Þjóðviljinn - 09.05.1973, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.05.1973, Blaðsíða 1
UOWIUINN Miðvikudagur 9. mai!973 — 38. árg.—105. tbl. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA Í KRON k. 4 SENDIBÍLASTÖÐIN HF BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA i Erlend veiðiskip \A innan 50 sjóm. markanna ) x 29 brezkir tog. að ólögl.veiðum X 4 " " á siglingu o 7 v.-þýzkir " aö ólögl.veiöura 02 " " á siglingu . b 4 belglskir " skv. heimild . R 1 rússneskur á siglingu -f 47 skip samtals h þar af 36 tog. að ólögl.veiðynf—sa'' r Lúðvík og Olafur fá skeyti 98 skipshafnir mótmæla Þessa ungu hestamenn hittum við inn við félagsheimili Fáks i gær- dag en krakkarnir eru allir í reið- skóla Fáks og báru sig aö eins og alvanir hestamenn þegar þeir voru að stilla sér upp i röð fyrir myndatöku. (Ljósm. S.dór) Eins og skýrt var frá í fréttum i gær uröu á mánu- dag oröaskipti um land- helgismáliö á brezka þinginu/ sem urðu m.a. til þessað Alec Douglas Home utanrikisráöherra sagði að herskip yröu send á vett- vang ef íslenzk varðskip reyndu að taka togara. t viðræöunum var vísað óspart Fyrir stuttu sendu áhafn- ir 62 íslenzkra fiskiskipa Lúðvík Jósepssyni sjávar- til þess að einn af islenzku ráö- herrunum hefði látiö i ljós von um aö „viö mundum taka einn bráö- um.” 1 þvi sambandi spuröi mr. Wall utanrikisráðherra hvort séö yröi til þess, að herskipavernd yrði strax fáanleg, og bað um að nægilegur fjöldi skipa yrði hafður til að „dekka” hvert islenzkt varðskip til að brezkir togarar yrðu ekki að fiska i þyrpingum. Alec Douglas-Home sagöi að séð yrði lil þess aö vernda skipin útvegsráðherra skeyti, þar sem varað er við allri undanlátssemi gagnvart Bretum og Vestur-Þjóð- verjum í landhelgismál- inu. — Þá hefur ólafi Margir hafa hug á að komast I skoðunarferðir til Vestmannaeyja og berst ráðamönnum þar mikið af fyrirspurnum, bæði frá inn- lendum og útlendum aðilum. Má búast við miklum ferðamanna- straumi þagað i sumar, verði ferðaleyfi veitt. Að þvi er Páll Zóphaniasson bæjartæknifræðingur sagði Þjóð- viljanum hefur aukizt þrýstingur á að leyfðar verði ferðir til Eyja og er mikiö um fyrirspurnir fyrir stærri og minni hópa, út- lenda og innlenda. Um sl. helgi komu um 300 manns til Eyja, bæði heimamenn þannig, aö þau þyrftu ekki að skera mjög niður veiöisvæði sin. En öll slik vernd þýddi að nokkru leyti að fiskað yrði i hólfum. James Johnson, sem var einn sendinefndarmanna i Reykjavik fyrir skömmu, sagði m.a., að — „maður þarf ekki að vera á staðnum nema nokkrar minútur til að komast að þvi aö islenzka stjórnin — og þá einkum hinn þrjózki sjávarútvegsmálaráð- herra Lúðvik Jósepsson, hefur Jóhannessyni dómsmála- ráðherra borizt skeyti svip- aðs efnis frá 36 skipshöfn- um. Skeytiö til Lúöviks var svo- hljóðandi: „Við mótmælum allri undan- látssemi viö Breta og Vestur- Þjóðverja i landhelgismálinu, þar sem þróun mála sýnir stækkaða Framhald á bls. 15. i helgardvöl og aðkomufólk til að skoða sig um. Ef möguleiki á að vera á að leyfa slikar ferðir öðrum en heimamönnum i sumar og taka á móti hópum, verður að skipu- leggja það, sagði Páll, en slikt mundi kosta talsvert fé og þá er spurningin, hvort fólk er reiðu- búið að borga fyrir þessháttar þjónustu. Það er ekki að búast við j tekjum af sliku, sagði hann, en greiðsla mundi þá kannski standa undir kostnaði og erfiðleikum, sem móttaka ferðamanna hér hefði óhjákvæmilega i för með sér. —vh . aldrei ætlaö sér að koma með til- boðsem vit væri i. Þeir töluðu um 117 þúsund tonn og hreyföu sig ekki þaðan. Ég hefði samið um 145 þúsund tonn og bráðabirgöa- samkomulag til þriggja ára. Þeir verða að þoka sér i þessa átt ef þeir trúa þvi, að við verðum aö lifa hliö við hlið i Noröur- Atlanzhafi”. Eftir þessi ummæli itrekaði utanrikisráðherra loforð sin um herskipavernd. Nú eiga vörurnar að hafa lœkkað um 2% Að þvi er verðlagsstjóri sagði okkur í gær eiga allar vörur og þjónusta, utan þær sem fengið hafa sérstaka undanþágu, að hafa lækkað um 2%. Þær vörur sem fengið hafa undanþágu og lækka því ekki eru fiskur, ben/.in og oliur og svo mun tóbak og áfengi ekki lækka en þær vörur heyra ekki undir verðlagseftirlitið. Sú þjónusta sem fcngið hefur undanþágu og lækkar þvi ekki cr útseld vinna á verkstæðum hverskonar og eins var gefin undanþága með taxta rakara og hárgreiðslukvenna, þeir lækka ekki. Flest önnur þjónusta lækkar um 2%. Verðlagsstjóri sagði að æskilegt væri að fólkléti verð- lagseftirlitið vita ef það verður vart við að verðlag lækki ekki I verzlunum eða fyrirtækjum, en bezt væri þó að fólk léti heyra i sér i verzlunum ef þvi finnst verða misbrestur á verðlækkun. Annars verður vel fylgzt með þvi að lækkunin verði fram- kvæmd. —S.dór Flugmanna- deilan til sáttasemjara Eins og komið hcfur fram i fréttum frestuðu flugmenn verkfalli sinu tii dagsins i dag og í allan gærdag voru deilu- aðilar á fundi með sátta- semjara. Sá fundur stóð fram á kvöld og ef þar hefur ekki náðst samkomulag um kjör flugmanna má búast við að verkfall þeirra komi til fram- kvæmda i dag. 36 að ólöglegum veiðum i fyrradag ’&■'—- 7.maí 1973 Landhelgismál á þingi Breta: Á að senda eitt herskip á hvert islenzkt varðskip? Skipulögð móttaka ferðamanna í Eyjum?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.