Þjóðviljinn - 04.01.1973, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. janúar ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Ráðstefna SÞ um kynþátta-
misrétti og nýlendustefnu
— haldin í Osló í vor og fjallar um ástandið í Suður-Afríku
Sérfræðingaráðstefna um
nýlendustefnu og kyn-
þáttamisrétti verður haldin
á vegum Sameinuðu þjóð-
anna i Osló i april n.k. og
mun fjalla um leiðir til að
hraða þvi að nýlendustefna
verði upprætt og látið af
kynþáttamisrétti í Suður-
Afriku.
Að þvi er segir i fréttatilkynn-
ingu um ráðstefnuna frá Félagi
S.Þ. á Islandi hefur leiðtogum niu
þjóðfrelsishreyfinga , sem
Einingarsamtök Afrikurikja hafa
viðurkennt i Suður-Afriku, verið
boðið til ráðstefnunnar. Munu
þeir lýsa ástandinu i löndum sin-
um og gera grein fyrir hverri að-
stoð þeir þurfi á að halda i bráð og
lengd, og á hvern hátt þjóðir
heims geti aðstoðað þá i barátt-
unni.
Allsher jarþing Sameinuðu
þjóðanna fór þess á leit við aðal-
framkvæmdastjóra samtakanna,
að hann kallaði þessa ráðstefnu
saman, en hún er nefnd, —
alþjóða ráðstefna sérfræðinga til
stuðnings við fórnardýr nýlendu-
stefnu og kynþáttamisréttis.
Samþykkt allsherjarþingsins um
þetta efni var gerð 2. nóvember
sl.
t þessari samþykkt kemur það
fram, að upphaflega kom tillagan
um slika ráðstefnu frá Einingar-
samtökum Afrikurikja. Einnig er
i ályktuninni minnt á aðra
ályktun allsherjarþingsins frá
árinu 1968, þar sem lýst er ,,stað-
föstum ásetningi” Sameinuðu
þjóðanna i samvinnu við
Einingarsamtök Afrikurikja, að
,,reyna enn frekar en gert hefur
verið að finna lausn á hinu alvar-
lega ástandi i suðurhluta Afriku”.
Ráðstefnan verður haldin i
Folkets Hus i Osló dagana 9. til 14.
april. Norðurlöndin hafa lagt
fram um það bil 50.000$ til ráð-
stefnuhaldsins. bar að auki hefur
norska rikisstjórnin lagt fram
rúmlega 31.000$ til að greiða
ferðakostnað og dvalarkostnað 18
fulltrúa afriskra þjóðfrelsishreyf-
inga. Þeim þjóðum sem eiga full-
trúa i öryggisráðinu hefur hverri
um sig verið boðið að senda tvo
fulltrúa til ráðstefnunnar. Einnig
hefur tveimur fulltrúum verið
boðið frá öllum þeim löndum,
sem eiga aðild að eftirtöldum
stofnunum: 24 þjóða nefndinni
um afnám nýlendustefnu, nefnd-
inni sem fjallar um kynþáttamis-
rétti, Namibiu ráðinu og þjóð-
frelsisnefnd Einingarsamtaka
Afrikurikja.
Þar að auki hefur svo ýmsum
serfræðingum, sem þekktir eru
að stuðningi við fórnarlömb ný-
lendustefnu og kynþáttamisréttis
verið boðið til ráðstefnunnar sem
ogformönnum nefnda Sameinuðu
þjóðanna, sem fjalla um afnám
nýlendustefnu, Namibiu og kyn-
þáttamisrétti, og fulltrúum sér-
stofnana Sameinuðu þjóðanna.
Skrifstofa Sameinuðu þjóðanna
mun leggja l'ram á ráðstefnunni
margskonar gögn og upplýsingar
um samþykktir og störf
Sameinuðu þjóðanna að útrým-
ingu kynþáttamisréttis og ný-
lendustelnu. bar á meðal verður
Káðstefnan i Osló cr incðal
annars lialdin i nafni þessarar
stássmcyjar i Angóla, sem hcfur
ncyð/.t til að taka scr vopn i hönd
gcgn portúgölsku kúgurunum.
itarleg skrá yfir alla sjóði, fjár-
veitingar og verkefni, sem verið
er að vinna að og l'ela i sér aðstoð
við fórnarlömb nýlendustefnu og
kynþáttamisréttis.
Einingarsamtök Afrikurikja
Framhald á 15. siðu.
0U iETLAR MÐ CERM
1973 AO HARRAÁR1
Þá er að athuga að nú hækka vinningar
í Happdrætti SÍBS um 25 milljónir.
Og mest fjölgar óskavinningum flestra -
þessum á 100 og 200 og 500 þúsund.
Hér er listi yfir þá sem selja miðana.
Hver er næst þér?
ASalumboð, Austurstræti 6
Skrifstofa S.I.B.S., Bræðraborgarstíg 9
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26
Hreyfill, Fellsmúla 24
Verzl. Straumnes, Vesturbergi 76
Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi
Hulda Slgurjónsdóttir, Hyrarkoti, Kjós
Verzl. Staðarfell, Akranesi
Elsa Arnbergsdóttir, Borgarnesi
Sigrlður Bjarnadóttir, Reykhtlti
Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, Hnapadalssýslu
Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit
Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvik
Sigurður Guðnason, Hellissandi
Aðalsteinn Guðbrandsson, Ólafsvík
Guðlaug E. Pétursdóttir, Grundarfirði
Guðni Friðriksson, Stykkishólmi
Anna R. Fritzdóttir, Búðardal
Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd
Jóhann Sæmundsson, Litla-Múla, Saurbæjarhreppi
Halldór D. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi
Sæmundur M. Óskarsson, Sveinungseyri
Ólafur Kristjánsson, Patreksfirði
Sóley Þórarinsdóttir, Bjarmalandi, Tálknatirði
Gunnar Valdimarsson, Bíldudal
Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri
Sturla Ebenezersson, Flateyri
Guðmundur Elfasson, Suðureyri
Lilja Ketilsdóttir, Bolungarvik
Vinnuver, Mjallargötu 5, (safirði
Þorvarður Hjaltason, Súðavik
Engilbert Ingvarsson, Mýri, Snæfjallaströnd
Sigurmunda Guðmundsdóttir, Drangsnesi
Hans Magnússon, Hólmavik
Erla Magnusdóttir, Þambárvöllum, Bitrufirði
Pálmi Sæmundsson, Borðeyri
Ingólfur Guðnason, Hvammstanga
Guðmundur Jónasson, Ási Vatnsdal
Kaupfélag Húnvetninga, Ðlönduósi
Laufey Sigurvinsdóttir, Höfðakaupstað
Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki
Garðar Jónsson, Hofsósi
Hermann Jónsson, Yzta-Mói, Haganeshreppi
Kristln Hannesdóttir, Siglufirði
Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey
Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafsfirði
Axel Júllusson, Hrísey
Jóhann G. Sigurðsson, Dalvík
Svava Friðriksdóttir, Strandgötu 17, Akureyri
Félagið Sjálfsvörn, Kristneshæli
Bára Sævaldsdóttir, Sigiuvik, Svalbarðsströnd.
Þórður Jakobsson, Árbæ, Grýtubakkahreppi
Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum, S-Þing.
Hólmfrlður Pétursdóttir, Víðihlíð, Mývatnssveit
Eysteinn Hallgrimsson, Grimshúsum, Aðaldal
Jónas Egilsson, Húsavík
Óli Gunnarsson, Kópaskeri
Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn
Kristln Þorsteinsdóttir, Þórshöfn
Jón H. Marinósson, Bakkafirði
Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði
Jón Helgason, Borgarfirði eystra
Óli Stefánsson, Merki, Jökuldal
Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjaltastaðahr.
Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum
Ragnar Nikulásson, Seyðisfirði
Verzlunin Vlk, Neskaupstað
Benedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdal
Eirlkur Ólafsson, Eskifirði
Ásgeir Metúsalemsson, Reyðarfirði
Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði
Kristln Helgadóttir, Stöðvarfirði
Þórður Sigurjónsson, Snæhvammi, Breiðdal
Sigurður Kristinsson, Djúpavogi
Guðrúri Ingólfsdóttir, Höfn Hornafirði
Einar Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri
Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi
Halldóra Sigurjónsdóttir, Vík, Mýrdal
Fanný Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 28, Vestmannaeyjum
Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli
Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ
Maria Glsladóttlr, Heilu, Rang.
Eirlkur (saksson, Rauðalæk
Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahreppi
Sólvelg Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahreppi
Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, Skeiðum
Gústaf Sæland, Sólveigarstöðum, Biskupstungum
Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni
Kaupfélag Árnesinga, bókabúð, Selfossi
Elfn Guðjónsdóttir, Hveragerði
Marta Guðmundsdóttir, Stokkseyri
Pétur Glslason, Eyrarbakka
Guðbjörg M. Thorarensen, Þorlákshöfn
Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavik
Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum
Anna Sveinbjörnsdóttir, Sandgerði
Guðlaug Magnúsdóttir, Garðbraut 62, Garði
Verzlunin Hagafell, Keflavik
Hrefna Einarsdóttir, Ytri-Njarðvík
Árnheiður Magnúsdóttir, Innri-Njarðvík
Guðriður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum
Félagið Berklavörn, Hafnarfirði
Styrktarsjóður sjúklinga, Vífilsstöðum
Litaskálinn, Kópavogl
Bókabúðin Grlma, Garðaflöt 16—18, Garðahreppi