Þjóðviljinn - 29.04.1973, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 29.04.1973, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. aprll 1973. TÓNABÍÓ fslímiJU82, Listir & Losti The AAusic Lovers Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leikstýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Ellsabetu Englandsdrottningu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotið er- lendis: „Kvikmynd, sem einungis verður skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirr- ar tjáningarlistar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu...*’(R.S. Life Magazine) „betta er sannast sagt frábær kvikmynd. Að minum dómi er KEN RUSSEL snillingur..” (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5 og 9 Alias Jesse James Mjög skemmtileg mynd úr villta vestrinu með Bob Hope. Sýnd kl. 3. Engin miskunn The Liberation af L.B. Joncs. islenzkur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerfsk úrvaismynd i lítum um hin hörmulegu hlutskipti svertingja i suðurrlkjum Bandarikjanna. Leikstjóri: William Wyler sem gerði hin- ar heimsfrægu kvikmyndir Funny Girl, Ben Hur, The Best Years of Our Lives, Roman Holiday. Aðalhlutverk: Lee J. Cobb, Anthony Zerbe, Roscoe Lee Browne, Lela Falana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Gullna skipið islenzkur texti Spennandi ævintýramynd i lit- um Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. &ÞJÓOLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15 Fáar sýningar eftir Indiánar sýning i kvöld kl. 20 Næst siðasta sinn Sjö stelpur sýning miðvikudag kl. 20. Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. Lausnargjaldið eftir Agnar Þórðarson Leikmynd: Gunnar Bjarnason Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning föstudag kl. 20. önnur sýningsunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir mið- Loki þó: i dag kl. 15 Pétur og Rúna: i kvöld kl. 20.30. Flóin þriðjudag uppselt, miðvikudag uppselt, föstudag uppselt. Atómstöðin: laugardag kl. 20.30 Aukasýning vegna eftirspurn- ar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Súpcrstar Sýning miðvikudag kl. 21. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Nótin eftir næsta dag Hörkuspennandi og afburða vel leikin bandarisk saka- málamynd i litum með is- lenzkum texta, gerð eftir sögu Lionels White ; — „The Snatchers”. Leikstjóri: Hubert Cornfield Aðalleikarar: Marlon Brando. Richard Boone og Uita Morcno Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Heiða Mjög skemmtileg barnamynd i litum með islenzkum texta. MJOR ER MIKILS § SAMVINNUBANKINN m ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Ilili Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Scaramouche Hrekkjalómurinn vopn- fimi Mjög skemmtileg skylminga- og ævintýramynd. Barnasýning kl. 3 Spyrjum aö leikslokum Sérlega spennandi og við- burðarik ný ensk-bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean, sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. — Ósvikin Alistair MacLean — spenna frá byrjun til enda. íslenzkur texti. Bönnuð innau 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,9og 11.15 Bikinipartí Skemmtileg litmynd. Sýnd kl. 3. Tjáðu mérást þina (Tell me that you love me, Junie moon) leikin litmynd um grimmileg örlög. Kvikmyndahandrit eftir Marjorie Kellog, byggt á samnefndri sögu hennar. Tónlist eftir Philip Springer. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Ken Howard, Robert Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikið lof og mikla aðsókn. Gullránið Litmynd úr villta vestrinu. tsl. texti. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Metello Itölsk mynd, afar áhrifamikil og vel leikin og fjallar m.a. um sögufræga atburði i verka- lýðsbaráttunni á Italiu i múr- araverkfallinu árið 1902. Leik- stjóri: Mauro Bolognini. Sýnd kl. 5 og 9,15 Vandlifað í Wyoming Spennandi mynd um baráttu við bófa vestursins á sléttum Bandarikjanna. Aðalhlutverk: Howard Keel, Jane Russel, Brian Donlevy, Wendell Corey og Terry Moore. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Hugprúði skraddarinn Mcð ísl. tali. Ferðafélagsferðir 29/4 Skarðsheiði eða Akraf jall. 1/5 Botnsúlur — Þing- vellir. Brottför í báðar ferðir kl. 9.30 frá B.S.í. Verð 500,00 Ferðafélag íslands. grænt hreinol ÞVOTTALÖGUR SÖLUBÖRN - 1. maf-merki Sölubörn óskast til að selja 1. mai-merki þriðjudaginn 1. mai n.k. Merkin verða af- hent að Skólavörðustig 16, 2. hæð, mánu- daginn 31. aprilmilli kl. 5 og 7, og 1. mai frá kl. 9.00 Sölulaun 10 kr. á merki! Miklir tekju- möguleikar. 1. mai-nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna i Reykjavik. SéBa&ir hjólbaréar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. UG-Rauðkál — Undra gott

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.