Þjóðviljinn - 29.10.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.10.1972, Blaðsíða 6
6. SIDA — ÞJÓDVILJINN’ Sunnudagur 29. október 1972 NYJUSTU GERÐIRNAR Sunbeam DL er vinsælasta bifreiftiiuif þessari gerð bér á landi. Hann kostar 259 þús. kr. Umboð Egill Villijálmsson. Al Volvo er liægt að fá 21 gerð, allt frá 498 þús. kr. til kr. 852 þús. Hér á myndinni er Volvo 144 (Iraiid Lux og hann kostar (ifiOþús. kr. Uniboð Veltir. IMvinoutli Valiant 1973, er óneitanlega mjög glæsilegur bill. Umboð lyrir liann hefur Vökull sem hefur einnig umboð fyrir Chrysler og Dodge. Skodiun nýlur alltaf vinsælda hér á landi. Þessi er af gcrðinni 100 og er einn af mest seldu bflum hér á landi. Uinboð: Skodaumboðið. Mesla selda gerðin af Merccdes Benz hér á landi er gerðin 220 D sem hér er á myndinni. Verð á svona bifrcið, sem er mest seld til leigubifrciðarstjóra er 750 þús. kr. En 8 maniia bifreiðar af sömu gerð kosta 1.095.000 kr. Umboð Ræsir. Hunter I)L kostar 394 þús. kr. Umboð Egill Vilhjálmsson. • < : | H H Hafrafell. Cortinan er enn scm fyrr mesti sölubillinn hjá Ford hér á landi. Algengasta gerðin XL kostar i dag með ryðvörn 470 þús. kr. 4ra dyra en 450 þús. kr. 2ja dvra. Umbnð kv ---- og Sveimi Egilsson h/f. Toyota Corona Mark 2 hefur uiinið verulega á hér á landi undanfarin dr. Þetta er 1973 módelið af þeirri gerð. Umboö: Toyotaumboðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.