Þjóðviljinn - 29.04.1973, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 29.04.1973, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. apríl 1973 UNGVERSK BROS Þessar ungversku myndir skopast að háhýsum, einkabila- plágunni og fleiri skyldum hlut- um — að þvi ley ti eru þær alþjóð- legar, rétt eins og miðað væri við ágætt vigorð: Skopteiknarar allra landa sameinizt! En þar fyrir utan minna þær okkur á þá staðreynd, að Ungverjar fara frjálslegast allra Austur-Evrópuþjóða með almenna umræðu og gagnrýni um þessar mundir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.