Þjóðviljinn - 08.12.1972, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur X. desember 1972
Verksmiðjan Höttur, Borgarnesi
framleiðir margar gerðir og liti af
lcttum, hlýjum loðhúfum úr íslenzk
um skinnum. Merkiðl tryggirgæðin.
Gleymið ekki HOFUÐATRIÐIIVU
í kuldanum!
Útsölustadir:kaupfélögin og sérverzlanir um land allt
LIBRESSE
DÖMUBINDI
NÝJUNG FYRIR
NÚTÍMA KONUR —
Libresse er raunverulega eina
nvja gerðin af dömubindum,
sem komið hefur á markaðinn
sl. 50 ár.
Librcssc er sænsk uppfynding
og er nú mest seldu dömubindin
þar og viðar.
Libresseer samansett af tveim
lögum. Innra lagiðer mjúkt og
fyrirferðarlitið. en hefur þann
sérstaka eiginleika, að taka við
miklu rennsli.
Ytra lagiðdrekkur i sig raka án
þess að hleypa honum i gegn.
Hægt er að nota það eingöngu
siðustu dagana.
Engin þörf er fyrir belti eða sér-
stakar buxur, þvi að á hverju
Libresse-bindi er limblettur,
sem l'estir þvi örugglega við
hvaða buxur sem notaðar eru.
Óhætt er að skola Libresse-bindi
niður i salerni.
FÉLAC Í8L[I\JZKI!A HLJÓIVILISTAIiMAPJA
úlvegar yður hljóÖfœraleikara
°k hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
iinsamlcqast hringið í 202SS milli kl. 14-17
Horn
✓
í
- V_
Uppfrœðsla
verkafólks og
atvinnurekstrar-
réttindi
Við erum komnir það á veg i
þróuninni, að okkur er orðið ljóst,
að ekki er allt fengið með upp-
byggingu menntaskóla og há-
skóla, námslánum og styrkjum,
þó þessir þættir séu vissulega
nokkurs virði.
Það er sumsé ljóst, að eitthvað
hefur vantað á verkmenntun i
landinu, þó svo við höfum haft
slarfandi iðnskóla árum saman,
enda þeirra hlutverk að fram-
leiða iðnsveina og meistara.
Eftir þvi sem við nálgumst það
umdeilda keppikefli, iðnþróun,
hefur komið skýrar i ljós aö verð-
ma'taskapendur þjóðfélagsins,
iðnverkafólk, er ekki nægilega
upplýst um hvað það er að fram-
kva'ma og hvað það hefur á milli
handanna, né hvernig hægt geti
verið að vinna hraðar og betur án
frekari áreynslu.
Þetta er dómurinn um gagn-
semi menntkerfis lýðveldisins.
Nú á að ráða bót á þessu, og
rikið ætlar sér að gangast fyrir
námskeiðum fyrir iðnverkafólk
svo verkalýðurinn fari nú ekki að
eyðileggja iðnaðarframleiðslu
landsmanna.
Það er ekki nema gott og bless-
að að ráða bót á þessum málum,
og islenzkt verkafólk lætur sig
áreiðanlega ekki muna um að
fara á námskeið til þess að endur-
hæfa sig og bæta kunnáttu sina og
þekkingu.
En hefur ekki eitthvað
gleymzt?
Hvernig er með öll iðnaðar-
fyrirtækin i landinu. sem nær
undantekningarlaust eru rekin
fyrir styrki af almannafé að ein-
hverju leyti, þarf ekki eitthvaö að
endurhæfa stjórnir þeirra? Er
hugsanlegt að svokallaðir eig-
endur þeirra séu næsta ófróðir
um það sem fyrirtækin fram-
leiða. þekkja þeir hráefnið sem
vinna á úr. vita þeir yfirleitt
nokkuð meira um gang fram-
leiðslunnar en það iðnverkafólk
sem nú á að fara að uppfræða?
Svör við þessum og þvilikum
spurningum eru tvimælalaust
neikvæð.
Þá kemur að þeirri spurningu,
hvort valinn hafi verið réttur endi
vanþekkingarinnar til að rekja
sig eftir. með það fyrir augum að
komast að meininu.
Ilefði ekki sparazt meira fjár-
Leiðrétting á
I viðtali Þjóðviljans við Lúðvik
Jósepsson sjávarutvegsráðherra
i gær um áhrifin af nýlegri sam-
þykkt Sameinuðu þjóðanna um
hafréttarmál. var komizt svo að
orði. að enginn vafi hafi leikið á
rétti strandrikja til auðæfa land-
grunnsbotnsins og hafsins út að 12
milna mörkum.
Hér vantaði nokkuð á að
ummælin væru rétt eftir höfð, en
um það er að ræða að samkvæmt
samþykktum alþjóða hafréttar-
ráðstefnunnar i Genf 1958, sem
magn ef islenzkum iðnrekendum
hefði verið sagt hvað þeir væru að
sýsla með. og þeim kennt að reka
fyrirtæki. hverjum á þvi sviði
sem hann hefur haslað sér völl?
Eða hefur einhver þeyrt talað
um, að þeim. sem vill hefja
rekstur fyrirtækis. sé gert að
framvisa vottorði um kunnáttu á
einhverju sviði?
Er ekki timabært að setja
reglur um það, að menn sem ætla
að hefja atvinnurekstur framvisi
einhvers konar vottorði um það,
að þeir þekki eitthvað til þess sem
þeir ætla sér að fást við, ella fái
þeir ekki styrki né aðstoð frá hinu
opinbera?
Af hverju skyldu menn frekar
þurfa að ljúka 4 ára skólagöngu
og reynslutima við fagvinnu til
þess að setja upp rakarastofu
sem veltir ef til vill 2 þúsund
krónum á dag, en ekki ef þeir ætla
að stofna atvinnufyrirtæki sem
veltir 200 þúsund krónum hvern
virkan dag? —úþ
ummælum
almennt eru taldar hafa laga-
gildi, eiga strandriki rétt til
eignar og yfirráða auðæfa land-
grunnsbotnsins út að 200 metra
dýptarmörkum, eða út að þeim
mörkum, sem lengst frá strönd-
inni má, koma við nýtingu þess-
ara auðæfa. Þessi mörk eru sem
sagt býsna óljós, hvað auðæafi
hafsbotnsins snertir, en i kraft
samþykktanna frá Genf halda
ýmis riki, svo sem Bandarikin,
fram rétti sinum til nýtingar
hafsbotnsins út að 200 milna
mörkum.
Auglýsingasíminn er 17500
MOamiiNN
PFAFF
Uppþvottavélin
góöa frá CANDY
CANDY C 184 INOX er vönduð vél. Þvottahólfið úr ryðfríu stáli, tvær
hurðir, tveir armar og hún rúmar leirtau, potta og pönnur eftir allt að 8
manna borðhald.
EN AF IIVERJU TVÆR HURÐIR OG TVEIR ARMAR?
Hurðirnar eru tvær til að spara pláss, ein hurð myndi loka gangvegi i
ven julegu eldhúsi. Armarnir eru tveir vegna þess að sá efri hleypir vatni
á af minna krafti en sá neðri — sá efri þvær allt finna leirtau, en sá neðri
liamast á pottum og pönnum.
Tæknilegar upplýsingar: Ilæð: 85 sm, breidd60sm ogdýptGOsm.
VERDIÐ ER KR. 33.500.00. AFBORGUNARSKILMÁLAR
Skólavörðustígl-3-Sími 13725