Þjóðviljinn - 17.07.1973, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 17. júli 1973
VÖRUBÍLSTJÓRAR -
VERKTAKAR
ÞIÐ GETIÐ SPARAÐ TUGÞÚSUNDIR
MEÐ ÞVÍ AÐ SKIPTA YFIR A BAR-
UM-CHEMLON HJÓLBARÐANA.
STÆKI)
«25 —20/12
900 —20/12
900 —20/14
1000—20/14
1000—20/1«
1100—20/14
1100—20/1«
1200—20/18
VEKÐ M/SLÖNGU
...... Kr. 10.950.00
...... — 12.570.00
...... — 13.840.00
...... — 15.870.00
...... — 1«.370.00
...... — 16.870.00
...... — 18.750.00
...... — 21.300.00
ERUM AÐ AFGREIÐA SÍÐUSTU SEND-
INGAR Á ÞESSU LÁGA VERÐI
BARUM KEMST LENGRA — EN KOST-
AR MINNA!
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ FÁ SÉR BARUM
NÚNA!
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLANDI H.F
SOLCISTAÐIR:
GARÐAHREPPI SlMI 50606
SHDDR <g>
BÚDIN
AUÐBREKKU 44-46,
KÖPAVOGI — SlMI 4 2 606
Frá SAAAVINNUSKÓLANUAA
Fyrirhugað er að starfrækja
FRAMHALDSDEILD
SAMVINNUSKÓLANS
i Reykjavik, þegar næsta vetur, ef næg
þátttaka fæst. Umsóknir um skólavist i
framhaldsdeild veturinn 1973-1974 skulu
berast til starfsmannahalds S.Í.S. fyrir 10.
ágúst n.k. Skólastjóri Samvinnuskólans,
Guðmundur Sveinsson, verður til viðtals á
skrifstofu skólans að Ármúla 3, Reykja-
vik, 1. til 10. ágúst, milli kl. 2 og 5 alla
virka daga, og veitir allar nánari upplýs-
ingar um framhaldsdeildina, námsefni og
kennslutilhögun. Fyrirhugað er að leggja
megináherzlu á verzlunargreinar, stjórn-
un og tungumál.
Rétt til inngöngu i framhaldsdeildina hafa
nemendur brautskráðir frá Samvinnu-
skólanum.
Skólastjóri
\M ÍSLEIVZKHA HLJÓIIUSTAIiMAW
íilvegar ybur hljódfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlcgasl lirinyið í 20255 milli Id. 14-17
UMSJÓN: JÓN G. BRIEM
Glœsilegur
árangur
Hechts
6. axB
Liklega bezta svarið.
6 dxR
7. Rf3 Dc7
Eða 7. . . . cxb2 8. Bxb Re7 9.
Bd3 Rbc6 10. Dd2 Rg6 11. b5 Rce7
12. h4 og hvitur stendur betur.
8. Dd4 cxb2
9. BxB Rc6
10. Dc3 Dd8
Leikið sem svar við hótuninni
b5, en Db6 hefði verið betra.
11. b5 Rce7
12. Bd3 Bd7
13. Dd2 Rc8
14. 0—0 h«
15. h4 Dc7
16. Db4 Rge7
17. h5 b6
18. Ha3 Hb8
19. Dg4 Kf8
20. c4 dxc
21. Bxc Dd8
22. Hdl De8
23. HxB
Snemma I júnímánuöi s.l. lauk
alþjóölegu skákmóti sem haldiö
var I Dortmund i V.-Þýzkalandi.
Mót þetta var skipað 4 stórmeist-
urum, 8 alþjóölegum meisturum
og 4 sem ekki báru titla. Meöal
stórmeistaranna var Spassky,
fyrrverandi heimsmeistari i
skák. Honum var aö sjálfsögöu
spáö efsta sætinu i mótinu, en þaö
varö Hecht sem varö sigurvegari.
Þeir Spassky Hecht og Anderson
uröu jafnir i efsta sæti, en Hecht
var þeirra stigahæstur og telst
þvi sigurvegarinn.
Sigur hans er glæsilegur og
byggist m.a. á þvi, að honum
tókst að sigra Spassky i 2. umferð
mótsins. Úrslit urðu annars
þessi:
1—3 Hecht
Andersson
Spassky 9,5 v.
■ 4—5 Marovic
Popov 9 v.
6—7 Keres
Keene 8,5 v.
8—9 Dueball
Parma 8 v.
10 Ciocaltea 7,5 v.
11 Kunsztovics 7 v.
12 Kestler 6,5 v.
13. Westerinen 5,5 v.
14—15. Suss Gerusel 5 v.
16. Paoli 4 v.
Eins og sjá má, hefúr kappnin
veriö mjög jöfn. bað er ekki
algengt að 16 manna mót vinnist á
9,5 v.
Sigur Hects var glæsilegur og
verðskuldaöur. Hann tók
forystuna i upphafi mótsins og
hélt henni til loka.
Andersoii hlýtur að vera á-
nægður með árangur sinn, en
hann ætlaði sér i upphafi mótsins
að ná öðru sæti á eftir Spassky.
Þó Spassky hafi orðið jafn þeim
Hecht og Andersson i efsta sæti,
er ekki hægt að segja að árangur
hans sé góður. Hann vinnur 5
skákir, gerir 9 jafntefli og tapar
einni Hann þurfti þó aðeins aö
tefla við þrjá stórmeistara.
Arangur Marovics er ágætur og
þeir Popov og Keene mega vel við
sinn árangur una.
Hvað gestgjafana, Þjóðverja
snertir, hljóta þeir að vera á-
nægðir með árangur sinna
manna. Auk Hechts náöu þeir
Dueball og Kunsztovicz ágætum
árangri.
Þeirsem mest brugðust vonum
manna voru Vesterinen, Finninn
sem teflir svo skemmtilega,
Parma, sem ekki virðist hafa tek-
ið neinum framförum s.l. 6 ár og
Keres sem nú er kominn á 58. ár-
ið. Hann má muna sinn fifil fegri.
1 þessu móti vann hann aðeins 3
skákir, gerði 11 jafntefli og tapaöi
einni. Hann virðist hafa tapað
töluveröu af þeirri snerpu sem
hann hafði er hann var yngri.
Þess má geta, að i upphafi ferils
sins sem skákmanns, fannst hon-
um hann ekki hafa nógu mörg
tækifæri til að reyna hættulegustu
byrjanaafbrigðin á skákmótum,
svo að hann tók að tefla bréfskák-
ir þar sem hann gat beitt afbrigð-
unum. Til dæmis má geta, að
hann tefldi oft með hvitu afbrigð-
ið 1. e4 e5 2. f4 exf 3. Rc3 Dh4 4.
Ke2. Áhugi hans var þá svo mik-
ill, að á timabili var hann að
tefla 150 bréfskákir samtimis.
Ég ætla nú að lokum að birta
eina bréfskák sem tefld var i
Bandarikjunum, og er hún, eins
og margar bréfskákir, mjög
skemmtilega tefld.
Frönsk vörn
Hvitt: Dr. N. Hornstein
Svart: W. Kocjan
1. e4 e«
2. d4 d5
3. Rc3 Bb4
4. e5 c5
5. a3 cxd4
Þessi leikur er ekki talinn góð-
ur.
Siöastliöiö haust ákvaö
Náttúruverndarráö aö hefja
samstarf við nokkra aöila um
vernd fjölsóttra feröamanna-
staða. Var síðan boöaö til funda
og lágu niöurstööurnar fyrir
snemma i vor. Voru 17 staöir
teknir til sérstakrar umræöu, en
vegna framkvæmda
Nattúruverndarráðs i þjóögarö-
inum i Skaftafelli og viö Gullfoss,
voru þeir staöir teknir út af
dagskrá.
Þeir sem Náttúruverndarráð
leitaði til, voru: Ferðamálaráð,
Heilbrigðiseftirlitið, Skógrækt
rikisins, Ferðafélag íslands og
fulltrúar samgönguráðuneytis-
ins.
Þeir staðir, sem rætt var um
voru: Nýi Jökuldalur, Hveravell-
ir, Hvitárnes, Landmannalaugar,
Skógafoss, Þórsmörk, Eldgjá,
Ásbyrgi, Hljóðaklettar. Dettifoss,
Goðafoss, Grjótagjá, Askja,
Með þessari skiptamunsfórn
vinnur hvitur tima til að koma
hróknum á a3 i leikinn.
23. ... DxH
24. Hd3 De8
25. Rd4 Rf5
Hvitur hótaði 26. Bxe6 fxB 27.
Bxe6 Kf7 28. Dxg7 KxR 29. Df6
mát.
26. RxR fxR
27. Ðxf5 Hb7
28. e6 f6
29. Bxf6
og svartur gafst upp, þvi ef
gxB, þá 30. Dxf6 Kg8 31. Hg3 og
Herðubreiðarlindir og Hvanna-
lindir.
Vandamál þessara staða eru
um flest lik: Það sem skortir þar
er (1) gæzla, (2) afgirðing
bilastæða og merking slóða, (3)
tjaldstæði' ', (4) salerni, (5)
sorpilát og sorpeyðing, (6) merki
og leiðbeiningar, þar á meðal til
að vara við skemmdum og til
öryggis.
Auk þess þarf að koma til aukin
ábyrgð þeirra sem standa fyrir
hópferðum, en það mál þarf að
taka upp i reglugerð um ferðamál
og náttúruvernd.
Kostnaður við úrbætur fellur að
flestu eða öllu leyti á þá aðila sem
að ofan greinir. óljósara er,
hvernig beri að skipta kostnaði
með þessum aðilum. Hinsvegar
má telja eðlilegt að þeir sem hafa
tekjur af aðsókn ferðafólks kosti
mannvirki, svo sem salerni, gerð
bilastæða og þrifnað.
Auglýsingasíminn er 17500
11 ára drengur
óskar eftir að komast á gott sveitaheimili
i sumar.
Upplýsingar i sima 20053, á matartimum.
hvitur mátar.
Jón G. Briem
Vernd fjölsóttra
ferðamannastaða