Þjóðviljinn - 31.03.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.03.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. mar/. 1973. Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröft- ugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnum fSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marc-briand, Marilu-tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ðfclmi Nýtt eintak af Vitskertri veröld CONTINUOUS PERFORMANCESI POPULAR PRICESI irs m Bieecsr mmmun mt n hock m scrcch inim lauchtcih STANL£Y KRAMER “ITSA MAD, MAD.MAD, MAD WORLD' BTUHU JIMMÝ DURAIÖÉ IMSTMtC WUIUJÍWKá stmuTöSí Baupuuvrar nnw»i' BíTtD UTBTS tXACTlY tó SHOWN IN RESERVtO-SCAT SHOWINGS AT AOVANCÍO PRICES! T H E A T R E Ovenju fjörug og hla-gileg gamanmynd. 1 þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 Irægir urvalsleikarar. Myndin var sýnd hór fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leiksljóri: Stanley Kramer 1 myndinni leika: Speneer Tracy, Milton Herle, Sid Caesar, lluddy llacketl, Etliel Merman. Mickey Itoon- ey. Dick Sliawn, l’liil Silvers, Terry Thomas, Jonalhan Winters og fl. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hörkutóliö True Grit Hörkuspennandi mynd; aðal hlutverk John Wayne, sem fókk Oscar’s verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI Hönniiö hörniim. Sýnd kl 5 og 9. Næst siðasta sinn. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 il! ÞJÓÐLEIKHÚSID Feröin til Tunglsins sýning i dag kl. 15. Indiánar sýning i kvöld kl. 20 Ferðin til Tunglsins sýning sunnudag kl 15. Sjö stelpur önnursýning sunnudag kl. 20. Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1 -1200 Leikför: Furðuverkið sýning i bióhöllinni á Akranesi i dag kl. 15. Sýning lllógarði i Mosfells- sveit sunnudag kl. 15. LEIKFÉIA6 YKJAVÍKUR' IKURjB Atiimstöðin i kvöld kl. 20.30. 65. sýn. Fáar sýn. eftir. I'lo á skinni sunnud. kl. 15; lippselt. I’étur og Rúna sunnud. kl. 20.30. 3. sýning. ITú á skimii þriðjud. Uppselt. Elo á skinni miðvikud. Uppselt. Elú á skinni löstud. I.illa Teatern, Helsingfors: KYSS SJÁLV mánudag kl. 17.15. Uppselt. mánudag kl. 20.30. Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbió: SÚPERSTAR Sýning sunnudag kl. 15.00 Sýning miðvikud. kl. 21.00 Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11364 STEVE McQIIEEN Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lilum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk Ieikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin islenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SINIODGRESS F0R HER STARRING PERF0RMANCE IN "DIARY 0F A MAD HOUSEWIFE” diary of a housewife Úrvals bandarísk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Krank Perry. Aðalhlutverk Carrie Sned- gress, Richard Benjamin og Krank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Þegar frúin fékk flugu aða Fló á skinni (SLENZKUR TEXTI. Ilin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Elú á skjnni sem nú er sýnt i Iðnó Endursýnd kí. 5, 7 og 9 Siðustu sýningar. Lii ITW? UÁlUiHKIDSLAN llárgreiðslu- og snyrtistofa St(»imi ojí Dódó Lautfnv. ÍS III. Iia'ö (lylta) Síini 21-U-U* l’KHMA llárgreiðslu- og snyrtistola Garðsenda Jl.Simi 33-9-6S. Slmi 18936 Með köldu blóði ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og sannsöguleg bandarisk kvikmynd um glæpamenn sem svifast einsk- is. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capot sem komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum Állra siðasta sinn. Sonarvíg Hörkuspennandi kvikmynd i litum og Sinemascope úr villta vestrinu. Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. AUra siðasta sinn. Sunnudagsferðir 1/4 Kl. 9.30 Göngu- og skiðaferð yfir Kjöl Verð kr. 500. Kl. 13. Búrfeli i Þingvalla- sveit. Verð kr. 400. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Aðalfundur félagsins verður haldinn i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 2. aprfl kl. 8.30. Skemmtiatriði, happdrætti, öl og brauð. Stjórnin SWDIBÍLASTÚQIN Hf KR0 ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KR0N Laust embætti er forseti Islands veitir Prófessorsembætti i raforkuverkfræði i verkfræði og raunvisindadeild Háskóla Is- lands er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur til 28. april 1973. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikis- ins. Gert er ráð fyrir að tilhögun embættis þessa geti orðið i samræmi við lög nr. 67/1972, um breytingu á 1. nr. 84/1970, um Háskóla íslands, er lýtur að þvi, að til greina geti komið samvinna við opinberar stofnanir utan háskólans um starfsað- stöðu háskólakennara. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni ýtar- lega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 27. marz 1973. AÐALFUNDUR Saravinnubanka íslandi h.f. verður haldinn að Hótel Sögu, (hliðarsal), laugardaginn 7. april 1973 og hefst kl. 14.00. Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir i aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 4.-6. april, svo og á fundarstað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.