Þjóðviljinn - 01.03.1973, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.03.1973, Síða 1
Borgarstjórn: Tillaga minni- / 1 hlutans húsnæðis- málum A fundi borgarstjórnar í dag hyggjast fulltrúar minnihluta- flokkanna leggja fram eftir- farandi tillögu um húsnæöis- mál og úrræöi i þvi neyöar- ástandi sem skapazt hefur vegna eldgossins i Vest- mannaeyjum. Tillagan er svo- hljóöandi: Viö úthlutun á 60 leigu- ibúöum á vegum borgarinnar og 90 Ibúöum á vegum F.B. kom skýrt i ljós, aö húsnæöis- vandræöiIReykvikinga eru geigvænlegri en taliö hefur veriö. Sé ennfremur tekiö tillit til þess, aö óvænt fólksfjölgun hefur oröiö borginni,er ljóst, aö borgarstjórn þarf aö endur- skoöa áætlanir sinar um bygg ingu Ibúöarhúsnæöis. Borgarstjórn felur þvi borgarráöi að kanna alla möguleika á auknum bygg- ingaframkvæmdum á vegum borgarinnar og allar leiðir til fjármögnunar. Sérstaklega er bent á að hagnýta I rlkari mæli hin hagkvæmu kjör, sem felast I ákvæðum um verka- mannabústaöi. Frá ráöstefnu Sambands Islenzkra sveitarfélaga um grunnskólafrumvarpiö. Páll Lindai, formaöur sambandsins, setur ráöstefnuna. Margir andvígir leng- ingu skólaskyldunnar Aimenn andstaöa viö lengingu skólaskyldunnar kom fram i um- ræöum sveitarstjórnar- og skóla- nefndamanna á ráöstefnu Sam- bands islenzkra sveitarfélaga um grunnskólafrumvarpiö, sem hófst á Hótel Sögu i gær. Þá kom fram gagnrýni á, aö hygg ur a mn- RKI fluttning á elli- og barnaheimihim Vestmannaeyjasöfnunin hjá okkur er nú komin uppi 67 miljón- ir og kostnaöur nálgast 30 milj., sagði Björn Tryggvason formaö- ur Rauöakross íslands, og við er- um nú aö athuga meö innflutning á húsum fyrir barna- og elliheim- ili og er Eggert Asgeirsson fram- kvæmdastjóri RKÍ nú ytra aö athuga þcssi mál og einnig aö samræma pcningasöfnunina á Norðurlöndum. Þaö er ekki um annað að ræöa en aö peningarnir sem okkur berast fari i félags- lcga aöstoö við Vestmannaeyinga i fullu samráöi viö bæjarstjórn Vestmannaeyja, sagöi Björn. verða reist hér á fasta landinu eða úti i Vestmannaeyjum, sagði Björn. Björn sagöi ennfremur, að söfnunarfé bærist enn til RKI og i miklum mæli, einkum þó utan- lands frá. RKI rekur enn mötuneyti fyrir Vestmannaeyinga i Hafnarbúð- um og eins stendur það á bak við barnaheimili að Silungapolli og aðstoðar einnig fjárhagslega við rekstur barnaheimilis I Riftúni i ölfusi sem er á vegum verkalýðs- félaganna i Eyjum. Þá rekur RKI ráðleggingarstöð viö Barónsstig i Reykjavik. —S.dór. ráöherra, en ekki skólanefndum, skuli ætluö skipan fræöslustjóra i umdæmunum, varaö var viö of miklu vinnuáiagi á nemendur og frumvarpiö þótti ekki gera ráö fyrir nægilegum tengslum viö at- vinnuvegina né athafnalif þjóöar- innar yfirleitt. Rúmlega hundraö manns sóttu ráöstefnuna: auk fulltrúa svéit- arstjórnanna voru þar mættir fulltrúar allra þingflokka, grunn- skólanefndin og menntamálaráö- herra. Páll Llndal, formaöur Sam- bands islenzkra sveitarfélaga, sem jafnframt á sæti I grunn- skólanefndinni, setti ráöstefnuna og benti á m.a., að frv. stefndi til jöfnunar námsaöstööu nemenda og til valddreifingar og varaöi sveitarstjórnarmenn viö þeirri stefnu i f jármálum aö ýta stööugt fleiri minniháttar útgjöldum yfir á rikiö og missa þannig æ fleiria úr höndum sér. Jafnframt lagöi hann áherzlu á nauösyn þess, aö landshlutasamtökunum yröi séö fyrir nægilegum tekjustofnum. Stofnað til þátttöku al- ménnings Magnús Torfi Ólafsson mennta- málaráöherra ávarpaöi ráö- stefnuna og minntist á nokkur höfuðatriöi frv., eins og flutning valds I fræöslumálum úr höfuð- borginni til landshlutasamtak- anna og nýrra brauta I skiptingu á fjárreiöum milli rikis og um- dæmanna. Um ráöningu fræöslu- stjóra, sem ágreiningur varö um I grunnskólanefndinni, sagöi Magnús sina afstööu, aö stefnu- mótun ætti og yröi aö vera I hönd- um alþingis og framkvæmd I höndum rikisstjórnar og þvi eðli- legt, aö ráöning fræöslustjóra væri I höndum rikisvaldsins, en fræösluráöin heföu umsögn, ann- ars væri stofnaö til hættu á ósam- ræmi milli fræðsluumdæma. Mest ylti á stefnumótun, sagöi hann, og i frv. heföi þar veriö reynt að gæta tveggja meginsjón- armiöa: aö tryggja jafnrétti til náms án tillits til búsetu og efna- hags og aö efla skólann sem upp- eldis- og fræöslustofnun. Frh. á bls. 15 Bœkur Laxness á 35 tungum Dokuritsu no tami - Sjálfstœtt fólk á japönsku 1 nýútkominni Arbók Landsbókasafnsins er birt skrá sem Haraldur Sigurösson bókavöröur hefur gert um rit Halldórs Laxness á Islenzku og erlendum málum. Þar kemur á daginn, aö verk Hall- dórs Laxness hafa komiö út i bókarformi á alis 35 erlendum tungum og Sjálfstætt fólk hefur viöar fariö en nokkur bók önnur — hefur komiö út á 25 tungum. Sagan um Bjart I Sumar- húsum hefur m.a. komiö út á bengölsku og orijamáli á Ind- landi, á albönsku og armensku. Næst kemur Atómstööin, sem hefur veriö þýdd á 21 tungumál, m.a. á kinversku. Islandsklukkan og Salka Valka hafa veriö þýddar á 19 tungumál en Heimsljós á 15. Norðurlandaþjóöir hafa veriö iðnastar viö aö þýöa bækur Halldórs. Sviar hafa forystuna — hafa þeir þýtt 18 bækur (sumar hafa komiö margsinnis út), Danir 16, Norömenn 14, Finnar 11 og Færeyingar eina — alls 60 þýöingar. Af öörum málaflokkum hefur Halldór Laxness átt beztan aðgang aö slavneskum tungum — á þeim eru til á bókum 32 þýðingar, þar af 8 á rússnesku og 7 á tékknesku. Þjóöverjar hafa þýtt niu bækur og á ensku hafa komið út átta. Ef viö höldum áfram meö „heimsmálin”, þá eru sex bækur til á spænsku, þrjár á frönsku og tvær á kinversku. Yíta einhliða túlkun Fundur haldinn i stjórn Sjó- mannafélags Hafnarf jaröar geröi á dögunum eftirfarandi sam- þykkt og sendi útvarpsráöi. „Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjaröar vill vekja athygli útvarpsráös á, aö I „Sjónauka” I sjónvarpi 23. febrúar siöastliöinn kom fram framkvæmdastjóri Félags Isienzkra botnvörpuskipa- eigenda og túlkaöi þar einhliöa og aö okkar áliti mjög ranglega málavexti og deiluatriöi I yfir- standandi kjaradeilu á togurum. Viö gerum kröfu til aö útvarpiö (sjónvarp) biöjist opinberlega afsökunar á þessu grófa hlut- leysisbroti, sem þarna var framiö. Viö ætlumst til aö útvarpsráö átelji haröiega þá starfsmenn sjónvarpsins, sem bera ábyrgö á þessu máli.” Mjólk og kjötvörur hækka Að visu standa málin nú þannig að enginn getur sagt hvernig peningunum veröur bezt variö. Menn biða og sjá hvort gosinu linnir og hvort fólkið fer ekki aft- ur til Eyja og þess vegna er margt svo óljóst enn. En hvernig sem þetta fer, þá er þörf fyrir bæði elli- og barnaheimili fyrir þetta fólk hvort heldur húsin Framleiðsluráð landbúnaðar- ins auglýsti i útvarpinu I gær- kvöldi hækkun á verði landbúnað- arvara. Stafar þessi hækkun að hiuta af hækkun á rekstri búskaparins svo sem hækun á kjarnfóðri, flutningskostnaði, rafmagni og ennfremur af launa- hækkunum er taka gildi sam- kvæmt kjarasamningi i þessum mánuði. Þá stafa þessar verðhækkanir af dreifingar- og vinnslukostnaði mjólkur og vegna áhrifa frá gengisfellingum. Dregiö er lika úr niðurgreiðslum rikissjóðs frá þvi sem verið hefur. Verðlagsgrundvöllur landbún- aðarvara hækkar um 11,4%. Sem dæmi um verðhækkanir á landbúnaðarvörum hækkar 2 litra ferna úrkr. 28,10 i kr. 40,40, — eöa kr. 6,15 á litra, kvarthyrna af rjóma úr kr. 37,10 i kr. 43,20, smjörkg. úr kr. 196,50 i kr. 250,00, ostur, 45% hækkar úr kr. 205,00 i kr. 238,00 kg. Þá hækkar kindakjöt lika. Súpukjötskilóið hækkar úr 141,10 kr. i 173 kr., læri, heil eða niður- söguð, hækka úr 163,00 kr. kg. i 197,70 kr. hvert kg. Þá hækka kartöflur úr 70 kr. (5 kg. poki) i 87,50. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að vörur reiknaðar frá heild- söluaðila 28. febrúar eða fyrr má ekki selja á hærra söluverði en Framleiösluráö iandbúnaöarins auglýsti 15. september og 30. nóvember 1972 nema til komi söluskattshækkun á söluskatts- skyldum vörum. Einn bátstapinn til? Loönubáturinn Kópanes RE 8 fékk nótina I skrúfuna þar sem hann var aö loðnuveiðum á Selvogi I gær, og kom viö það slagsiöa á hann. Yfirgaf áhöfnin bátinn eftir að m/b Sæunn haföi tekið hann i tog, en ætlunin var aö draga Kópanesiö i var i átt til Grindavíkur. Aður en það tókst slitnaði dráttartaugin skammt frá grynningum við land og rak Kópanesið að grynningunum, 7 vindstig voru á þessum slóðum i gær. Óvist var um afdrif bátsins þegar biaðiö fór i prentun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.