliska handverki, sem iðnaðurinn er i dag, yfir til iðnaðar i stór- um stil. Þá verður iðnaðurinn umtalsverð undirstaða þjóðarbúsins, en ekki ein - hvers konar aukageta. t tið viðreisnarstjórnarinnar einkenndu tvö meginatriði alla efnahagsstefnuna: t fyrsta lagi var um að ræða oftrú á út- lendinga og erlent fjármagn. Þess vegna einblindu viðreisnarherrarnir stöðugt á útlent fjármagn og hikuðu ekki við að selja erlendum fjármagnseigendum raf- orku undir kostnaðarverði til þess að renna stoðum undir stefnu sina. Sú stefna verður þjóðinni dýr. En i öðru lagi ein- kenndist efnahagsstefna viðreisnar- flokkanna af þvi, að þeir sáu aldrei neina möguleika á tslandi nema innan ramma gróðakerfisins. Þess vegna þandist við- skiptaþáttur efnahagslifsins mjög út og þess vegna treystu þeir ekki islenzkum iðnaði til átaka. Iðnaðurinn var i þeirra augum bundinn við dreifða, ruglingslega framleiðslu ótal aðila, bilskúrarnir voru þeirra verksmiðjur; asklokið var þeirra himinn i hvivetna. Þess vegna hvorki vildu þeir né þorðu til átaks til eflingar iðnaðinum. Þeir neituðu að gera sér grein fyrir þeirri meginstaðreynd islenzks at- vinnulifs að stórátak i einni atvinnugrein, iðnaði jafnt sem sjávarútvegi, verður að byggjast á sameiginlegu átaki margra aðila. Þar dugir ekki að hver aðili sé að pukrast út af fyrir sig. Nú, þegar ný rikis- stjórn aftur á móti hyggst framkvæma iðnþróunaráætlun, verður að hafa heildina sem viðmiðun. Þar verður i fyrsta lagi að snúa efnahagskerfinu að iðnaðinum til þess að byggja hann upp, svo hann verði fullgild atvinnugrein. En i öðru lagi verður að gera sér grein fyrir þvi, að þvi aðeins nær iðnaðurinn að vaxa og blómstra, að hann sé skipulagður á félags- legum grundvelli. Þá mega engar úreltar kreddur um nauðsyn eignarhalds einka- aðila standa i veginum. Þar verður að hafa alla þjóðarheildina i huga. Nú- HEFNDARAÐGERÐIR Að sjálfsögðu var eðlilegt að ræða við Breta eins og aðrar þjóðir um fiskveiðar i landhelginni, en þá verða Bretar lika að sýna sömu kurteisi og til dæmis Belgar, Færeyingar og Norðmenn sem ekki létu skip sin brjóta islenzk lög eftir 1. septem- ber. Mörgum íslendingum fannst þess vegna undarlegt, að rætt skyldi við Breta og rætt skuli við þá meðan þeir hegða sér þannig innan islenzku landhelginnar. verandi rikisstjórn er greinilega albúin til þess að vinna mikið átak i iðnaðarmálum. Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra hefur á ráðherraferli sinum lagt afar- mikla áherzlu á að iðnaðurinn verði efld- ur, og ekki er minnsti vafi á þvi að allir landsmenn taka undir þá stefnu. Það hefur þegar komið i ljós, að stefna nú- verandi iðnaðarráðherra er að sjálfsögðu gerólik þeirri stefnu, sem viðreisnar- flokkarnir ráku á sinum tima. Nú verður þvi aðeins samið um atvinnurekstur út- lendinga, að yfirráðaréttur íslendinga yfir fyrirtækjunum verði tryggður, og nú verður heildarsýn yfir hagsmuni þjóðar- innar látin sitja i fyrirrúmi, en gamlar efnahagsmálakreddur viðreisnar- flokkanna hljóta að vikja. Nú getur átt sér stað iðnbylting — ef við tökum á i sameiningu, og framkvæmum nýja iðnaðarstefnu. GEGN FÆREYJUM Þessi afstaða fjölmargra íslendinga kom ekki sizt á daginn þegar Bretar tóku að beita Færeyinga hefndaraðgerðum með þvi að visa skipum með færeyskar vörur frá höfnum i Bretlandi. Fjölmargir tslendingar töldu þá og telja énn, að með tilliti til alls framferðis Breta eigi alls ekki að ræða við þá. Fullvist er, að þeir hafa þannig veikt ákaflega mikið samnings- stöðu sina i fiskveiðimálum við ísland. Kigendur og starfsfólk Byggingavöruverzlunar Kópavogs. Talift frá vinstri: Guftmundur H. Jónsson, kona hans og sonur þeirra Jón H. Guftmundsson, viftskiptafræftingur; Kristin Jónsdóttir og sonur henn- ar Jón Þór, sem er verzlunarstjóri. Stærsta byggingarvöruverzl- un landsins í nýju húsnæði Eiga að breyta dómstóla- kerfinu Dómsmáiaráftherra hefur skip- aft nefnd til aft endurskofta dóm- stólakerfi landsins á héraftsdóms- stiginu og til aft kanna og gera til- lögur um, hvernig breyta mætti reglum uin málsmeftferö i hérafti til þess aft afgreiðsla mála yrði hraftari. I nefndina hafa verift skipaftir: Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögm., Hafnarfirði, sem formaöur nefndarinnar, Björn Fr. Björnsson, sýslumaftur, Hvolsvelli, fyrrverandi formaftur Dómarafélags tslands, Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti, Kópavogi, núverandi formaftur Dómarafé- lags tslands. og Þór Vilhjálms- son, prófessor. Ritari nefnd- arinnar er Þorleifur Pálsson, full- trúi i dóms- og kirkjumálaráftu- neytinu. Kambodia: Stj ómarherinn flýr í höfuðborginni PHNOM PENH 7/10. Sveitir Þjóftfrelsishersins réftust i dag inn i norfturhluta Phnom Penh, höfuftborgar Kambodiu . Vift sjálft lá aö þær tækju á sitt vald sendiráö Frakklands i borginni. Uppnám var rpikift i borginni og margir á flótta undan bardögum og þvi erfitt að fá heildarmynd af ástandinu. Atlagan hófst i dögun á þvi aft hersveitir Þjóftfrelsis- hersins sprengdu tvær brýr i loft upp; skömmu siftar tóku þær ieik- vang einn og sprengdu i loft upp skotfærageymslu. Sl. laugardag opnafti hin vel- þekkta Byggingavöruverzlun Kópavogs nýtt verzlunarhúsnæði aft Nýbýlavegi S. Verzlunin hóf starfsemi sina sumariö 1962 vift Kársnesbraut og varft brátt mjög vinsæl verzlun, er eignaðist fjölda viftskiptavina utan Kópavogs. Guðmundur H. Jónsson sagði vift þetta tækifæri, aft verzlunin væri nú stærsta byggingavöru- verzlun iandsins og enn vaxandi fyrirtæki. Hift nýja verzlunarhúsnæði er aft meginhluta á tveimur hæöum, en bakálma er 4 hæftir, og er nú verift aft slá upp fyrir efstu hæft- inni. Gólfflötur þess húsnæftis, sem þegar hefur verift tekift i notkun, er um 2000 ferm. Arkitekt er Hörður Bjarnason og verkfræftingur Gunnar Bald- vinsson. Helztu iönaöarmenn og verktakar: Einar Hallgrimsson, byggingameistari, Einar ólafs- son (múrverk), Hilmar Stein- grimsson (raflagnir), Sigurður Þórhallsson (pipulagnir), Hákon Oddgeirsson (málun), Einar Þor- varftsson (dúkalagnir, teppalögn og veggfóftrun) Blikksmiftjan Vogur (lofthitunarkerfi), Raf- tækjaverksmiftjan h.f. Hafnarf. (gluggar og frágangur) Sigurður Eliasson h.f. (innihurftir og skil- veggir á skrifstofum) Trésmiftja Hákonar og Kristjáns (aftrar inn- réttingar á skrifstofum), Raf- hönnun h.f. hannafti raflagnir, Ingimar Hansson aöstoöafti vift skipulag verzlunarinnréttingar, Þorkell Guftmundsson, teiknafti innréttingar i hreinlætistækja- deild. og um útstillingar og aug - lýsingastarfsemi sá Auglýsinga- skrifstofa Kristinar Þorkelsdótt- ur. Byggingarvöruverzlun Kópa- vogs er sameign tveggja fjöl- skyldna. Fyrirtækift stofnuðu Hjalti Bjarnason. húsasmiða- meistari. og Guftmundur H. Jóns- son, verzlunarmaður. Hjalti lézt árift 1970, en þá tók viö starfi hans sonurinn Jón Þór. Hœrra verð minni drykkju- skapur Á alþjóftaráftstefnu um áfengis- og fikniefnavandamálift, sem haldin var i Amsterdam i byrjun september i ár á vegum ICAA, var kanadiski visindamaðurinn Róbert Popham, sæmdur Jellinekverftlaununum. Er þaft mesta vifturkenning, sem veitt er visindamönnum, sem aft rann- sóknum á áfengis- og fikniefna- málum starfa. Nýlega hefur Róbert Popham ásamt tveim öftrum löndum sinum, Wolfgang Schmidt og Jan de Lint, sem báðir eru þekktir vegna rannsókna sinna á áfengis- málum, samift skýrslu um tjóh af völdum áfengisneyzlu. Er skýrsl- an samin á vegum einnar merk- ustu rannsóknastofnunar heims á þessu svifti, Addiction Research Foundation of Ontario. 1 skýrslunni komast visinda- mennirnir aft þeirri nifturstöftu, aft færri yrftu áfengi aft bráft, drykkjusjúklingum fækkafti, ef verð áfengra drykkja hækkaöi verulega frá þvi, sem nú er. Visindamennirnir segja: „Alit okkar er, aö rikisstjórnir ráfti öfl- ugu vopni til aft hafa hemil á áfengisneyzlu. Samt sem áftur er margt, sem kemur i veg fyrir, aft þvi sé beitt. Til aft fjarlægja þær hindranir verftur aft fræfta almenning um hættur mikillar áfengisneyzlu. Ekki leikur á tveim tungum, aft neyzlan eykst, ef verftift er iágt, en minnkar meft hækkuftu verfti. Þaft hefur komift i ljós, þar sem verft áfengis er hærra en til dæmis i Kanada, er drykkjusýki (alkoholismi) fátiftari og daufts- föll af völdum skorpulifrar færri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.