Þjóðviljinn - 25.10.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.10.1972, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 25. október 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Úrslit leikja um siðustu helgi fóru illa með okkur eins og svo marga aðra. Við náðum aðeins fjórum réttum, sem er afar slakt. En við getum huggað okk- ur við það að svo óvænt eru Ur- slitin, að 9 réttir gáfu rúmlega 2000 kr. vinning hjá Getraunum. Það hafa þvi verið flestir sem flöskuðu á þessum seðli. Annars urðu úrslit sem hér segir: X Birmingham-Southampton 1-1 ?C.Palace-Arsenal 2-3 1 Ipswich-Derby 3-1 X Leeds-Coventry 1-1 2Leicester-Norwich 1-2 1 Liverpool-Stoke 2-1 1 Manch.City-West Ham 4-3 1 Newcastle-Manch.Utd. 2-1 2. Sheff.Utd.-Everton 0-1 2Tottenham-Chelsea 0-1 1 WBA-Wolves 1-0 X Brighton-Sheff.Wed. 3-3 GETRAUN ASP A @ Og þá er þessi: Liverpool Arsenal Chelsea Leeds Everton Ipswich Tottenh. Wolverhamp. West Ham Newcastle Sheff.Utd. Norwich Southampt. WBA Coventry Derby Manch.C. Birmingh. Leicester Stoke Manch.U. Crystal P. staðan i 1. deild 14 9 3 2 15 8 4 3 14 7 4 3 14 7 4 3 14 7 3 4 14 6 4 4 14 7 2 5 14 6 4 4 14 6 3 5 14 7 1 6 14 6 3 5 14 7 3 4 14 3 6 5 14 4 4 6 14 4 4 6 14 5 2 7 14 5 1 8 15 3 4 8 14 3 4 7 14 3 3 8 14 2 5 7 14 2 5 7 28-14 21 21-12 20 24-15 18 26-17 18 16-11 17 19-16 16 19-16 16 26-23 16 26-19 15 23-21 15 16-19 15 15-18 15 11- 13 12 13-17 12 12- 17 12 12-21 12 18-25 11 18-25 10 15-21 10 22-26 9 11-17 9 10-19 9 Þá skulum við taka til viö næsta seðil. Aisenal-Man. City 1 Hér spáum við hiklaust heimasigri, enda gengur Arsenal-liðinu mjög vel um þessar mundir og er það eina liðið sem heldur i við Liverpool. Chelsea-Newcastle 1 Heimasigur finnst mér koma hér frekast til greina, en þó má segja að jafntefli geti einnig verið liklegt til árangurs. Coventry-Birmingham 1 Hæpið þykir mér að botnliðið Birmingham næöi stigi a Coventry á útivelli, svo við setj- um einn fyrir þessa spá. Derby-Sheff. Utd. 1 Ætli við verðum ekki að reyna að treysta þvi að Englands- meistararnir nái báðum stigun- um á heimavelli gegn Sheff. Utd. Everton-Ipswich I Enn heimasigur, og mér finnst þetta vera einn öruggasti leikurinn á þessum seðli að spá um úrslit i. Man. Utd.-Tottenham 1 Ef til vill finnst mönnum það ekki liklegt til árangurs að spá Manchester Utd. sigri gegn Tottenham, en það hlýtur að fara að koma að þvi að þetta vel mannaða lið fari i gang. Norwich-Liverpool 2 Þar kemur loks útisigur, og hver spáir ekki Liverpool sigri i þessum leik? Það kemur vart annað til greina en það um úti- sigur verði að ræða. Southainpton-WBA 1 Hér gæti nú jafntefli eða jafn- vel útisigur komið sterklega til greina, en ætli við látum ekki slag standa með að spá Southampton sigri. Stoke-Lcicester X Nú má telja vist, að Banks leiki ekki með Stoke á næstunni eftir meiðsli þau á auga er hann hlaut i bilslysi um siðustu helgi. Það er þvi varla von á að liðið nái meiru en jafntelfi gegn Leicester, þótt á heimavelli sé. West Ilam-C. Palace 1 Hér kemur jafntefli einnig sterklega til greina, en mér finnst útisigur tæplega koma til greina. Wolves-Leeds X Þetta verður án efa jafn og skemmtilegur leikur Úlfarnir eru sterkir á heimavelli, og má segja að heimasigur jafnt sem útisigur komi til greina i þess- um leik. Blackpool-QPB 1. Hér mætast tvö sterk lið, þar sem allt getur gerzt. Jafnve útisigur kemur sterklega til greina, en ætli viö látum ekki heimasigur gilda. — S.dór. Fram — Stadion í EB hér um næstu helgi Það er um næstu helgi sem leikir Fram og dönsku meistaranna Stadion í Evrópubikarkeppninni fara fram og þeir verða báðir leiknir hérá landi. Sá fyrri erá föstudagskvöld en sá síðari á sunnudagskvöld. Þar fyrir utan mun Stadion leika hér einn aukaleik, gegn FH á mánudags- kvöldið. Þetta er i annað sinn, sem Fram fær danskt lið sem andstæðing i EB. I fyrra sinnið var það Skov- bakken og þá lék Fram báða leikina ytra og tapaði mjög naumt, það voru síðustu sekúndurnar sem réðu úrslitum um það að Skovbakken komst áfram en ekki Fram. Hvað gerist að þessu sinni? Vissulega hafa Framarar fullan hug á þvi að hefna fyrir þær Vetrarstarf frjálsiþróttafólks innan UMSK er nú að hefjast. Út- lit er fyrir öflugt starf og verða æfingar margar. Dr. Ingimar Jónsson hefur tek- ið að sér þjálfun keppnisfólks UMSK næsta ár. Verða æfingar fjórum sinnum i viku, mánudaga og fimmtudaga i Baldurshaga kl. 17.30 til 19.10 og i Iþróttahúsi Kópavogsskóla þriðjudaga og föstudaga kl. 21.15 til 22.45. Unglingastarf. UMF. Breiðablik. Hjá UMF. Breiðabliki Kópa- ófarir sem danska liðið Skov- bakken veitti þeim á sinum tima og nú er sannarlega tækifærið, þar sem Fram fær báða leikina heima. pjarni Jónsson, leik- maður Arhus KFUM, sagðist sannfærður um að Fram komist áfram þar sem báöir leikirnir fara fram hér heima. Við skulum vona að hann hafi á réttu að standa' Við kynnum hér leikmenn danska liðsins en á morgun mun- um við segja nánar frá liðinu og leikjunum sem fram fara á föstu- dagskvöld kl. 20,30 og á sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Leikmenn Stadion. Lassen Petersen markmaður vogi verður timi fyrir unglinga 10—14 ára i tþróttahúsi Kársnes- skóla kl. 13 til 13.45. Einnig verður hlaupið úti nokkrum sinnum i mánuði, viðavangshlaup haldin o.fl. UMF. Stjarnan Hjá UMF. Stjörnunni i Garða- hreppi verða timar fyrir börn og unglinga i leikfimisal iþróttahúss skólanna. Á mánudögum kl. 7 til 8,30 siðd. fyrir 8, 9 og 10 ára börn. A miðvikudögum kl. 7 til 8,30 siðd. fyrir 11,12, 13, og 14 ára unglinga. Gunnar Nielsen Jörgen Frandsen fyrirliði Leif Nielsen Nicolai Agger Bent Jörgensen Svend Lund Rene Christinsen Finn Staffensen Tonny Jörgensen Brian Rasmussen Finn Olsen markmaður Þjálfari Gert Anersen. Liðstjóri Finn Andersen. Fararstjóri Vagn Henriksen. Sigurður hættir við — Einar einn í framboði Það er nú allt útlit fyrir að Ein ar Matthísen veröi einn í fram- boði til formannskjörs hjá HSl um næstu helgi. Sigurður Jóns- son.sem flest Reykjavikurfélögin stóöu á bakvið til framboðs, hefur hætt við að gefa kost á sér og eru ástæður m.a. þær að hann hefur ekki tima aflögu frá sinni daglegu atvinnu. Einar sækir þetta aftur á moti mjög stlft og hefur unnið sleitu- laust að þvi að tryggja sér stuðn- ing sem flestra fclaga undanfarið en gengið alla vega. Ef Einar verður hinsvegar einn i framboði eins og gera má ráð fyrir úr þessu, þá er honum óhætt að fara að slappa af i kosninga- baráttunni. — S.dór. Dr. Ingimar Jónsson þjálfari hjá UMSK Gordon Banks varöi eins og bezta markverði heims sæmir i leiknum gcgn Liverpool á laugardaginn, en það dugði ekki til.Svo daginn eft- ir varð hann fyrir þvi slysi, að glerflis hrökk i auga hans er hann lenli I smá bilslysi, og hætt er við að knattspyrnuferill hans sé á enda. Rvk.-mótið í handknattleik Leikir þeirra yngstu eru byrjaðir Leikir þeirra yngstu i Reykja- vikurmótinu i handknattleik hóf- ust um siöustu helgi, og var þá keppt i öllum flokkum karla og kvenna. Eins og alltaf var keppni þessi bæði jöfn og skemmtileg, en það eru einhverjir skemmtileg- ustu leikir sem menn geta fengið að sjá þegar þcir yngstu mætast, hvort heldur er i knattspyrnu eða handknattleik. En snúum okkur að úrslitum éinstakra leikja um siöustu helgi. 2. fl. kvenna Valur-tR (IR-liðið mætti ekki til leiksj Ármann-Fram 1: 4 KR-Þróttur 16: 6 Fylkir-VIk. 2: 5 2. fl. karla Fram-KR 9: 3 Valur-tR 8: 6 Þróttur-Arm. 5: 4 Fylkir-Vík. 4: 5 3. fl. karla tR-Fram 8: 9 KR-Ármann 5:11 Fylkir-Vikingur 7: 9 Þróttur-Valur 3: 4 4. fl. karla Fylkir-Þróttur 5: 7 KR-Valur 12: 9 Fram-Vikingur 2: 2 Armann-IR 6: 2 Þá má geta þess að IR tapaði fyrir Viking 5:7 i 1. fl. og Valur og Armann geröu jafntefli 4:4 en Fram vann Þrótt 14:4. — S.dór Þrír leikir í kvöld í Rvk.-móti Þrir leikir i mfl. karla i Reykja- vikurmótinu i handknattleik fara fram i kvöld. 1 fyrsta leiknum mætast Fylkir og Armann, þá tR og Vikingur og loks Valur og Þróttur. 3. fl. kvenna Valur-KR 7: 2 Vik.-Fylkir 2: 3 Arm.-Þróttur 5: 2 Fram-tR 3: 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.