Þjóðviljinn - 12.10.1972, Page 14

Þjóðviljinn - 12.10.1972, Page 14
14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. október 1972. KÓPAVOGSBÍÓ Sími: 41985 Hart á móti hörðu (The Scalphunters) Hörkuspennandi og mjög vel gerö amerisk mynd i litum og Panavision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Shelley Winters Telly Savalas Ossie Davie Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ 'Sími: 22-1-40 Sendiboðinn The Go-Between Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fyrra. Aðalhlutverk: Julie Christie, Alan Bates. Leikstjóri: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Guðfaðirinn The Godfather verður næsta mynd. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Hugur hr. Soames The Mind of Mr. Soames Islenzkur texti Afar spennandi og sérstæð ný amerisk kvikmynd i litum. Gerð eftir sögu Charies Eric Maine. i.eikstjóri: Alan Cooke. Aðalhlutverk: Terence Stamps, Hobert Vaughn, Nigel Davenport. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Mazúrki á rúmsíoKknum Fjörug og sKemmtileg dönsk gamanmynd. Ijeikstjóri: John Ililbard Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birthe Tove, Axel Ströbye. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 8 Bönnuð börnum innan 16 ára. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi40102 Sigurður Baldursson " — hæstaréttarlögmaðui Laugavegil8 4hæð Sfmar 21520 og 21620 YFIRDEKK TUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUX UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075. ÍSADÓRA. "THE LOVES OF ISADORA" (I-A) Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur ver- ið. Myndin er byggö á bókun- um ,,My I.ife” eftir tsadóru Iluncan.og ..Isadora Duncan, an Intimate Portrait” eftir Sewell Stokes. Leikstjóri: Karel Heisz. Titilhlutverkið leikur Vanessa Hedgravc af sinni alkunnu snilld; meðleikarar eru, Jamcs Fox, Jason Kobardsog Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARDARBÍÓ Simi 50249. Með köldu blóði islen/.kur texti Heimsfræg ný, amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega atburði. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á Islenzku. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Itobert Blake, Scott Wilson, ■Tohn Forsythe Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. FÉLAGSLÍF Ferðafélagskvöidvaka Verður i Sigtúni fimmtudag- inn 12. okt. kl. 21 (húsið opnað kl. 20.30.). Efni: 1. Myndir úr Miðlandsöræfa- ferð, af öræfajökli og frá Heimsmeistaraeinvíginu i skák. Tryggvi Halldórsson sýnir. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar á kr. 150,00 við innganginn. Ferðafélag Islands. Verkakvennafélagið Framsókn Félagskonur fjölmennið á fundinn fimmtudagskvöld i Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Kosning fulltrúa á alþýðusambands- þing. P'élagið Berklavörn Félagsvist og dans i Lindarbæ föstudaginn 13. okt. kl. 20.30. Skemmtinefndin. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ TÚSKILDINGSÓPERAN Önnur sýning i kvöld kl. 20 SJALFSTÆTT FÓLK sýning föstudag kl. 20 TÚSKILDINGSÓPERAN Þriðjasýning laugardag kl. 20 Glókollur 25. sýning sunnudag kl. 15 TÚSKILDINGSÓPERAN Fjórðasýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200 Kristnihald: föstudag kl. 20.30 Atómstöðin: laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15. Dóminó: sunnudag kl. 20.30 Minnizt 45 ára leikafmælis Þóru Borg. Fótatak: Eftir Ninu Björk | Árnadóttur Leikstjóri Stefán Baldursson Leikmynd Ivan Török Tónlist Sigurður Rúnar Jóns- son Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í> Iðnó er .00un frá kl. 14. Simi l.TiaÍ. FÉLAGSLÍF Ferðafélagsferðir Laugardagsmorgun kl. 8 Haustferð i Þórsmörk Sunnudagsmorgun kl. 9.30 Reykjanesviti — Grindavik. Ferðafélag lslands öldugötu 3. Simar 19533 og 11798. Prentarakonur Fundur verður i félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21 i kvöld kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og vetrarstarfið rætt. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvenna- deild. Föndurfundur verður i kvöld fimmtudag kl. 8.30 að Háaleitisbraut 13 og basarinn verður i Lindarbæ 5. okt. Vin- samlegast komið basar- munum i æfingarstöðina næstu fimmtudagskvöld. Orlofskonur 1972 í Kópa- vogi. Myndakvöld verður fimmtu- daginn 12. okt. kl. 8 i félags- heimili Kópavogs, efri sal. F ræðslufundur um kjarasamninga v.r. I. fundur fer fram i félagsheimili V.R. að Hagamel 4 fimmtudaginn 12. okt. kl. 20.30 og fjallar hann um Mótim kjarasamninga. Framsögumenn: Guðmundur H. Garðarsson, Magnús L. Sveinsson. Verið virk i Y.R. STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN Allsherj ar atkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa félagsins á 32. þing Alþýðusambands Islands fer fram að Skólavörðustig 16, 2. hæð , dagana 14. og 15. október 1972 og fer kosningin fram sem hér segir: Laugardaginn 14. október kl. 12—20 og sunnudaginn 15. október kl. 9—17. KJÖRSTJÓRNIN (28. leikvika — leikir 7. okt. 1972) Úrslitaröðin: X2X -1 1 1 -Xll -1 X 1 1. vinningur: 12 réttir - kr. 269.000.00 nr. 17456 (Vest- mannaeyjar) 2. Vinningur: 11 réttir - kr. 4.600.00 nr 1693+ nr 19731 nr 2363+ nr 19750 nr 3262+ nr 21271 nr 3299+ nr 25304 nr 28742+ nr : 38125 + nr 29012+ nr 38715 + nr 29128 nr 38805 nr 29629 nr 40046+ nr 8009+ nr 27485+ nr 35094 nr 44046 nr 8144 nr 27637 nr 36480 nr 48172 nr 9300 +nalnlaus Kærufrestur er til 30. okt. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina: Vinningar fyrir 28. leikviku verða póstlagöar eftir 31. okt. Ilandhafar nafnlausra seðla verða aö framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR 7 iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK GOLDILOCKS pan-cleaner pottasvampnr sem getnr ekkl ryðgað

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.