Þjóðviljinn - 08.12.1972, Side 14
'14. StDA ÞJÓÐVILJINN Köstudagur X. desemher l!)72
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Byssurnar i Navarone
(TheGunsof Navarone)
Hin heimsfræga ameriska
verðlaunakvikmynd i litum og
cinemascope með úrvalsleik-
urunum Gregory Peck, David
Niven, Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hönnuð innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Liðhlaupinn
Thc desertcr
Æsispennandi mynd — tekin i
litum og I'anavision, fram-
leidd al' italska snillingnum
Dino de Laurentiis. Kvik-
myndahandrit eftir Clair
Huffaker. Tónlist eftir Piero
Piccioni. Ijeikstjóri: Burt
Kennedy.
Áðalhlutverk: Hekim Kehmiu,
Jolin lluslon, Kichard C'rcnna.
islen/.kur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hönnuð innan 14 ára.
KOPAVOGSBIO
Simi: 41985
Undur ástarinnar
(llcs wunder der l.iebe)
islenzkur texti.
Hýzk kvikmynd er fjallar
djarflega og opinskátt um ýms
viðkvæmustu vandamál i
samlifi karls og konu. Aðal-
hlutverk: Higgy Freyer,
Katarina Haertel, Ortrud
Gross, Régis Vallée.
„Hamingjan felst i þvi að vita
hvað eðlilegt er”. Inga og
Sten.
Kndursýnd kl. 5.15 og 9.
Hönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
simi 31182
Sabata
Mjög spennandi itölsk-ame-
risk kvikmynd i litum með:
LEE VAN CLEEF — WILLI-
AM BERGER,
Franco Ressel.
Leikstjóri: FRANK KRAMER
islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Simi 32075.
OFBELDI BEITT.
(Violent City.)
óvenjuspennandi og við-
burðarrik ný itölsk-frönsk-
bandarisk sakamálamynd i
litum og techniscope með isl-
enzkum texta. Leikstjóri:
Sergio Sollima, tónlist: Ennio
Morricone (dollaramyndirn-
ar). Aðalhlutverk; Charles
Bronson — Telly Savalas —
Jill Ireland og Michael Con-
slanlin.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Uöiiiiik') börnum innan H> ára.
Ódýr náttföt
Herra, poplin kr. 395/-
Drengja, poplin kr. 295/-
Tclpnanátlföt l'rá kr. 200/-
Lilliskógur
HVAÐ KOSTA FJÓRIR
FULLNEGLDIR BARUM
VETRARHJÓLBARÐAR?
Tll. IIÆLiDAIlAUKA FYRIR HIFRKIDA-
KILiF.NDUR BIRTUM VID BARUM-
VKRDI.ISTA FYRIR NOKKRAR AL-
(iK.NÍiAR BIFRKIDAGKRDIR:
Slrrft: \>rftpr.4*tk. tirrft bllrriftar:
Kord t'orllna —
r.Wl-13/l Kr. 9.729.00 Sunbrom 1250 7 Flat o.n.
Kr. 10.3*0,00 Mokkwitrh - Fial I2S o.fl.
133*11/1 Kr. 9.9*0.00 Skmfa IIIII./IOOOMK o.fl.
:«« ll/H Kr. IC.7N0.00 Mrrtrdrs Hrnr o.fl.
3*0-13/1 Kr. » 980.00 VtilkswaKrn — Saab o.fl.
590*13/1 Kr. 11.100.00 \olvo. Skoda Combi o.fl.
SRURNINGIN KR: FAST NYIR.
NKGLDIH SN.IOIIJOLBARDAR NOKK-
URS STADAR ODYRARI?
EINKAUMBOÐ: TÉKKNESKA
BIFREIDAUMBOÐIÐ A ÍSLANDI H.F.
SOLUSTAÐIR
GARÐAHREPPI SIMI 50606
\OÖur H|OÍbarðovcrksfa?ði Gorðohiepps
Sunnon við laekmn, gcngf bcnzmifoð BP
SH0DH ®
BÚDIN
AUÐBRtKKU 44 - 46.
KOPAVOGI — SlMI 42606
íf-ÞJÖÐLEIKHIJSIÐ
Túskildingsóperan
sýning i kvöld kl. 20
Næst siðasta sinn.
Lýsistrata
sýning laugardag kl. 20
Sjálfstæn fólk
sýning sunnudag kl. 20
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Ballettsýning i Lindarbæ
DANSBROT
Da nshöfundur og
stjórnandi:
IJnnur Guðjónsdóttir.
Sýning laugardag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 18.
Miðasala i 1'jóðleikhUsinu.
YKJAVÍKDR
Atómstöðin:
laugardag kl. 20.30. 48. sýning.
Leikhúsá Ifarnir:
sunnudag kl. 15
Kristnihald:
sunnudag kl. 20.30. KiO.sýning,
nýtt met i Iðnó.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
FÉLAGSLÍF
Valsmenn
Munið minningarsjóð Krist-
jáns Helgasonar. Minningar-
kort fást i bókabUð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti
22.
Borgfirðingafélagið i
Reykjavík
Félagsvist og dans n.k.
laugardag 9. des. kl. 20.30 i
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60.
Mætið vel og timanlega. Allir
velkomnir. Nefndin.
Nemendasamband
Löngumýrarskólans.
Jólafundur verður i Lindarbæ,
uppi sunnudaginn 10. des. kl.
20.30. Bingó o.fl. Fjölmennið.
Gestir velkomnir.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrims-
kirkju
minnir félagskonur og vel-
unnara kirkjunnar á köku-
basarinn laugardaginn 9. des.
kl. 3 e.h. i félagsheimili
kirkjunnar. Kökum veitt
móttaka frá ki. 10 um
morguninn. Stjórnin.
Lausar stöður
Við Kennaraháskóla Islands eru lausar til
umsóknar lektorsstöður i eftirtöldum
greinum, ein i hverri grein: Dönsku,
ensku og landafræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum
um menntun og starfsferil sendist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 5. janúar 1973.
Menntamálaráðuneytið,
5. desember 1972.
BAZAR
Verkakvennafélagsins Framsóknar er á
morgun, laugardaginn 9. desember, kl. 14
i Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfis-
götu. Mikið af allskonar varningi. Komið
og gerið góð kaup.
Stjórn og bazarnefnd.
Nýtt — Nýtt
BLÚSSUR frá Svisss — Austuriki.
GLUGGINN, Laugavegi49.
Nýjung
Leir til heimavinnu sem ekki þarf að
brenna i ofni. Vax.leir og vörur til venju-
legrar leirmunagerðar.
STAFN H/F
Brautarholti 2, simi 26550.
IÐNÞJÓNUSTAN S.E.
Sími 24911
ALHLIÐA FAGMANNSYINNA
Þeir, sem aka á
BRIDGESTONE sn'iódekkium, negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komast leiðar sinnar í snjó og hólku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN Hf.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055
Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal-
ernisskálina og drepur sýkla.