Þjóðviljinn - 08.12.1972, Side 15

Þjóðviljinn - 08.12.1972, Side 15
Köstudagur X. desember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15. Minning Framhald af 4. siðu. ber þess glöggt vitni hve siungur hann var i anda og hve létt hann átti með að laða börn og unglinga að sér og tala við þau. Ég þekki engan sem kynntist Frimanni Helgasyni, sem ekki telur sig hafa haft mikið gagn af þeim kynnum siðar á lifsleiðinni. Lifsviðhorf h.ans og skoðanir voru þannig að ungt fólk, sem naut leiðsagnar hans i iþróttum, i fé- lagsmálum eða i daglegri um- gengni, hlaut að hafa bæði gagn og ánægju af. Fáa menn hef ég hitt, sem reyndu eins mikið að finna máls- vörn fyrir það i fari manna sem aðrir dæmdu hart. Alltaf tók Fri- mann upp hanzkan fyrir þann, sem var gagnrýndur, og var æði fundvis á rökfastar málsbætur. Og svo virtur var Frimann Helgason að fáir urðu til þess að mótmæla þvi sem hann sagði. Um Frimann Helgason má segja eins og einhver staðar stendur sem mikil hól — hann var maður. Að lokum færi ég konu hans og börnum mina innilegustu samúð, þau hafa mikið misst. Sigurdór Sigurdórsson. ■ Fyrir fáum dögum hittumst við Frimann i gufubaðinu, eins og við höfðum jafnan gert vikulega á hverjum vetri i tvo áratugi. Sizt bauð mér þá i grun. að við sajumstþá siðast. En það er svo margt. sem kemur okkur á óvart i lifinu. Ýmsir munu nú að leiðarlokum rekja æviferil Frimanns, minnast hans sem frábærs iþróttamanns, áhugamanns i félagsmálum iþróttahreyfingar- innar. og siðast en ekki sizt sem iþróttafréttaritara. Þessum lin- um er ekki ætlað slikt hlutverk. Þær eru aðeins settar á blað i þakkarskyni fyrir ágætt framlag hans til Þjóðviljans i fulla þrjá áratugi. Þegar Frimann hóf að skrifa um iþróttir i Þjóðviljann. má segja að það væri brautryðjanda- starf i islenzkri blaðamennsku. I>að var þessu starfi og vinsæld- um þess að þakka að Þjóðviljinn hóf siðar að birta daglega iþrótta- siðu. fyrst islenzkra dagblaða. og varð um skeið óumdeilanlega þýðingarmesta málgagn islenzkra iþróttamála. l>að er leitt til þess að vita, að þetta starf var aldrei goldið að verðleikum, en Frimann gerði aldrei stórar kröfur til greiðslu. Hitt mun honum hafa verið meira i mun að vinna áhugamálum sin- tim sem mest gagn. án kröfu um þau laun, sem alheimt verða að kveldi. l>vi miður fer þeim íækkandi, sem þannig hugsa. Segja má að þakkarorð séu hverjum manni litils virði, þegar hann er genginn. Þó stendur skrifað. að góður orðstir deyr aldrei. Þvi sem vel er gert, skal á lol'ti haldið, og góðs drengs er gott að minnast, þegar hann er allur. Við hér á Þjóðviljanum sendum eftirlifandi eiginkonu hans og börnum hans okkar innilegustu samúðarkveðjur. Eiður Bergmann Um skyggnast Framhald af 7. siðu. trúarsafnaðar eða annarra trú arbragða. Verði frumvarpið um þátt- töku rikisins i uppbyggingu og rekstri dagvistunarstofnana samþykkt, verður mikils að vænta i þessum efnum. Fyrst og fremst myndarlegra fjár- veitinga, svo hægt sé að koma heimilunum upp. En jafn- framt verður að krefjast þess, að unnið verði að þróun i þessum þætti uppeldismála. Hér hafa engar rannsóknir farið fram á þessu sviði, og engar nýjungar hafa verið reyndar árum saman eins og í nágrannalöndum okkar. Kannski getum við byggt að einhverju leyti á þeirra reynslu. Umfram allt má ekki einblina á ytri gerð heimil- anna, þau mega ekki verða snyrtileg geymsla, það verður jöfnum höndum að huga að innri uppbyggingu þeirra, þá fyrst geta þau orðið þær upp- eldisstofnanir, sem þjóðfé- lagið þarfnast. Vilborg llarðardóttir. Hagkaup auglýsir ☆ Fjölbreitt úrval af drengja- og herraskyrtum ☆ Mikið úrval af kvenblússum ☆ Vattsloppar og frottesloppar ☆ Angórupeysur, loðnar peysur og einnig peysur á börn og unglinga ☆ Glœsilegt úrval af leikföngum og gjafavörum ☆ Síaukið úrval matvöru m.a. kjöt og fiskur ☆ Munið viðskiptakortin Opið til kl. 10 á þriðjudags og föstudagskvöldum .llUllillOllillOiillllllHlllllltlMOllltllHMIÖHOimllllli. ................. “ illltltMO. iiiiiiiniHi niinimMk IIIHMIIMHM •IIMIMIINHM IIIHHIIIHWW llllHlHUNtM UIIIIMHHHI MMIMIWHMi • *••••••••• IJ .miiumimik iMMMIMIMII IMIHHHIIIII IHHIIIIIIIIIH IIMIMMIMMM OMIHMIMIMI lllllllllllllll lllllllllllllll llil*Mll*lll •*|*lfcMIM MiiiHHr ,i*M«inilMIIM«l*IIMMMMIMM*MMI*M«i*ilM**iMMM**M* SKEIFAN 15. fyrir tjóóan mai $ KJÖTIDNADARSTOÐ SAMBANDSINS Ekið með Jóni 4 Framhald af bls. 9. t.d. þegar fara á af Slettu- veginum inn á Hafnar- fjarðarveginn, leið 7ý það er alltaf miklum erfiðleik- um bundið. Þetta hlýturaðenda með þvi að þeir verða að gera Vatnsmýrina að einu bíla- stæði til að létta á mið- bænum. Þetta versnar með hverjum deginum því að nú er búið að útrýma bilastæð- um, t.d. við Sænska frysti- húsið, þegar Lækjargatan var breikkuð, og nú er bilastæðið við Laugaveginn horfið, þar sem Lands- bankinn ætlar að byggja núna. sj. Stóragerði F'ramhald af 10. siðu. Kristin 11. llannesdóttir, Sól- heimum 42 E-gata 21: Helgi Danielsson, Stigahlið »:! Þorbjörn Broddason, Cautlandi 7 •lón Asgeir Eyjólfsson, Vestur- brún 8 Karl Fr. Garðarsson, llraunbæ 128 Agúst Jónsson, Sóivallagötu (>() Guðmunda Þorláksdótt ir, Barmahlið 45 É-gata 10: Guðni Sigurðsson. Bergstaða- stræti 9 Auður Sigurðardóttir, Fossvogs- blelli 2 Sigurður Guðmundsson, Braga- götu 28 Ingóllur S. óskarsson, Hjallavegi 7 Jóhannes Atlason, Snorrabraut 85 Arni E. Bjarnason, Hverfisgötu 100 B E-gata 12: Þorbjörn Jónsson, Ha-ðargarði 22 Guðjón Guðmundsson, ILeðar- garði 48 Sigfús Guðmundsson, Hæðar garði 24 Stefán B. Gunnarsson, Bárugötu 85 Sturla K. Guðmundsson, Skógar gerði 7 Arni Guðbjörnsson, Hæðargarði 2 E-gata !): Arnar J. Magnússon, Geitlandi 12 Davið Oddsson, Grænuhlið U) Valdimar Einarsson, Snorra- braut (>7 Július Sigurbjörnsson, Grims- haga 1 Stefán Andrésson, Eskihlið 10 A Helgi Magnússon, Einimel 4 l.oks var þessum fyrirtækjum gefimi kostur á að byggja háhýsi: lláhýsi nær Grcnsásvegi: Oskarog Bragi s.f., Grundarlandi 11 lláhýsi l'jær Grensásvegi: Armannsfell h.f., Grettisgötu 56 Strákarnir vilja leikja- og litateppi. Litliskógur SNORRABRAUT 22 simi 22(112 3 sýningar enn! U Leikfélag Akureyrar sýnir Ilinn hreinræktaða lilálurleik Stundum bannað og stundum ekki el'tir AltNOLD OG BACIl. Emil Thoroddsen þýddi og staðfærði. Forleikur eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri Guðrún Ásmundsdóttir. Sýningar i Austur- bæjarbiói laugardag !>. des. kl. 15.00, 20,00 og 23,15. Miðasala frá kl. 4 i dag i Austurbæjar- biói, siini 11284 Síðustu sýningar ALLIR VEGIR FÆRIR Á SNJOBORÐUM KNÞ KÓPASKERI HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður 101.860.000 kr. dregið i 12. flokki. 13.500 vinningar að fjárhæð I dag er siðasti endurnýjunardagurinn Happdrætti Háskóla Íslands 12. flokkur 4 á 2.000.00(1 kr. 8.000.000 kr. I á 200.000 kr. 800.000 kr. 4.988 á 10.000 kr. 49.680.000 kr. 8.516 á 5.000 kr. 42.580.000 kr. Aukavinningar: Xá 100.000 kr. 800.000 kr. 18.500 101.860.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.