Þjóðviljinn - 29.04.1973, Side 16
uoðviuinn
Almennar upplýfeingar um
læknaþjónustu borgarinnaf
eru gefnar I simsvara Lækna-
félags Reykjavikur, simi
18888.
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavik
vikuna 27. aprfl til 3. maf er f
Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki.
Slysavaröstofa Borgarspital-
ans er opin ailan sólarhring-
inn. • '
Kvöld-, nætur og helgidaga-
vakt á heilsuverp^arstööinni.
Simi 21230.
Sunnudagur 29. april 1973.
Loftárásir á Kambodju aldrei harðari
Loftárásumim stjómað
af sendiróði USA í
Phnom Penh
WASHINGTON PHNOM PENH 28/4 — Sendiráð
Bandarikjanna I Kambodju er notað sem miðstöð
fyrir stjórn lofthernaðarins á landið og sprengjur
bandariskra flugvéla falla stöðugt á þéttbýlustu
svæði landsins — segir I skýrslu nefndar á vegum
öldungadeildar bandariska þingsins sem hefur
rannsakað þátttöku Bandarikjanna i striðinu i
Kambodju. 1 dag voru svo gerðar þær loftárásir
sem öflugastar hafa verið til þessa: féllu 30 tonna
sprengjur og napalmsprengjur i þéttum hring um
umsetna höfuðborg Kambodju.
Þingnefndin segir, aö 80% af
loftárásunum sé beinn stuöningur
viö liö herforingjastjórnarinnar i
Phnom Penh, en abeins 20% sé
beint gegn flutningum um Ho Chi
Minh veginn noröarlega I landinu.
Stuart Symington, formaður
nefndarinnar, sem hefur birt
skýrsluna, segir aö hinn mikli
lofthernaöur i Kambodju sé ský-
laust brot á lögum þeim sem
bandariska þingiö samþykkti áriö
1970 um hernaðarihlutun i Kam-
bodju.
Tveir nefndarmanna, Loewen-
stein og Hoose, skoöuðu m.a. I
Miðstjórnarfundir í Moskvu:
Brézjnéf hrósað
fyrir stórbætt
samskipti vestur
MOSKVU 28/4 — Aðalrit-
ari miðstjórnar Kommún-
istaflokks Sovétríkjanna/
Leoníd Brézjnéf/ hefur
fengið mikið lof á mið-
st jórnarf und i fyrir
persónulegt framlag sitt til
þess að bæta sambúð við
Vesturveldin og til efna-
hagsmála. Samþykkt þessi
og svo mannaskiptin sem
tilkynnt var um í gær þykja
benda til þess að Brézjnéf
Mannvíg í
þorpinu
Wounded
Knee
PINE RIDGE 28/4 — Einn
þeirra Indjána sem tekib hafa
þátt I hernámi þorpsins
Wounded Knee I Suöur-Dakota
hafi enn styrkt stöðu sína í
flokksstjórninni.
I samþykkt miðstjórnar var
farið sérlega loflegum orðum um
,,það starf sem hefur verið unniö
til aö þróa samskipti Sovétrikj-
anna við riki sem búa viö annað
þjóðskipulag og starf að þvi að
bæta efnahagslega samvinnu viö
riki þessi”.
Ekki er vitað hvort nýir menn
verða skipaöir i embætti þeirra
Grétsjko landvarnarráöherra,
Gromiko utanrikisráðherra og
Antropofs, yfirmanns leynilög-
reglunnar, sem tóku sæti I stjórn-
málanefnd miðstjórnar i gær.
Ýmsir telja að Dobrinin, sem ver-
iðhefur sendiherra Sovétrikjanna
i Washington, muni taka við
embætti af Gromiko sem verið
hefur utanrikisráðherra siðan
1957. A undan Grétsjko hefur einn
varnarmálaráðherra setið i
stjórnmálanefnd, Zjúkof, sem
Krúsjof kallaði á vettvang þegar,
hann glimdi við andstæöinga eins
og Malenkof og Molotof.
Sovézkir fjölmiðlar hafa skýrt
frá mannaskiptum án athuga-
semda. Þeir segja einungis að
þeir Sjelest og Voronof, sem voru
látnir vikja, hafi fariö á eftirlaun.
Brézjnéf: hefur treyst stöðu sfna
Dobrinfn: nýr utanrlkisráb-
herra?
sendiráði Bandarikjanna i
Phnom Penh fullkominn fjar-
skiptaútbúnað sem þar hefur ný-
lega verið komið fyrir. Með að-
stoð þessara tækja má i senn hafa
samband við bandariskar njósna-
flugvélar sem stöðugt eru á lofti
yfir Kambodju og viö herfor-
ingjaráð Lon Nols. Þeir heyrðu
samtöl um um stöð þessa sem
bentu til þess að sendiráðið sé
notað sem miðstöð i rekstri loft-
hernaðarins.
Sem fyrr segir voru loftárásirn-
ar á Þjóðfrelsishersveitir þær
sem sitja um höfuöborgina aldrei
ákafari en i morgun, og féllu
sprengjur i aðeins þriggja km.
fjarlægð frá borginni. *
Sihanouk, æösti maður útlaga-
stjórnar þeirrár sem mestur hluti
landsins lýtur nú þegar, sagði i
Peking i dag, að reyndar hefðu
sveitir sinar umkringt Phnom
Penh, en þær mundu ekki reyna
að taka hana með áhlaupi. Þess i
stað munum viö einangra Phnom
Penh frá öðrum hlutum landsins,
sagði Sihanouk, og hún mun falla
okkur I hendur sem þroskaður
ávöxtur.
Sihanouk kvaðst ætla á ný til
Kambodju aö heimsækja þau hér-
uð sem frelsuð hafa verið.
F æreysk
vika
í Norræna
húsinir
Dagskráin i dag og á morgun er
á þessa leið:
Sunnudagur.
Kl. 17.00 Joanis Rasmussen flyt-
ur fyrirlestur með skugga-
myndum um færeyska nátt-
úru og jarðfræði Færeyja.
Kl. 18.00 Kvikmyndasýning —
Færeyjar I dag.
Kl. 20.30 Rithöfundakvöld: Jens
Pauli Heinesen, Steinbjörn B.
Jacobsen, Guðriö Helmsdal
Nielsen og Karsten Höydal
lesa úr eigin verkum. — Einar
Bragi kynnir höfundana.
Mánudagur.
Kl. 14.00 Johan Hendrik Winther
Poulsen flytur fyrirlestur um
skyldleika færeyskunnar og
Islenzkunnar.
Kl. 17.00 Erlendur Patursson
flytur fyrirlestur um þróun
færeyskra stjórnmála undan-
farin ár.
Mánudagsmyndin:
r
Itölsk mynd úr stéttabaráttunni
var skotinn til bana i viðureign
við alrikislögreglu i nótt. Ann-
ar Indjáni særðist.
Talsmaöur lögreglunnar
sagði, aö sveit lögreglumanna
hefði verið send inn i Wounded
Knee til aö sækja þessa tvo
menn. Hinn myrti er
Lawrence Lamont af kynþætti
Oglala-Sioux.
Þá var Indjánaforinginn
Russell Means handtekinn i
Los Angeles i dag á þeim for-
sendum, að hann heföi ekki
mætt fyrir rétti I Dakota fyrr i
vikunni. Means hafði átt við-
ræður við leikarann Marlon
Brando, sem styður málstað
Indjána og neitaði á dögunum
að taka við Oscarsverðlaunum
vegna þess, hve falska mynd
af Indjánum og hlutskipti
þeirra Hollywood hefði gefið.
Næsta mánudagsmynd Há-
skólabiós er eftir ltalannMauro
Bolognini og nefnist Metello. Hún
var ein helzta myndin sem ttalir
sendu á kvikmyndahátiöina I
Cannes árið 1972.
Bolognini varð fyrst þekktur aö
ráði, þegar hann sendi frá sér
myndina „Svarta sokka ” sem
fjallaði um lif vændiskvenna I
pútnahúsum, viöhorf þeirra inn-
byrðis og til gesta þeirra, sem
þær verða að þjóna, nauðugar
viljugar. I „Metello” segir Bol-
ognini hins vegar frá einhverju
eftirminnilegasta verkfalli sem
nokkru sinni hefur verið efnt til á
ítaliu, aðdraganda þess og
árangri. Verkfall þetta var háö
áriö 1902, þegar múrarar lögðu
niður vinnu til aö knýja fram
betri kjör. Varð verkfallið langt
og strangt og kostaði þrjá verka-
menn lifið, þegar lögreglunni var
att gegn þeim.
Metello er sonur fátæks verka-
manns. Hann missir foreidra sina
I æsku, en skipar sér i raðir
verkamanna, þegar hann hefur
aldur og þroska til. Er hann
dæmdur I fangelsi hvað eftir ann-
að vegna afskipta sinna af kjara-
baráttu verkamanna. Saga hans
er þó ekki sögð þurrlega, eins og
söguleg heimild, þvi að ekki er
farið dult meö, að Metello er
maður með holdi og blóði, maður
sem elskar konur og getur ekki
siður barizt I sambandi viö konur
en kröpp kjör.
I aöalhlutverkunum er
Massimo Ranieri, sem leikur
Metello, og Ottavia Piccoli, sem
leikur konu hans. Hún hefur oft
fengið viöurkenningu á kvik-
myndahátiöum, m.a. i Cannes.
Patrick Gray: brenndi mikil
væg skjöi
Fleiri sökkva í
Watergatefenið
Skipta
varð um
yfirmann
FBI
WASHINGTON 28/4 —
Wiliiam D. Rucklehaus hefur
verið skipaður yfirmaður al-
rikislögreglunnar, FBI, i stað
Patricks Gray, sem sagði af
sér eftir að ljóst þótti orðið að
hann hafði brennt upplýsingar
meö mikilvægum upplýsing-
um um njósnirnar í Water-
gate-húsinu.
Rucklehaus var áður yfir-
maður náttúruverndar lands-
ins og þótti nokkuð svo laginn
við að miðla málum milli iðju-
hölda og náttúruverndar-
manna. Hann er fæddur 1928,
lögfræðingur frá Harvard.
Hann átti um tima sæti i öld-
ungadeild þingsins og var til-
nefndur aðstoðardómsmála-
ráðherra 1969. Nixon skipaði
hann yfirmann FBI aðeins
tveim stundum eftir að Gray
hafði sagt af sér.
1 gær kom það fram með
meðferð svonefnds Pentagon-
máls i Los Angeles, að opinber
skýrsla bendir til þess, að
tveir þeirra sem flæktir voru i
Watergate-málið hafi brotizt
inn á skrifstofu sálfræðings til
að afla sér upplýsinga um
Daniel Ellsberg, annan hinna
ákærðu. I skýrslu þessari eru
þeir nefndir Gordon Liddy og
Howard Hunt, sem báðir hafa
hlotið dóm i Watergate-mál-
inu. Ellsberg er, eins og menn
muna, fyrir rétti sakir þess, að
hann kom leyniskjölum her-
málaráðuneytisins um Viet-
nam á framfæri viö bandarisk
blöð.
ALÞÝÐU-
BANDALAGIÐ
Fundi framkvæmdastjórnar
Alþýðubandalagsins sem vera
átti mánudaginn 30. april er
frestað. 2. mai verður sameig-
inlegur fundur framkvæmda-
stjórnar og þingflokks að
Grettisgötu 3 og hefst hann kl.
16.30. Til umræðu efnahags-
mál, landhelgismál og viöræð-
ur við Breta.