Þjóðviljinn - 29.04.1973, Side 10

Þjóðviljinn - 29.04.1973, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. aprll 1973. 0 um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Lúðrasveit franska lifvarðarins leikur Mario Lanza syngur og Boston Pops hljómsveitin leikur. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar a. Tokkata, ostinato og fúga eftir Max Reger. Werner Jacob leikur á orgel. b. Sónata i B-dúr fyrir einleiksfiðlu og strengja- sveit eftir Georg Friedrich Hándel. Kenneth Sillito og Enska kammersveitin leika: Reymond Leppard stj. c. Konsert fyrir tvöfalda strengjasveit eftir Michael Tippet. St. — Martin-in-the-Field hljóm- sveitin leikur: Neville Marriner stj. d. Sinfónia nr. 1 i f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvén. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur: Stig Westerberg stj. 11.00 Messa i barnaskóla- húsinu á Egiisstöðum. Prestur: Séra Gunnar Kristjánsson. Organ- leikari: Margrét Gisla- dóttir. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Afrika, — lönd og þjóðir Haraldur ólafsson lektor flytur sjötta og siðasta hádegiserindi sitt. 14.00 Könnun á viöhorfum nokkurra lækna tii sjúkra- hús- og heilbrigðismála ‘ I Reykjavik. Páll Heiðar Jónsson gengst fyrir henni og talar við yfirlæknana dr. med. Bjarna Jónsson, dr. med. Friðrik Einarsson og Sigurð Samúelsson prófessor, Snorra Pál Snorrason formann Lækna- félags Islands og Emil Als augnlækni. 15.00 Miðdegistónleikar a. Lög eftir Pjotr Tsjaikovský. Robert Tear syngur. Philip Ledger leikur á pianó. b. Skozk fantasia fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Max Bruch. Kyung-Wa Chung og Konunglega filharmóniu- sveitin leika: Rudolf Kempe stj. c. Pianósónata i f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. Clifford Curzon leikur. 16.25 Kaffitiminn Nana Mouskouri syngur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Kötlugos 1823 Bergsteinn Jónsson lektor les lýsingu séra Jóns Austmanns. 17.30 Sunnudagsiögin. 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Cr segulbandasafninu Pálmi Hannesson rektor flytur stutta frásögu: Úr Langavatnsdal,- og les þrjár færeyskar þjóðsögur i eigin þýðingu. (Aður útv. 1948 og 1946). 19.55 Trió nr. 7 i B-dúr „Erki- hertogatrióið” eftir Beet- hoven Daniel Barenboim leikur á pianó Pinchas Zukerman á fiðlu og Jacqueline du Pré á selló. 20.40 Heimsókn til trlands Ingibjörg Jónsdóttir tók saman dagskrána og kynnir. Margrét Guðmundsdóttir les þjóð- sögu og Jón Aðils smásögu eftir James Joyce. Einnig leikin irsk þjóðlög. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga.Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (26). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir . Danslög Guðbjörg Hlif Pálsdóttir velur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Mónudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 Og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Magnús Guðjóns- son flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Guðni Kolbeinsson byrjar lestur sögunnar „Valli og Viggi i útilegu” eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Til- kynningar kl. 9.30.Létt lög á milliliða. Búnaðarþátturkl. 10.25: Agnar Guðnason ráðunautur talar um áburðarmálin i ár. Morgun- poppkl. 10.40: Hljómsveitin Pink Floyd, Mimi Farina og Tom Jans syngja og leika. Fréttir kl. 11.00 Tónlist eftir Prokofjeff: Hljómsveit óperunnar i Monte Carlo leikur Forleik op. 34./Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Prag leikur „Oskubusku”, ballettsvitu op. 87. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 14.30 Siðdegissagan: „Lifsorrustan” eftir óskar Aðalstein. Gunnar Stefánsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Filhamóniusveitin i Osló leikur „Zorahayda”, hljóm- sveitarverk op. 11 eftir Johan Svendsen: Odd Gruner-Hegge stj. Eyvind Möller leikur á pianó tvær sónötur eftir Friedrich Kuhlau. Tibor Varga og Konunglega danska hljóm- sveitin leika Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Nielsen: Jerzy Semkow stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli-þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli i Reykjadal talar, 20.00 tslenzk tónlist Svala Nielsen, Friðbjörn G. Jóns- son, Pólýfónkórinn , Kristinn Hallsson og Maria Markan syngja lög eftir Skúla Halldórsson, Sigur- svein D. Kristinsson, Hallgrim Helgason, Arna Thorsteinson, Sigurð Þórðarson og Þórarin Guðmundsson. 20.35 Jean Vanier og „arkarbúarnir” Konráð Þorsteinsson flytur erindi um brautryðjanda i mál- efnum vangefinna og ný úrræði þeim til hjálpar. 21.00 Tónlist frá belgiska út- varpinu Flyjendur: Gerard Roymen vióluleikari og Alfons Kontarsky pianó- leikari. a. Sónata i C-dúr eftir Wilhelm Friedemann Bach. b. „Márchenbilder” eftir Robert Schumann. c. Fyrsta sónata eftir Darius Milhaud. 21.40 tslenzkt mál Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand.mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tJtvarps- sagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (33). 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá'Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. um helgina Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Einleik- ur á harmoniku. ítalski har- mdnikuleikarinn Salvatore di Gesualdo leikur i sjón- varpsal. Áður á dagskrá 23. september 1972. 17.20 A reginfjöllum I. Kvik- mynd um hálendi ísiands, gerð af starfsmönnum Sjón- varpsins á ferðalagi norður Sprengisandsleið. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Að- ur á dagskrá 16. mai 1972. 17.45 Húsavik sótt heim. Stutt kvikmynd frá heimsókn til Húsavikur við Skjálfanda. 1 myndinni leika og syngja karlakórinn Þrymur og Lúðrasveit Húsavikur. Áður á dagskrá 4. marz 1973. 18.00 Stundin okkar. Glámur og Skrámur rabba saman og siðan segir Arni Blandon sögu. Þrir barnaskólar reyna með sér i spurninga- keppninni. Leikbrúðulandið flytur stuttan leikþátt, en stundinni lýkur með ævin- týri frá Bretlandi. 18.50 Enska knattspyrnan. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Leonardo da Vinci, 4. þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 3. þáttar: Leonardo dvelur i Milanó við hirð Loöviks Mára, en fær þó ekki frið til að Ijúka við nema fá af stórvirkjum sinum, þvi Márinn fær hon- um si og æ ný verkefni af sundurleitasta tagi. 21.30 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva i Evrópu Dægurlagakeppni þessi, sem var sú 18. i röðinni, fór fram i Lúxemborg. 23.10 Að kvöldi dags.Sr. Ólaf- ur Skúlason flytur hug- vekju. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.30 Kátir söngvasveinar. Bandariskur söngva- og skemmtiþáttur með Kenny Rogers og „Frumútgáf- unni”. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.55 Vaxandi fjöldi.Kanadfsk teiknimynd um offjölgun mannkynsins. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 Vitinn. (Der Leucht- turm). Leikrit frá austur- riska sjónvarpinu. Höfund- ur leiksins er tékkneski rit- höfundurinn Ladislav Mnacko, en leikstjóri er landi hans Vojcech Jasny. Aðalhlutverk Hans Christi- an Blech. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikritið lýsir íifi manns i einangrun. Maður, sem dæmdur hefur verið i 20 ára fangelsi fyrir morð gerist vitavörður á af- skekktum stað við Rauða Tiafið. Föngum hefur áður verið gefinn kostur á að stytta fangavist sina með þessu móti, en eitt ár við vörzlu vitans jafngildir tiu árum i fangelsi. I leiknum er fylgzt með athöfnum hans og hugrenningum. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mörg kunnuleg erlend heiti. hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver s'tafur hefur sitt númer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum orðum. Þaö er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. T 3— T ér (d 7 <? ? 9 IO 77— V w~ )3 18 /S' )<* i? X 5- V '6 W~ 'R V a: V 9 10 is S V Sr /9 2o V 10 /? C? S 21 22 ? 18 5 T~ V /? 5' 3 X 8 V n b T 3 2 V 10 18 V W )0 18 T~ V 10 q IS' )l 2Ý 2 V 12 2s 18 i 9 20 IS V 16 20 ? 9 IS V 2? u V 8 s T~ 23 ? ? V T /3 V ? 3 1S 18 8 /? V 28 28- /? 18- 0? 10 is 8 2 V 39 10 18 2 V 2S sr 8 V 28 V 23 16 2 9 / h 1/ y 2 1 ? 2 )0 2 C? 28 10 /8 /O lo> l’p 9 2 10 V 1 18 Uo I6> IS V 3o )R U ? V 31 2? 2? X V 2°> Jo 9 S' )S Up V 8 18 II V 9 /8 S V 2? lo 2/ 8 2 V

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.