Þjóðviljinn - 31.12.1972, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 31.12.1972, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNÍ Sunnudagur 31. desember 1972 Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka: Antonio Climati Frumsýnd á Nýársdag kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára Gleðilegt nýár. Barnasýning kl. 3.00 Eldfærin Ævintýri H.C. Andersen. 'eð islenzku tali. Gleöilegt nýár Frjáls sem fuglinn islenzkur texti Þessi bráðskemmtilega lit- kvikmynd með barnastjörn- unni Mark Lester. Gleðilegt nýár Ævintýramennirnir (You Can’ t Win ’Em All) íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvik mynd i litum um hernað og ævintýramennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlut- verk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd . kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 19 óra. Sýhdá Nyársdag Rl. kl. 10 mín. fyrir 3. Simi 18936 Sprenghlægileg ensk gaman- mynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögulegum viðburðum. íslenzkur texti Aðalhlutverk: SidneyJames, JoanSims og Kenneth Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stríðsöxin Hörkuspennandi litmynd með isl. texta sýnd kl. 3 á Nýársdag Gleðilegt nýtt ár Simi 22140 Annar dagur jóla. Áfram Hinrik (Carry on Henry) #ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ María Stúart 5. sýning fimmtudag 4 janúar kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning föstudag 5. janúar kl. 2 Fáar sýningar eftir Miðasalan lokuð i dag og nýársdag. Opnar aftur 2. janúar kl. 13.15 til 20 Simi 11200. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR' Leikhúsálfarnir sýn. Nýársdag kl. 15.00 fáar sýningar eftir Fló á skinni 3. sýn. Nýársdag kl. 20.30 Uppselt 4. sýn. miðvikudag kl. 20.30 rauð kort gilda 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 blá kort gilda 6. sýn. föstudag kl. 20.30 gul kort gilda Atómstöðin laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620 Simi 32075. „FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. Islenzkur texti sýnd kl. 5, og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. Ævintýralandið Ný afbragðsgóð cnsk-amerisk a’vinlýramydn i iitum með is- lenzkum texta sem cr sérstak- lcga gerður fyrir börn. Ay'hlutverk: Jack Wild. sýnd kl. 3 Gleðilegt nýár. Slimi 31182 „Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verð- laun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem- verð- skuldar öll verðlaun.”^ (New York * Post) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 10 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 2.50. —ATH Mitt er þitt og þitt er mitt Skemmtileg gamanmynd meö Lucy Ball og ílenry Fonda Gleðilegt nýár Ódýr náttföt Herra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- Telpnanáttföt frá kr. 200/- Mlliskógur FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Leiguíbúðir Borgarráð Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 60,2 og 3 herbergja ibúðir að Fannarfelli 2-12. Áætlaður af- hendingartimi er 10. febr. -1. april n.k. 20 ibúðir á mánuði. Við úthlutun ibúða þessara skal taka sér- stakt tillit til eftirfarandi atriða: 1. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir um úthlutun, sem búa i heilsuspillandi húsnæði, er verður útrýmt. 2. Búseta og lögheimili í Reykjavik s.l. 5 ár er skilyrði fyrir leigu i íbúðum þessum. 3. Lágmark fjölskyldustærðar er sem hér segir: 2. herbergja ibúð 3 manna fjölskylda 3. herbergja ibúð 5 manna fjölskylda. 4. Eigendur ibúða koma eigi til greina, nema um sé að ræða heiisuspiilandi ibúðir, sem verður útrýmt. 5. Tekið skal tillit til heilsufars umsækjanda og fjöl- skyldu hans. Vottorð læknis skal fylgja umsókninni, ef ástæða er talin til þess. 6. Tekið er tillit til tekna og eigna. Leigumáli skal aðeins gerður til 1 árs i senn og endurskoðast árlega,en að öðru leyti gilda reglur um leigurétt i leiguhús- næði Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu hafa borizt húsnæðis- fulltrúa Félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar, Vonarstræti 4 eigi siðar en mánudag 15. janúar n.k. Landssamband vörubifreiðastjóra TILKYNNING Samkvæmt samningum Vörubilstjórafé- lagsins Þróttar, Reykjavik við Vinnuveit- endasamband íslands og annarra vörubif- reiðastjórafélaga við vinnuveitendur verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. janúar 1973 og þar til öðruvisi verður ákveðið sem hér segir: Ilagv. Eftirv. Fyrir 2 1/2 tonna bifreiðar 351,00 405,20 2 1/2—3 tonnahlassþ, 3x7,90 442 10 3 —3 1/2 — 3 1/2—1 4 —4 1/2 4 1 /2—5 — 5 —5 1/2 — 5 1 /2—6 — 6 —6 1/2 — 6 1 /2—7 — 7 —7 1/2 — 7 1/2—8 — — 424,90 479,10 458,70 512,90 489,50 543,70 — 514,20 568,40 — 535,70 589,90 — 557,30 611,50 — 575,70 629,90 — 594,20 648,40 — 612,70 666,90 — 631,20 685,40 Nætur- og helgidv. 459,40 496.30 533.30 567.10 597,90 622,60 644.10 665,70 684.10 702.60 721.10 739.60 Landssamband vörubifreiðastjóra. Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 Brands A-l sósa með fiski með kjöti með hverju sem er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.