Þjóðviljinn - 05.08.1973, Side 2

Þjóðviljinn - 05.08.1973, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓDVILJINNSunnudagur 5. ágúst 1973. My ndin—Myndin — Myndin I gegnum rör. — Mynd S-dór. Vill opna bar á tunglinu Madrid — Kráreigandinn Marano Grande hefur skýrt svo frá, að hann hafi sótt um leyfi til að opna bar á tunglinu til bandarisku geimrannsókna- miðstöðvarinnar NASA. Hann hefur ekki fengið svar ennþá. HORN í SÍÐU Ur orðabók sálmaskálds Ástsæl skáld þjóöarinnar hljóta oft umbun sina i lifanda lifi: leikverk þeirra eru sett á sviö I Þjóöleikhúsinu viö mikinn fögnuð skáldanna sjálfra, og ljóð þeirra, sem gjarnan eru þýdd á helztu þjóötungur ver- aldarinnar og seld i himinháum upplögum, aö þvi er fregnir herma utanlands frá hingaö komnar, eru lögö i munn Fjall- konunni, tákni hinnar islenzku þjóðar. Einn slikur ástmögur þjóöar- innar er Matthias Jóhannessen, ritstjóri Morgunblaösins. Eins og skáldum ber, hefur Matthias gifurlegan orðaforða. Sem ritstjóri stærsta og trú- verðugasta blaðs landsins, en blað ástsæls skálds, sem yrkir fyrir hönd þjóðarinnar allrar, hlýtur af veröleikum skáldsins eins og andagift hans þó engir aðrir verðleikamenn væru bar starfandi né heldur andleg stór- menni, aö vera blaö trúveröug- leika — þar sem Matthias er ofan I kaupin sálmaskáld og rikislaunaður sem slikur, (þetta var óskáldlega löng innskots- setning, en reynt skal að bæta úr) —sem slikur hefur Matthfas skráð orðaforða sinn á sérstaka bók sem notuð er i tvennum til- gangi. Fyrst og fremst er bók þessi notuð sem kennslubók i íslenzk- um orðháttum, samsetningu lýsingarorða, samsetningu kraftmikilla — og lýsandi setn- inga og leiðbeiningabók um merkingu orðanna. Siðan er svo bók þessi notuð sem uppsláttar- rit á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins. Þessi notkun bókarinnar er talandi dæmi um allt annað sem þessi ástsæli skáldjöfur hefur látið frá sér fara, allt má það vera þjóðinni vegvlsir til kærleiksrlkara lifs I kristnum heimi. En þar sem orðabók Matthiasar hefur ekki I neinum mæli verið kynnt landsmönn- um, nema þeim sem daglega geta Iesið orð og orð úr henni á siðum Morgunblaðsins, án þess þó þess sé getið hvaðan orðin eru kynjuð, en það stafar aftur af landsfrægu litillæti skáldsins Matthiasar, verður nú birtur einn kafli úr bókinni. Fjallar hann um hvaða orð skuli höfð yfir dagblöö á tslandi, og hvern- ig þau skulu viðhöfð. Þvi miöur höfum við ekki rúm til að birta nema orðaval yfir þrjú blöð: Þjóðviljann, Morgun- blaðið og VIsi. Sá kafli, sem birt verðir úr að þessu sinni, tekur yfir þau orð og orðasambönd sem nota á við einkunnargjöf til fýrrtaldra þriggja blaða. Og hefjumst nú handa. Fyrsti skammturinn, en skammtarnir verða tveir i dag, er unninn upp úr Eeykjavikur- bréfi, sem Matthías sjálfur skrifaði og birtist i Morgunblaö- inu sunnudaginn 1. júli siöastlið- inn, en hann fjallar einvörðungu um einkunnargjöf til Þjóðvilj- ans. Þar segir um fréttir Þjóö- viljans: Falsaðar fréttir: rangt. — Rétter: Þjóðviljinn birtiraldrei neinar fréttir, heldur klausur, oftast eins konar rússneskur rauðgrautur með alþýðubanda- lagsbragði. (Takið eftir, að Alþýðubandalag er skrifað með litlum staf samkvæmt bók M.J. — Ath.s. min.) Þær eru krydd- aðar með sérvizkuiegri mann- vonzku og geðillsku: ofstækis- fullt þvaður, rauðgrautur með óbragði. Og svona má endalaust telja. Niðurlagsorð, sem nota skal af og til þegar rætt er um blaða- menn Þjóðviljans: Þeir ættu að gjamma minna, þessir rúss- nesku kjölturakkar. Nú skulum viö lita ofurlltið nær okkur I timanum. I föstu- dagsleiðara 3. ágúst er að finna eftirfarandi orðaforða um ein- kunnargjöf til Þjóðviljans, Morgunblaðsins og Visis. Leið- ari þessi mun vera skrifaður af einum lærisveina Matthiasar skálds, ritstjóranum Eyjólfi Konráð Jónssyni. Eykon þessi á þvi miður ekki sömu ástsældar að fagna með þjóðinni, eins og sézt á þvi, að bændur og borgar- ar á Norðurlandi hafa tvlvegis fellt hann frá þingmennsku- störfum, en I þinghúsið stendur mjög hugur hans. Því miður var sagt vegna þess, að maðurinn er allra manna hugmyndarikastur þegar kemur að þvi að finna fólgið fé en slikra manna er þörf á alþingi. Má þar nefna hug- myndir hans að tveimur tugum álbræðslna, sem reistar yrðu eftir fyrirmyndarsamningi við- reisnarstjórnarinnar um þá einu sem upp komst, svo og þeim feiknarlega slóttugleika sem lýsti sér I þvl að Eykon þessi stofnaði almenningshluta- félag i kringum sjálfan sig I þvi skyni, að kaupa land undir starfsemi sina á undirmálsverði meðan unnið var að ákvörðun um vegalagningu um sama svæði, sem eftirá var svo selt rikissjóði hundraðföldu verði miðað við kaupin. En þetta var útúrdúr, svona rétt til að kynna verðleika þessa lærisveins hins ástsæla sálmaskálds. Framhald á bls. 15. KROSS- GÁTAN Leidbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hvers'tafur hefursitt númer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á þaö að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnír stafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið i stað S og öfugt. H 2 U 3l VD SR <P T“ 2. 4' S 3 T" 10 II 12 <P 13 >¥ 0? isr e 3 5" V Uo n s V 18 8 I5~ V l°l 3 1S iT (í> 20 V rr 2 12 IY <P II 2 12 n V II ? 21 3 V 18 11 2 i* ? H <V tfi 20 21 3 8 <? 2 2 17 S n 12 V 9 12 0? l¥ 23 z 3 3 <? 2 2¥ 2Y 12 V 9 ‘Y ¥ 12 ý V 0 It 5~ ? 1Y 26' 20 2¥ 8 7 /0 12 Z ? <? (fi 21 20 20 V IZ 3 Q? sr 3 3 0? b r 2Y V IY Cj 12 V 3 Ke <? 9 12 IY V 7 2 1 5~ 2Y 5T 2 18 V 12 20 ? 12 12 w sr ZY 12 J$- V 2G S' 2 ¥ <P 9 ‘¥ V 20 Kfi 20 5" <f> 7 s- (p b 2o 27 V ST ¥ ¥ 12 2e 12 20 Zo V 20 V 20

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.