Þjóðviljinn - 25.10.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.10.1972, Blaðsíða 14
14. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 25. október 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin amerisk saka- málamynd i algjörum sér- flokki. Myndin sem er i litum er stjórnað af hinum heims- fræga leikstjóra Norman Jewison. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke. Endursýnd kl. 5.15 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sími: 22-1-40 Guðfaðirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i að- sókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: MarlonBrando A1 Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Áthugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Kkkert hlé. :t) Kvöldsýningar hefjast kl. S.'.iO. 4) Verð kr. 125.00. TÓNABÍÓ simi 31182 VESPUHREIÐRIÐ („Hornets' Nest”) Afar spennandi amerisk mynd, er gerist i siðari heims- styrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á ttaliu. Islenzkur texti Leikstjóri Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON SYLVA KOSCINA SERGIO FANTONI Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra siðasta sinn Sími: 41985 Ævintýramaðurinn Thomas Crown LAUGARASBIO Simi 32075. ÍSADÓRA. “THE LOVES OF ISADORA” (1-A) Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir ein-iar mestu listakonu, sem uppi hefur ver- ið. Myndin er byggð á bókun- um „My Life” eftir tsadóru Duncan.og „Isadora Duncan, an Intimate Portrait” eftir Sewcll Stokes. Leikstjóri: Karcl Reisz. Titilhlutverkið leikur Vanessa Redgrave af sinni alkunnu snilld; meðleikarar eru, James Fox.Jason Robardsog Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARDARBÍÓ íSjÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GESTALEIKUR- LISTDANSSÝNING. Sovézkur úrvalsflokkur sýnir þætti úr ýmsum frægum ballettum. Frumsýning i kvöld kl. 20. önnur sýning fimmtudag kl. 20. Þriðja sýning föstudag kl. 20. TÚSKILDINGSÓPER AN sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstöðin: i kvöld kl. 20.30 Fótatak: fimmtudag kl. 20.30, — 3. sýning Dóminó: föstudag kl. 20.30 Atómstöðin laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00 Kristnihaldið sunnudag kl. 20.30. — 151. sýning. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara Langholtsveg 109-111 Miðviku- daginn 25. okt. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Gömlu dans- arnir hefjast kl. 4 e.h. Fimmtudaginn 26. okt. hefst handavinna og felagsvist kl. 1.30 e.h. Bókavörður Starf forstöðumanns Bókasafns ísa- fjarðar er laust til umsóknar, umsóknar- frestur er til 1. desember n.k. Starfið veit- ist frá 1. janúar 1973. Allar nánari upplýsingar um starfið gefa bæjarstjórinn á ísafirði og bókafulltrúi rikisins, Stefán Júliusson. BÆJARSTJÖRINN ÍSAFIRÐI TIL SÖLU um mánaðamótin Frambyggðir rússajeppar — UAZ 450 — 1. Árgerð (hús) ’71, BMC dieselvél og sambyggður kassi, Volgudrif, sæti f. 8, klæddur að framan, ókeyrður. Verð 400 þús. - 2. Árg. ’67, original með Volguvél, klædd- ur og með sæti f. 14, afar vel við haldið. Verð 250 þús. útvörp eru i báðum og talstöð getur fylgt öðrum, — góðir greiðsluskilmálar. Sími 50249. Veiðiferðin („The HUNTING PARTY”) Óvenjulega spennandi, áhrifa mikil, vel leikin, ný amerísk - kvikmynd. Islenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Blaðberar óskast Þjóðviljinn óskar að ráða blaðbera í eftir- talin hverfi; Skipasund Hjarðarhaga Háskólahverfi Háteigsveg Sogamýri Breiöholt efra hverfi Teiga Langholtsveg 2 Miðbæ Þjóðviljinn simi 17500 SAMViNNU V BANKINN Semja ber við Gisla ól. Pétursson, s. 42462 (e.h.), Box 36, Kópavogi. Framleiði SóLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerð- um, — einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi,sumarbústaði og báta. — Varahlutaþjónusta. — Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og iitia sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SIMI 33069. STJÖRNUBÍÓ ,SImi 18936 Getting Straight tslenzkur texti Afar spennandi frábær amer- isk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjöri: Richard Rush. Aöalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari ELLIOTT GOULD ásamt CANDICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Sýnd kl. 5 og 9. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf ÓLAFSVÍK Hj ólbarðaviðgerðir. hj ólbarðasala Bridgestone hjólbarðar með eða án snjónagla. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI MARTEINS KARLSSONAR ÓLAFSVÍK. CHERRY BLOSSOM — skóáburður: Glansar betur, endist betur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.