Þjóðviljinn - 07.12.1972, Side 12

Þjóðviljinn - 07.12.1972, Side 12
i;2.SíÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. desember 1972 SKIUN EFTIR . . . Teiknimyndasaga frá Kína 57. Hsiang-lien vogar sér að spyrja hversvegna hann sé kominn til að myrða þau. Hann segir allan sannleikann og hún verður skelfingu lostin. Bæði móðir og börn biðja um grið. 58. Han Chi er i vanda staddur. Samvizka hans leyfir honum ekki að drepa þau, en hvað á hann að segja húsbónda sinum? A meðan hánn veltir málinu fyrir sér segir Hsiang-lien: „Deyddu mig fyrstþþóskar þess, en þyrmdu börnunum.” Nýjung Leir til heimavinnu sem ekki þarf að brenna i ofni. Vax,leir og vörur til venju- legrar leirmunagerðar. STAFN II/F lirautarholti 2, simi 26550. C/ INDVERSK UNDItAVERÖLD ^ Wljl m iiti Nýtt úrval austurlenzkra skrautmuna til JÖLAGJAFA. Hvergi meira úrval af revkelsi og reykelsiskerjum. ATIl: OPIÐ TIL KL. 22 ÞRIÐJUDAG A OG FÖSTUDAGA. Smekklegar og fallegar jólagjafir fáið þér i JASMÍN Laugavegi 133 (við Hlemm). JASMIN, við Hlemmtorg. baiikiiin er bakhjarl ÍBÚNAÐARBANKINN LITLI GLUGGLNN Jörn Birkeholm: HJÁLP Það er fíll undir rúminu mínu Fólkinu í Greppibæ liður vel í hús- um sínum og görðum, og því finnst, að aðeins eitt skorti á: Dýragarð. Börn og foréldrar þeirra hafa af og til gengið niður aðalgötuna að ráð- húsinu í Greppibæ með spjöld og borða, þar sem þau hafa skrifað: Mynd eftir Stefán Þessi skemmtilega mynd er eftir hann Stefán litla Guðmundsson. Stefán er 5 ára og á heima á Berg- staðastræti. Hann er í Laufásborg og þar finnst honum gaman að vera. Þakka þér kærlega fyrir myndina,. Stefán. við viljum garð Dýragarð! OG OKKUR VANTAR DÝ R I GREPPIBÆ! og sitthvað í þeim dúr, en bæjar- stjórinn kemur alltaf út á svalirnar og segir: ,,Hvað höfum við með dýragarð að gera, þegar við höf um engin dýr til að setja í hann? Þið viljið kannski fá dýragarð með regnormum og flugum í"? Mönnum er auðvitað vel Ijóst, að það mundi vera meira en lítið skrít- ið, og því fara allir heim og geyma spjöld sín og borða þangað til næst. Hvernig er hægt að skrifa þúsund í tölustöfum án þess að nota núll? — Lausnin birtist á morgun. Stendur Útvarpsráð fyrir ó- hróðri um kennarastéttina? Nokkrar spurningar til útvarpsráðs og mennta- málaráðherra að gefnu tilefni frá fundi barnaskóla- stjóra i Reykjaneskjördæmi. Að undanförnu hafa verið á dagskrá Hljóðvarpsins þættir er nefnast „Bjallan hringir” og hafa þeir verið kynntir sem þættir um skyldunámsstigið. Af þvi má draga þá ályktun, að þeir séu ætlaðir til kynningar á þessu skólastigi. Þætti þessa hafa annazt þrjár ungar stúlkur, er stunda nám við Þjóðf élagsfræði- deild Háskólans. Ýmislegt má gott um þessa þætti segja, en sem kynning á skyldunámsstiginu hafa sumir þeirra orðið afkáraleg skripa- mynd. Meðferð efnisins hefur að nokkru leyti verið sú, að stjórn- endur hafa gefið sér forsendur, siðan fengið utanaðkomendur til þess að leika kennara og nemendur og lagt þeim i munn ýmislegt það, er færir rök að þeim forsendum, sem stjórnendurnir i upphafi gáfu sér. Þetta gildir um flesta þættina, en að visu i misjöfnu mæli. Með þessu hefur verið reynt að sýna fram á áhugaleysi og þekkingar- skort kennara skyldunámsstigs- ins. Atriði hafa verið kynnt þannig að þau séu tekin upp i kennslustund, en augljóst er, fyrir þá sem til þekkja, að þau hafa verið sett á svið og leikin. Eitt gleggsta dæmið var þegar „islenzkukennarinn” var látinn leiðrétta skakkt. Nú viljum við spyrja útvarps- ráð: 1. Fyrst staðið er fyrir kynningu á skólastarfi og þar með á starfi kennarastéttarinnar, getur það þá samrýmzt hlutleysisákvæði Rikisútvarpsins að standa að henni á þennan hátt? 2. Er það eitt af nýjum mark- miðum útvarpsráðs að draga upp afkáralega mynd af skólastarfinu i landinu og koma þvi inn hjá al- menningi, að kennarastéttin vinni starf sitt af litilli getu og enn minni samvizkusemi? Að siðustu viljum við spyrja háttvirtan menntamálaráðherra: Hefur það gleymzt að koma þvi að i námsefni hinnar nýju þjóðfé- lagsfræðideildar Háskólans, hvernig standa beri að hlut- lausum rannsóknum og hvernig eigi að meta þær? Það er ekki réttlætanlegt, að dómi fundarins, að einn áhrifa- mesti fjölmiðill landsins standi að kynningu á skyldunámsstiginu á þennan hátt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.