Þjóðviljinn - 31.12.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.12.1972, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 31. desember 1972 kí. 18-21. Nýársdag 15-16 og 19- 19.30 Kæðingardeild Landspitalans: Gamlársdag frá kl. 18-21. Nýársdag frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Apótek Borgarapótek er opið næstu viku frá kl. 9 til 22- Reykjavikurapótek hefur helgi- dagavörzlu og næturvörzlu. Félagsstarf eldri borgara Langholts- veg 109—111 Miðvikudaginn 3. jan. 1973 verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðals annars verður þá jólatrésskemmtun fyrir eldri borgara og barnabarnabörn 5—12 ára. Einnig koma 10 stúlkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur og sýna dans undir stjórn Helgu Þórarins- dóttur. Dómkirkjan: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Sr. Jón Auðuns dómpró- fastur. Nýársdagur. Áramótamessa kl. 11. Hr. Sigurbjörn Einars- son, biskup — Áramótamessa kl. 2 sr. Þórir Stephensen. Óháði söfnuðurinn: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 — Sr. Emil Björnsson. Árbæjarprestakall: Gamlársdagur, aftansöngur i Arbæjarskóla kl. 6 Nýjársdag- ur; Barnaguðsþjónusta kl. 2. Foreldrar velkomnir með börnum sinum. (Ath: Breytt- an messutima). Breiðholtsprestakall Messað i Bústaðakirkju nýársdag kl. 17. Séra Lárus Halldórsson. Neskirkja Gamlársdagur: Jólafagnaður barna kl. 10,30 Sóknarprestarnir. Aftansöngur kl. 6 Sr. Jóhann S. Hliðar. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja Nyársdagur: Messa kl. 2 Séra Garðar Svavarsson. 1. Borgarbrenna Kringlumýrarbraut og Miklubraut Ábm. Sveinbjörn Hannesson, Stigahlið 61, Rvik. 2. Móti Staðarbakka 34. Abm. Páll Steinar Bjarnason, Tungu- bakka 8, Rvik. 3. Við Bólstaðarhlið. Abm. Aðalsteinn Ingólfsson, Ból- staðarhlið 54, Rvik. 4. Milli Austurbrúnar og Vesturbrúnar. Ábm. Hörður Jónsson 5. Norðan i Selási Ábm. Brynjólfur Guðmundsson, Selásbletti 22, Rvik. 6. Móts við Kleppsveg. Ábm. Einar Gústafsson, Kleppsveg 140, Rvik. 7. Við Stekkjarbakka. Ábm. Þórhallur Halldórsson 8. Við Sörlaskjól og Faxaskjól. Ábm. Valgarð Briem, Sörla- skjóli 2, Rvik. 9. Móti Háaleitisbraut 111. Ábm. Sigfús J. Jóhnsen, Háaleitisbraut 111, Rvik 10. Sunnan Bjarmalands. Abm. Guðmundur Þór Pálsson, Bjarmalandi 22. Rvik. 11. Vestan Ármúlaskólans. Ábm. Tómas Sæmundsson. Háaleitisbraut 15. Rvik. 12. Við Sörlaskjól 44- Abm. Ástráður Ingvason, Nesvegi 50, Rvik. 13. Móti Ægisiðu 56. Abm. Guðjón Andrésson, Fálkagötu 17, Rvik. 14. Við gömlu Elliðaárbrúna. Abm. Jónas Hallgrimsson, Básenda 1, Rvik. 15. Móts við Hörgsland. Ábm. Axel Bender, Goðalandi 4, Rvik. 16. Móti Grýtubakka . Ábm. Guðmundur Benediktsson, Grýtubakka 10, Rvik. 17. Sunnan iþróttavallar i Arbæjarhverfi. Abm. íþrótta- félagið Fylkir, c/o Þorgrimur Guðjónsson, Hlaðbæ 3. Rvik. 18. Norðan Kleppsvegar móts við iþróttavöll Þróttar. Ábm. Óskar Frimannsson Skipasundi 53, Rvik 19. Austan Reykjavegs móts við Sigtún.Ábm. Óskar Þórðarson, Laugateig 25. Rvik. 20. Við Laugarnesveg móts við hús nr. 100. Ábm: Gisli Guð- brandsson, Laugarnesveg 102, Rvik. 21. Móts við Vesturberg 122. Ábm. Gunnlaugur Guðmunds- son, Vesturbergi 118, Rvik. 22. Móts við Ægissiðu 46. Ábm. Björn Þorláksson, Kvisthaga 4, Rvik. 23. Móts við Baugsnes 21, Abm. Þormóður Guðlaugsson, Baugs- nesi 21 Rvik 24. Móts við Hvassaleiti nr. 124. Ábm. Hörður Sigurösson, Hvassaleiti 153 Rvik. Strætisvagnaferðir Strætisvagnar Reykjavikur: Strætisvagnar Reykjavikur Gamlársdagur: Um daginn er ekið eins og á sunnudegi til kl. um 17,20. Þá iýkur akstri strætisvagna. NÝARSDAGUR: Ekiö er á öllum leiðum sam- kvæmt timaáætlun helgidaga i leiðabók SVR, að þvi undan- skildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Strætisvagnar Ilafnarfjarðar: Gamlársdag: Siðasta ferð úr Reykjavik kl. 17, úr Hafnarfirði kl. 17.30 Nýársdag: fyrstu ferðir úr Reykjavik kl. 8, úr Hafnarfirði kl. 8,30. Reglulegar ferðir hefjast kl. 10 Strætisvagnar Kópavogs: Akstur vagnanna um áramót verður sem hér segir: A gamlársdager ekið frá kl. 10.00 til 17.00; enginn vagn eftir það. A nýársdager ekið frá kl. 14.00 til 24.00. Mjólkurbúðir. 30. desember eru mjólkurbúðir opnar frá 8 til 13, en eru lokaðar bæöi á gamlársdag og nýárs- dag. Lögregla og slökkvilið Rcykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Tannlæknavakt Að vanda gengst Tannlækna- félag Islands fyrir neyðarvakt um hátiðarnar. Vaktin er i Heilsuverndarstöð Reykjavikur. simi 22411 og er opin sem hér segir: Gamlárskvöld og nýársdag frá kl. 14 til 15 báða dagana. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i Ilafnar- firði simi 51336. Hita veitubilanir simi 25523 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Sjúkrahús Borgarspitalinn Gamlársdag: Heimsóknartimi frá kl. 15-16 og 18-22. Nýársdag. kl. 14-16 og 18-20. Kæðingarheimilið: Heirhsóknartimi frá kl. 15.30-16 og 19-21-frá kl. 15.30-16.30 og 20- 21 á Nyársdag. Heilsu verndarstöðin: Heimsóknartimi eins og venju- lega. Landakot-.Heimsóknartimi: frá kl. 14-20. Nýársdag eins og venjulega Klcppsspitalinn: Heimsóknar- timi samkvæmt viðtali við deildarhjúkrunarkonur. Landspitaiinn: Gamlársdag frá Leiðbeiningar Slafirnir mvnda islenzk orð eða mörg kunnuleg erlend heiti. hvort sem lesið er lárétt eða loðrett. Hver slafur hefur sitt numer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum Þaö er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja tíl um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiöum. t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. 1 X 3 z </ 6’ (o ? V 8 9 /O // <7 12 /3 N /r V l(p IJ l(p // <? It 1 1 b <7 /9 IZ 9 II <? lo 20 z (o 5" <? fté 21 1 <? II 22 // 9 V 21 Z 23 // 20 8 2X 2¥ // 9 II X V /1 9 (p 7 ? V JY Z II \u> <? IU /s' Z 2^ <? II /9 n ll V 8 2Y 2¥ V 22 X (p l(e <? IZ b 9 V /3 ie <2? /2 1 19 7 2Y // <? X // 5* <? /2 ? 21 IZ <y 1 18 ? V Z 8 V0 Z 2% <? Z // /9 $ /2 1 /8 <? /Z é V 2(, 9 <? 8 1(0 H z 8 Z 1 II <? 10 1/ Z 22 ? 2 0 9 (0 2V // V 20 /</ z II <? 2Y z /e 22 (, V 21 // / ? 2Y & "ft n M "fí 1 1 T V 12 T~ /Y // 9 21 K Z // ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.