Þjóðviljinn - 25.10.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.10.1972, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 25. október 1972 Ályktun mn mennmgarmál I. Ýmis menningarmál AB minnir á, aö íslenzkt samfélan íæh því aðeins SÍáöirt, að stöðugt sé lögð rækt við menningararf fortiðarinnar um leið og reynt er að búa sem bezt aö allri menningarvið- leitni í landinu á líðandi stund. Samfélag okkar heldur ekki sjálfstæði og sérkennum, nema þjóð- menning okkar sé rikur þáttur í daglegu lífi alls almennings, en verði ekki aðeins viðfangsefni fá- mennra hópa. Með öflug- um stuðningi við listir og listiðnaö þarf að tryggja samkeppnisaðstöð>j :,nn- léíidra listgreina, þannig að þær nái að dafna i eðli- legri og sjálfsagðri snert- ingu við erlenda menningarstrauma. lenda bókaútgáfu, þannig að hún geti staðið undir sómasamlegum ritlaun- um fyririslenzk skáldverk og vandaðar þýðingar. AB telur að markvisst beri að auka stuðning við islenzka listamenn, m.a. með ríflegum starfs- styrkjum og eðlilegum kaupum á verkum þeirra til fjölmiðla, leikhúsa, kvikmyndahúsa og safna, svo og með listskreytingu bygginga og á almanna- færi. Áherzlu ber að leggja á stuðning við inn- annan hátt gagnrýna hugsun og heilbrigðan smekk. AB telur það óhæft með öllu, að bandariska hernum liðist að brjóta islenzk lög og samninga með ólöglegum útsendingum fjölmiðla til aðalþéttbýlissvæðis landsins. menn félagsheimilanna og ann- arri fyrirgreiðslu við þau. Endurskoðun safnamála. Rikisútvarpið. List um landið. AB telur, aö miklar kröfur verði að gera til Rikisútvarps- ins, jafnt hljóðvarps og sjón varps, um vandaðefni og flutn- ing og tryggja þurfi aðstöðu þessara stofnana til að auka verulega hlut innlends efnis, ekki sizt i sjónvarpinu með efl ingu lista- og fræðsludeildar þess. Forheimskandi auglýsing- um verður að mæta með skel- eggri neytendafræðslu og örva á AB fagnar endurvakinni við- ieitni til listkynningar utan höfuðborgarsvæðisins og telur að slika starfsemi þurfi að auka enn til muna, ekki sizt að vetrarlagi. Félagsheimilin þarf að nýta til muna betur i þágu listkynningar og fræðslustarf- semi, og ýta á undir slika starf- semi á vegum heimaaðila með styrkjum til þeirra og skipuleg- um námskeiðum fyrir forstöðu- AB minnir á þátt safna, sem menningar- og fræðslumið- stöðva, en að öllum greinum safnamála þarf að búa til muna betur en hingað til. Jafnframt ber að athuga hvort ekki sé unnt að tengja starfsemi þeirra félagsheimilum eða öðrum menningarstofnunum úti um land. Endurskoða þarf hið fyrsta skipan og aðstöðu allra safna, bæði á höfuðborgarsvæð- inu og úti á landi, ekki sizt með það i huga, að söfnin nýtist sem bezt i þágu fræðslu og rann- sókna og eðlileg samvinna og II. Um skóla- og uppeldismál þeirra i þvi skyni að skapa sam- ræmt og heilsteypt menntakerfi og koma i veg fyrir að náms- brautir endi i blindgötum Námsaöstaða og námslaun og félagslegri aðstöðu, einnig þéttbýli. Hlutur landsbyggðar- innar. AB bendirá hið tviþætta markmið menntunar: Annars vegar að búa ein- staklinginn sem bezt undir störf í samfélagi, sem er í sifelldri mótun, hins vegar aö veita hverj- um einstaklingi þann persónuþroska, sem hon- um er nauðsynlegur til sjálfstæðrar hugsunar og mats á lifs- og menningarverðmætum. Til að síðarnefnda markmiöinu veröi náð, berað leggja áherzlu á aö haga svo kennslunni að hún örvi gagnrýna og skapandi hugsun og móti samfélagsleg lífsviðhorf í stað samkeppnisanda. Efla þarf kennslu í tónlist og öðrum listgreinum, þjóðfélagsfræði, heim- speki, siðfræði og al- mennri trúarbragðasögu, en hverfa jafnframt frá einhliða kristindóms- fræðslu. Lýðræði i skólum. AB telur mjög mikilvægt að réttur nemenda til ihlutunar um málefni skólanna verði aukinn verulega frá þvi sem nú er. Með þvi móti og vaxandi ábyrgð nemenda i skólastarfinu ætti að mega bæta úr mörgum þeim erfiðleikum, sem nú gera vart við sig. Ahrif nemenda i þessum efnum ber að auka stig af stigi með vaxandi þroska þeirra og aldri. Ljóst er, að hlutur lands- byggðarinnar i menntamálum er óviðunandi og eykur það á misrétti og stéttaskiptingu i þjóðfélaginu. Við áætlanagerð um fræðslu- stofnanir þarf að taka mun meira tillit en nú til dreifbýlis- ins og fráleitt er að ætla öllum sérskólum landsins aðsetur i Reykjavik. Jafnrétti til menntunar fyrir alla landsmenn er enn ekki veruleiki, þótt sitthvað horfi i rétta átt, m.a. nýleg lagasetning um jöfnun námsaðstöðu. Hvorki fjárskortur, fordómar né kyn ferði mega standa i vegi fyrir skólagöngu manna, og rétt er að stefna að þvi, að námslánum verði breytti föst námslaun eft- ir að ákveðnum áföngum námsins er lokið. Slikar ráð- stafanir eiga að gera það kleift að minnka launamismun lang- skólagengins fólks og annarra launastétta. Forskóli. Þjóðfélagið verður að láta sig varða uppeldisskilyrði yngstu þegnanna strax á bernskuskeiði þeirra með þvi að tengja saman á heilbrigðan hátt dagvistun barna og forskólastarf. Þetta er i senn réttlætismál fyrir for- eldra og nauðsyn fyrir börn i þéttbýli. Þvi þarf að gera átak i byggingu slikra dagheimila og mennta um leið fóstrur og for- skólakennara til starfa við þau. Skyldunám. Áætlun um fræðslu- stofnanir. AB minnir á það fyrirheit i málefnasamningi rikisstjórnar- innar, að framkvæma skuli endurskoðun á fræðslukerfinu og gera skuli heildaráætlun um þörf þjóðarinnar fyrir hvers kyns fræöslustofnanir, kennara- lið, námsleiðir og tengsl milli Aivarlegasta vandamál landsbyggðarinnar i skólamál- um á skyldunámsstigi er þó geigvænlegur kennaraskortur, sem kæfir i fæðingu flestar endurbætur og nýjungar , sem nú eru á döfinni, þannig að skólarnir úti á landi standa viða mun verr að vigi en fyrir til- komu nýjunganna vegna vönt- unnar á hæfum kennurum. Hér verður rikisvaldið nú þegar að hlaupa undir bagga með skipu- legum ráðstöfunum og hefja könnun á hinu félagslega um- hverfi landsbyggðarinnar i heild. Aðgerðarleysi i þessum efnum ýtir ekki aðeins undir enn frekari byggðaröskun, heldur gerir fyrirhugaðar endurbætur á skólakerfinu að markleysu fyrir drjúgan hluta lands- manna. Skolinn sem vinnustaður Ein af ráðstöfunum, sem gera þarf til að tryggja betri árangur og jöfnuð i skólastarfi, er að litio sé á skólann sem vinnustað, þaðan sem nemendur og kennarar fari ekki fyrr en að loknu dagsverki. Þetta þýðir, að skólarnir verða að vera einsetn- ir, og um slika skipan verður að gera áætlun nú þegar. Þannig tilhögun mun i senn létta klafa heimavinnu af nemendum og gera skólunum kleift að vera sú uppeldis- og starfsmiðstöð, sem lengi hefur verið af þeim krafizt án þess að forsendur fyrir þvi væru til staðar. Jafnframt þarf að sveigja skólahúsnæði að nýj- um viðhorfum um kennsluhætti og gera þar ráð fyrir mötuneyti AB væntir þess, að hægt verði að samþykkja lög um grunn- skóla á yfirstandandi þingi, og sú löggjöf verði um margt til bóta. Sérstök ástæða er til að tryggja i slikri löggjöf nokkurn sveigjanleik, bæði varðandi námstima, stærð námseininga og fleira er lýtur að skólastarfi, ekki sizt með tilliti til aðstæðna i dreifbýli. Tryggja þarf að fram- kvæmd nýrra laga dragist ekki úr hömlu, svo ekki endurtaki sig saga fræðslulöggjafarinnar frá 1946, en ýmis þörf ákvæði hennar hafa enn ekki komið til framkvæmda. Má þar m.a. benda á verknámið, en sérstak- lega er brýnt að það verði endurmótað og fellt inn i skyldunámið hið allra fyrsta. I skyldunámsskólum þarf að leggja rika áherzlu á starfs- fræðslu og fræðslu um náms- brautir, þannig að nemendur FRA I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.