Þjóðviljinn - 07.12.1972, Qupperneq 1
Fimmtudagur 7. desember 1972 — 37. árg.—278. tbl.
ÞAÐ BORGAR SlG
AÐ VERZLA í KRON
k á
Jafnlaunaráð til 1. umræðu í gær:
Misréttið
ótvírætt
— sagði Svava Jakobsdóttir.
Frumvarpift um jafnlaunaráö
var til fyrstu umræöu á fundi
ncöri deildar alþingis i gær og
inælti Svava Jakobsdóttir fyrir
frumvarpinu. Kins og áöur hefur
veriö getið hér i blaöinu eru með-
flutningsmenn frumvarpsins einn
þingmaöur frá hverjum hinna
flokkanna, Stefán Valgcirsson,
Stefán (íunnlaugsson, Hjarni
(iuönason og ()lafur G.
Kinarsson.
I framsöguræöu sinni rifjaöi
Svava upp meginefni frum-
varpsins og þær breytingar, sem
á frumvarpinu hafa verið gerðar
frá þvi þaö var til umræðu á þingi
i fyrra. Aö lokinni ræðu Svövu
töluöu tveir þingmenn Sjálf-
stæöisflokksins, þeir Sverrir Her-
mannsson og Halldór Blöndal.
Málflutningur þeirra var vægast
sagt mjög neikvæður i garö frum-
varpsins.
Um hlutverk frumvarpsins
sagði Svava Jakobsdóttir að það
Átök umlóðir
í Stóragerði
hefði að geyma 1) skýlaus ákvæði
um lagalegt jafnrélti kynjanna og
2) þvi væri ætlað að tryggja fram-
kvæmd á jafnrétti kynjanna i at-
vinnulifinu og til starfs i sam-
ræmi við islenzk lög og sam-
þykktir Alþjóðavinnumála-
Frh. á bls. 15
Byrjaðir að safna
Strákarnir í Reykjavik eru
þcgar byrjaðir að safna i ára-
mótabrennurnar eins og sjá má af
þessari mynd, scm tckin var i gær
vestur á Sörlaskjóli i Reykjavik.
Strákarnir sögöu að allir i ná-
grenninu hjálpuðust að við að
safna i brennurnar.
— Eruð þið búnir að fá leyfi?
— Nei, ekki enn, það er ekki
farið að veita þau, en við höfum
alltaf haft brennur hérna og babbi
eins stráksins fær leyfi fyrir
okkur þegar farið verður að veita
þau.
— En er þá ekki hætta á að lög-
reglan komi og taki brennuefnið
af ykkur fyrst þið eruð ekki búnir
að fá leyfi?
— Nei, nei, þeir eru ágætir og
taka þetta ekki frá okkur, enda
erum við rétt að byrja að safna og
fáum bráðum leyfið.
— Hvar fáið þið svo efnið?
— Hingað og þangað. Það
koma sendibilar með það og svo
fáum við lika kassa i verzlun-
unum og svo bara um allt.
— Verður þetta stærsta brenn-
an hér i Vesturbænum?
— Já, langstærsta brennan.
Hún hefur alltaf verið það og við
ætlum lika að hafa hana það
núna.
— En nú eru tvær brennur hér
rétt hjá ykkur, verða þeir strákar
sem safna i þær ekki eins duglegir
og þið og safna i jafn stóra
brennu?
— Ja, það getur verið, en við
berðum þá bara að herða okkur
svo okkar brenna verði stærst.
— Hvað eruð þið margir sem
eigið þessa brennu?
— Það er ekki gott að segja, við
erum ógurlega margir, næstum
allir strákarnir i Sörlaskjólinu og
margir af Ægissiðunni og hérna i
kring, nema bara þessir sem eiga
brennurnar hérna við hliðina.
— Þeir eru nú dálitið margir?
— Já, dálitið en ekkert mjög
margir, við erum fleiri og verðum
með flottustu brennuna.
Að svo komnu kvöddum við
þessa snaggaralegu stráka, enda
var þeim ekki til setunnar boðið.
— S.dór.
Mikil átök áttu sér stað i
borgarráði i gær er fjallað var i
annað sinn um úthlutun lóða i
Stóragerði. Sigurjón Pétursson
borgarráðsmaður Alþýðubanda-
lagsins skýrði Þjóðviljanum frá
þvi i gærdag, að á borgarráðs-
fundinum hefði hann, ásamt
Kristjáni Benediktssyni, lagt til
að kosin yrði sérstök sjö manna
nefnd i borgarstjórn til þess að út-
hluta þessum eftirsóttu lóðum, en
úthlutunartillögu lóðanefndar
yrði þar með hafnað. Þessi tillaga
Kristjáns og Sigurjóns var felld
með 3 atkvæðum gegn 2.
Sigurjón sagði að hann teldi að
lóðanefndin hefði brotið þær
reglur er hún setti sér sjálf i sam-
bandi við þetta mál. Þess vegna
hefði verið flutt tillagan um sér-
staka úthlutunarnefnd af hálfu
borgarstjórnar.
Er meirihluti ihaldsins i
borgarráði hafði fellt fyrrgreinda
tillögu lögðu þeir Sigurjón og
Kristján fram aðrar tillögur sem
einnig voru felldar og kemur
málið þvi á dagskrá borgar-
stjórnar Reykjavikur i dag.
— Upphaflega voru
umsækjendur um lóðir i
Stóragerði á sjötta hundrað, en
þegar búið var aö vinza úr
umsóknunum kom i ljós að um 290
höfðu umsóknir, sem unnt var að
taka tillit til. Úr þessum umsókn-
um valdi lóðanefnd 44 aðila — og
um það mál verður tekizt á, á
borgarstjórnarfundinum i dag.
Yinningaskrá
SÍBS er birt á
15. síðu
blaðsins í dag
| Lúðvík Jósepsson um samþykkt Sameinuðu þjóðanna:
JKrafa um yíðtækari
■ "II# þykkt og tel að hún styrki veru-
^ I ^ I leea okkar málstað i lanrihpleis-
istranariKia
rétt
Þjóðviljinn spurði i
gær Lúðvik Jósepsson
sj á va rut vegsráðherra
álits á þýðingu sam-
þykktar Sameinuðu
þjóðanna, er gerð var
fyrir fáum dögum, um
_ yfirráð strandrikja yfir
auðlindum hafsins og
hafsbotnsins, en frá
þessari samþykkt hefur
verið greint ítarlega í
Þjóðviljanum og öðrum
dagblöðum.
Lúðvik sagði:
Ég fagna mjög þessari sam-
le^a okkar málstað i landhelgis-
maiinu. Þessi samþykkt ber það
með sér, að þeirri stefnu vex
óðfluga fylgi meðal þjóðanna,
að strandriki verði og eigi að
hafa fullkominn yfirráðarétt
yfir öllum auðlindum hafsins út
frá ströndum sinum. Hitt er svo
að visu ljóst, að enn vantar
nokkuð á, að nægilega sterk
samstaða hafi fengizt um hvar
ytri mörk þessa svæðis skuli
vera, en um það atriði verður
alþjóða hafréttarráðstefnan að
taka endanlega ákvörðun.
Telur þú ekki, að þessi sam-
þykkt bendi eindregið til þess,
að meirihluti þjóða styðji það
sjónarmið að landhelgi skuli
vera a.m.k. 50 milur?
Þessi samþykkt, sem gerð var
i 2. nefnd Sameinuðu þjóðanna,
gerir ekki ráð fyrir neinni sér-
stakri fjarlægð frá ströndinni,
heldur er almenns eðlis um yfir-
ráðarétt strandrikja yfir öllum
auðæfum hafsins út frá strönd-
inni. Það lék, að sjálfsögðu
enginn vafi á þvi, að þessi
eignarréttur strandrikja nær til
Frh. á bls. 15
Lúövik Jósepsson