Þjóðviljinn - 09.05.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.05.1973, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. mai 1972. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11 Öskar Yaldimarsson bikarmeistari ung- linga í glímu Glimusamband islands cfndi til bikarglímu fyrir unglinga og drengi um siAustu helgi og fór hún fram i iþróttaskemmunni á Akur- eyri sunnudaginn 29. april. Þátttakendur voru 8. 1 frá Glimufélaginu Armanni, Reykja- vík, 1 frá Ungmennafélaginu Breiðabliki i Kópavogi, 3 frá Hér- aðssambandi Suður-Þingeyinga og 3 frá Ungmennafélaginu Vik- verja i Reykjavik. Skráðir kepp- endur frá Ungmenna- og iþrótta- sambandi Austurlands komust ekki til keppni vegna veðurs. Þeir glimumenn, sem hér mættu til keppni, eru á aldrinum 16 til 20 ára, og er hér um að ræða nýmæli hjá GLÍ, en stjórn sam- bandsins hefur ákveðið að fjölga glimumótum á vegum sambands- ins. Mótið var sett af formanni Glimusambands íslands, Valdimar Óskarssyni, og afhenti hann einnig verðlaun og sleit mótinu. Glimustjóri var Kjartan Berg- mann Guðjónsson. Yfirdómari Garðar Erlendsson, Reykjavik.og meðdómendur Hafsteinn Þor- valdsson, Selfossi,og Sverrir Sig- urðsson, Akureyri. Fegurðarglimudómnefnd skip- uðu þeir Guðmundur Freyr Hall- dórsson, Reykjavik, Eysteinn Sigurðsson, Arnarvatni,og Stein- grimur Jóhannesson, Grimsstöð- um. Kaupfélag Eyfirðinga gaf veg- leg verðlaun til keppninnar. Voru það þrir verðlaunabikarar fyrir 1., 2., og 3. verðlaun og þátttöku- viðurkenningar til allra þátttak- enda. Auk þess gaf KEA einnig styttu fyrir fagra glimu. Úrslit urðu þau, að Óskar Valdimarsson, Ungmenna- félaginu Vikverja i Reykjavík vann glimuna, hlaut 5 1/2 vinning. Annar var Halldór Konráðsson frá sama félagi með 5 vinninga og vinning i úrslitaglimu við Hauk Framhald á bls. 15. Þátttakcndur i bikarglimu unglinga f.v. Þórftur Eiriksson UMSK, Sigurjón Leifsson A., Ilaukur Valtýs- son HSÞ, Jónas Gcstsson HSÞ, Eyþór Pétursson HSÞ, Guftmundur Einarsson HSÞ, Halldór Konráftsson UMFV, Óskar Valdimarsson UMFV og Kjartan Bergmann glimustjóri. \ ift liir tum þi's-.i iii s tid aðe at.þyi .ið ukkur þmn inni g*'ft lil aft miitltu a. ;*ft nu keppnistimabil IrjáNiþrot K,)k- aft h\ i j« bv aft liftúr. M\ i in vr ai tíauil a ri'.ka lai stiikkxáráiiiim Jvll Hvimvn r Yíkingur vann Armann 2:0 1 fyrrakvöld fór fram einn leik- ur i Reykjavikurmótinu i knatt- spyrnu, og mættust þar Vikingur og Armann. Svo fóru leikar, að Vikingur sigraði 2:0. t kvöld heldur svo mótið áfram, og leika þá KR og Þróttur i 1. fl. En keppni i meistaraflokki heldur áfram annað kvöld, og leika þá IBV og Armann. Hlaupið fór fram i roki og kulda, og var þátttaka þvi minni en siðast. Þrátt fyrir þessar slæmu aðstæður, náðu nokkrir keppendur betri árangri en áður. Næst veröur hlaupið laugar- daginn 19. mai kl. I6.00og verður það siðasta hlaup vetrarins. Úrslit i einstökum flokkum urðu þessi: Kcppendur fæddir 1959 og fyrr. (þeir hlupu lengri leiö) min 1. Kjartan Einarsson 3:01.0 2. Óskar Thorarensen 3:07.0 Kcppendur fæddir 1960 og 1961 Drengir 1. Gestur Grétarsson 2/22.0 Nú er farið að liða mikið á mót- ið, og er ljóst að eins og i fyrra verða það Valur og Fram sem leika til úrslita i mótinu, en leikur þessara liða fer fram á laugar- daginn kemur á Melavellinum. Þá eru samt tveir leikir eftir, þ.e. leikir Vikings og tBV og Armanns og Þróttar. En um aðra helgi eða nánar til- tekiö laugardaginn 19. mai hefst 2. Ragnar Hauksson 2:24.0 3. Halldór P. Þrastars. 2:30.0 4. Albert Sigurösson 2:34.0 5. Kristinn Kristinss. 2:38.0 6. Eirikur Eyvindss. 2:39.0 7. Baldvin Jóhanness. 2:44.0 8. Jóhann Jónasson 2:49.0 9. Jóhannes Jóhanness. 2:59.0 10. Þórður Jónsson 3:15.0 Stúlkur min 1. Ingibjörg Guöbrandsd. 2:25.0 1 Stigrún Asmundsdóttir 2:50.0 3. Ingibjörg Guðmundsd. 2:56.0 4. Inga Daviðsdóttir 3:09.0 Keppendur fæddir 1962 og 1963 Ilrengir min 1. Birgir Þ. Jóakimsson 2:28.0 Frh. á bls. 15 svo aðalkeppni sumarsins, 1. deildarkeppnin með leik Fram og IBA á Laugardalsvellinum. Ný stjórn badminton- sambands Islands Einar Jónsson, sem verift hefur formaftur Badmintonsambands islands, baftst eindregift undan endurkjöri á sjötta ársþingi sam- bandsins, sem haidift var á Hótei Esju 1. mai, og var Karl Maack kjörinn formaftur i hans stað. Aðrir i stjórn voru kjörnir ósk- ar Guðmundsson, varaformaður, Helgi Benediktsson, ritari, Magnús Eliasson, gjaldkeri, og Bragi Jakobsson, meðstjórnandi. 1 varastjórn voru kjörnir Ragnar Haraldsson, Agnar Armannsson og Rafn Viggósson. Fyrir utan hin venjulegu þing- störf lágu fyrir tillögur um breyttan þingtima og sveita- keppni milli félaga. Voru þær báðar samþykktar. A fyrsta stjórnarfundi sambandsins var Rafn Viggósson kosinn blaðafull- trúi þess. Úrslit úr 6. Mikla- túnshlaupi Armanns Huddersfield féll niður í þriðju Huddersfield, liftift hans Wil- sons fyrrum forsætisráftherra Breta, féll niftur i 3. deild I fyrrakvöld þegar Cardiff tókst aft ná jafntefli við nýbakafta bikarmcistara Sunderlands, 1:1. Meft þessu jafntefli var út- séft um aft Iluddersfield fellur niður, en eins og menn eflaust muna féll Huddcrsficld niftur úr 1. deild i fyrra og tók þá til bragfts aft selja alla sina be/.tu menn! Þaft virftist þvi blasa deild vift Huddersfield, eins og nokkrum sinnum hefur komift fyrir lift, aft hrapa niftur allar deildir eftir að þaft féll niður úr 1. deild. Þá gerðist þaft einnig i ensku knattspyrnunni sem er nú al- vcg aft ljúka, aö Leeds tapafti 3:4 fyrir sko/ku ineisturunum Celtic i kvcftjuleik fyrir Jackie Charlton sem nú hættir knatt- spyrnukeppni, en þessi leikur fór l'ram á mánudagskvöldift. Ný.tt heimsmet í kúluvarpi Hift 6 ára gamla heimsmet Bandarikjamannsins Randy Mats 21,78 i kúluvarpi var slegift af landa hans A1 Feuerbach um siöustu helgi er hann kastafti 21,82 m. á frjálsiþróttamóti i San Josc i Kaliforniu. A1 Feuerbach varft sem kunnugt er þriöji á ólympiu- leikunum i Miinchen i sumar er leift, en cins og þetta met hans gcfur til kynna, eru framfarir hans stórstigar um þessar mundir. Umsjón Sigurdór Sigurdórsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.