Þjóðviljinn - 17.07.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.07.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNÞriðjudagur 17. júli 1973 Smámorð "FUNNY! INANEWAND FRIGHTENING WAY!”< 201h Century-Fox presents ELLIOTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOUJACOBI «,AiAN ARKIN ISLENZKUR TEXTI Athyglisverö ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafn- framt mjög fyndin ádeila, sem sýna á hvernig líf getur orðið i stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Bráðin Sérkennileg og stórmerk úrvals litmynd, með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Cornei Wilde, Gert Van Den. Berg. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Vítiseyjan A Place in Hell Horkuspennandi og viöburða- rik ný amerlsk-itölsk striös- mynd I litum og Cinema Scope. Um átökin við Japan um Kyrrahafseyjarnar i sið- ustu heimsstyrjöld. Leikstjóri: Joseph Warren. Aðalhlutverk: Guy Madison, Monty Greenwood, Helen Chanel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. • Sími 31182.- - Rektor á rúmstokknum Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gaman- myndinni „Mazúrki á rúm- stokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd : Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard, (stjórnaði einnig fyrri ,,rúm- stokksmyndunum ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HAFNARBÍÓ Sfmi 16444. Þrjár dauðasyndir Spennandi og mjög sérstæð ný japönsk cinemascopelitmynd, byggð á fornum japönskum heimildum frá þvi um og eftir miðja sautjándu öld, hinu svo- kallaða Tokugawatimabili, þá rikti fullkomið lögregluveldi og þetta talið eitt hroðalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida Yukie Kagawa Islenzkur texti Leikstjórn: Teruo Ismii Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sími 3207& „LEIKTU MISTY FYR- IR MIG". CUNT EASTWOOD "PLAY MISTY FOR ME ...,w Im ii.vlon lo lcrror... Frábær bandarisk litkvik- mynd með islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviöa. Clint Eastwood leikur aöal- hlutverkið og er einnig leik- stjóri; er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Á valdi óítans Fear is the key AUSIAIR MacLEANS FíflR K THC K« Nat Cohen presents . ..... for Anglo EMI Film Distriöutors Limited A Kastner-Ladd-Kanter production Barry Newman Suzy Kendall Alistair MacLean’s “Fear is the Key” Gerð eftir samjnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta niynd sem hér hefur verið sýnd, þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húsmóðirín mælir með Jurta! SeWIBÍLASTÖÐÍNHf : BlLSTJÖRARNIR AD$TOÐA ■ ■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■ !■■■■■ MANSION- rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.