Þjóðviljinn - 08.12.1972, Page 8
8 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. desember 1972
LAUGAVEGURINN,
MIÐBÆRINN OG
STRÆTISVAGNARNIR:
HVAR ENDA
ÞESSI ÓSKÖP?
Strætisvagninn á eftir að silast gegnum Austurstræti lengi, lengi. Sjáið
hvernig hviti bfliinn er staðsettur.
Við liornið hjá Málaranum —en hvað á blessaður maðurinn að gera?
— Viljið þið stræt
isvagnabílst jórar láta
loka Laugaveginum fyrir
allri almennri umferð?
— Það þyrfti ekki að láta
loka Laugaveginum nema
á vissum tímum. Það
myndi strax bæta mikið úr-
skák, ef bílsfjórar sýndu
okkur meiri tillitssemi og
hleyptu okkurgreiðar inn í
röðina, þegar við þurfum
að stanza.
— En ef bílastæði yrðu
bönnuð við Laugaveginn?
— Já, það yrði til mikilla
bóta ef við fengjum hægri
akrein alveg fyrir okkur og
leigubílstjóra, eins og for-
stjórinn okkar hefur lagt
til. Þá myndi strax vera til
bóta, ef þess yrði vel gæft
að engir bílar væru í
stæðunum okkar, og bílum
væri ekki leyft að leggja
utan á öðrum bílum og
ekki væri leyft að leggja
bílum upp á gangstéttum
vinstra megin . Þessi brot
eru alltof algeng. Ég veit
ekki hvort þú tókst eftir því
þegar við ókum upp
Vesturgötu að það stóðu
þrír bílar beint á móti þar
sem bannað er að leggja
bílum.
Þegar við vorum komnir
að endastöð vestur á
Seltjarnarnesi hafði Jón
engan tíma aflögu; hann
var búinn að saxa á bið-
tímann, sem er áætlaður
þrjár mínútur. Þó var ekki
hægt að tala um beina um-
ferðarteppu á leiðinni, og
strax þegar komið var upp
strætisvagni í 25 ár, og það
lá Ijóst fyrir að hann var
einkar heppilegur maður til
að ræða um umferðar-
vandamálin.
.1011 Samúelssun á leift :t — húinn ab aka strætisvagni i 25 ár, og honum
li/.i ekkert á umfcrharmcnninguna.
Öllum er Ijóst að bilum-
ferðin í miðbænum er orðin
hinn versti óskapnaður og
borgin þolir alls ekki allan
þennan bilaflaum. AAáiið
hefur að sjálfsögðu margar
hliðar, og einfaldasfa
lausnin er að útrýma
bölvaldinum, sjálfri
blikkbeljunni, en þvi miður
er ekki hægt að beita svo
einfaldri lausn á þessari öld
hraða og tækniframfara.
En almenningur á sit1
farartæki i sameiningu,
sem er strætó, og það er
þetta farartæki sem er nú í
vörn gegn einkabílisman-
um. Þessvegna ræða menn
nú málefni strætisvagn-
anna af meiri hörku en
áður, og strætisvagnabíl-
stjórarhafa hringt á blaðið
og beðið um liðsinni í
baráttunni. Að sjálfsögðu
verður baráttan löng og
ströng, þarna fléttast
saman margskonar hags-
munir.
í þeirri von, að lesendur
blaðsins gefi málinu gaum
og setji sig i spor strætis-
vagnabílstjóra, sem þarf
daglega að aka niður
Laugaveg og gegnum mið-
bæinn, þá fór ég niður á
Laugaveg og ákvað að
hoppa i næsta strætóog vita
hvað vagnstjórinn hefði um
málið að segja.
Þetta byrjaði með því að
ég fann ekki stoppistöðina
móts við Laugaveg 7, þar
sem búið er að setja þar
mikla báru járnsgirðingu
sem fyrsta lið í byggingu
nýs stórhýsis. Þá sá ég hvar
vagn á leið 3,
Nes—Háaleiti, stanzaði á
móts við Storr við hinar
erfiðustu aðstæður.
Við stýrið var eldri mað-
ur, sem reyndist heita Jón
Samúelsson, búinn að aka