Þjóðviljinn - 05.08.1973, Page 10

Þjóðviljinn - 05.08.1973, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. ágúst 1973. um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð Og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Lúðra- sveit flughersins i Suður-- Afriku leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Sónata i c- moll fyrir flautu, viólu da gamba og sembal eftir Johann JoachimÍQuantz. b. Fiautukonsert eftir Antonio Vivaldi. Werner Tast og Kammersveitin i Berlin leika; Helmut Koch stj. c. Kross-kórinn og Rikis- hljómsveitin i Dresden flytja kórverk eftir Hans Leo Hassler og Michael Praetorius; Martin Flámig stjórnar. d. Sembalkonsert i f-moll eftir Johann Sebastian Bach. Hans' Pischner og Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar leika; Kurt Sanderling stj. e. Sinfónia nr. 3 op. 97 „Rinarhljóm- kviðan” eftir Robert Schumann. Filharminlu- sveitin i Vinarborg leikur; Georg Solti stjórnar. 11.00 Messa i Skálhoitskirkju (Hljóðritun frá Skálholts- hátið 22. f.m.). Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, og sóknar- presturinn, séra Guðmundur Óli Ólafsson, þjóna fyrir altari; séra Harald Hope frá Noregi predikar. Skálholtskórinn syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söng- máiastjóra; forsöngvarar: Ingvar Þórðarson og Sigurður Erlendsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. Trompetleikarar: Jón Sigurösson og Lárus Sveins- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það I hug.GIsli J. Astþórsson spjallar við hlustendur. 13.35 Islenzk einsöngslög, Kristinn Hallsson syngur lög eftir Karl O. Runóifsson. Þorkell Sigurbjörnsson leikur á pianó. 13.45 A Kaldadal um verzlunarmanahelgi. Böðvar Guðmundsson, Þor- leifur Hauksson, Silja Aðal- steinsdóttir og Gunnar Karlsson fara á fjöll. 15.00 Miðdegistónleikar: a. Tveir þættir úr tónverkinu ,,,Föðurlandi minu” eftir Smetana. Tékkneska FIl- harmoniusveitin leikur; Karel Ancerl stjórnar. b. Arabeska eftir Schulz-Evler um „Dónarvalsinn”; Heinrich Berg leikur á pianó. c. Slavneskir dansar eftir Dovrák. Filharmóniu- sveitin I Israel leikur; Istvan Kertesz stjórnar. 16.10 Þjóðiagaþáttur. Kristin ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi: Margrét Gunnarsdóttir stjórnar. a. Heima i koti karls og kóngs i ranni.Nokkrar frásagnir og sögur um heimili fólks fyrir mörgum árum. b. útvarps- saga barnánna: „Þrir drengir I vegavinnu” Höfundurinn, Loftur Guð- mundsson, les (9). 18.00 Stundarkorn með kanadiska tenórsöngvar- anum Jon Vickers. 18.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegili. 19.35 Kort frá Spáni. Send- andi: Jónas Jónasson. 19.55 Kórsöngur. Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir islenzka höfunda. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 20.20 Smásaga: „Um vegu vonda" eftir Þorvarð Helgason.Höfundur les. 20.50 Eyjalið I útvarpssal. Spröngutrióið, Brynjúlfs- búð, Þrldrangar, Logar, Halldór Ingi, Arni Johnsen og fleiri Vestmannaeyingar taka lagið i tilefni Þjóð- hátiðar. 21.30 A förnum vegLSigurður Sigurðsson ræðir við vezlunarfólk i Reykjavik. 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorö. 23.35 Danslög. Heiðar Astvaldsson velur. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur Fridagur verzlunar- manna 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.-bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.45; Séra Þorgrlmur Sigurðsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- leikfimi kl. 7.50; Kristjana Jónsdóttir leikfimi kennari og Arni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sög- unnar um „Hönnu Mariu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum (15). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25; David Bowie og hljómsveitin Black Sabbath flytja. Fréttir kl. 11.00. Tón- list eftir Edward Elgar : Fllharmóniusveitin I Lundúnum leikur Dansa frá Bæheimi op. 27/Guidon Kremer og Rikishljómsveit Belgiu leika Fiðlukonsert I h-moll op. 61. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A fjórum hljólum og einu til vara. ökumaður: Árni Þór Eymundsson. 14.30 Siðdegissagan: „Kannski verður þú......” eftir Hilmar Jónlsson Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Alfred Prinz og Fil- harmóniusveit Vinarborgar leika Konsert i A-dúr fyrir klarinettuog hljómsveit (K- 622) eftir Mozart. FIl- harmóniusveitin I New York leikur Sinfóniu nr. 1 I C-dúr eftir Bizet; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A fjórum hjólum, Öku- maður: Árni Þór Eymunds- son. 17.05 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. • 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. talar. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar frétta- manns. 19.40 Um daginn og veginn, Guðni Þórðarson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A faraldsfæti, GIsli Helgason og Magnús Karel Hannesson sjá um þáttinn. 21.30 Utvarpssagan: „Verndarenglarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum. Guðrún Guðlaugsdóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Hraðþurrkun grænna grasa. Gisli Kristjánsson ritstjóri kemur við I hraðþurrkunar- stöð á Suðurlandi og hljóð- ritar þar. 22.30 Danslög, 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar um „Hönnu Mariu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum (16). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Andrés Guðjónsson skólastjóra Vélskóla Islands. Morgunpopp. kl. 10.40: Hljómsveitirnar Middle of the Road og Wishbone Ash Fréttir kl. 11.00 Hljómplöturabb (endurt, þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:30 Siðdegissagan: „Kannski verður þú...” eftir Hilmar Jónsson. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Schubert.Christoph Eschenbach, Rudolf Koeckert og Josef Merz leika Noktúrnu i Es-dúr fyrir pianó, fiðlu og selló op. 148. Hljóðfæraleikarar úr Filharmóniusveit Berlinar leika Oktett i F-dúr op. 166. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Umhverfismál. Sól- mundur Einarsson sjávar- liffræðingur talar um áhrif frárennslis á lif i f jörðum og strandhöfum. 19.50 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 Frá lýðháskólanum i Askov.Einar Guðmundsson flytur þýðingu sina á frá- sögn eftir Selmu Lagerlöf; fyrri hluti. 21.10 Frá alþjóðlegri tón- listarhátið I Prag I júnis.l. Bohuslav Matousek, Petr Adamec og Kammersveitin I Prag leika Konsert i F-dúr fyrir fiðlu, pianó og strengjasveit eftir Haydn. 21.30 Skúmaskot Svipazt um á Signubökkum. Hrafn Gunn- laugsson ræðir við Halldór Dungal um Paris áranna 1926-1928; þriðji áfangi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyja- pistill. 22.35 Harmonikulög, The Accordeon Masters leika þekkta valsa. 22.50. A hljóðbergi. „Paradisets Have”. Norska skáldið Johan Borgen les bernskufrásögn úr bók sinni „Fra mitt barndómsrike”. 23.25. Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Apar og menn. Bandarisk fræðslu- mynd um nýjustu rannsókn- ir á skynsemi og hegðun apa og einnig um samanburð á hátterni apa og manna. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 20. mai slðastliðinn. 18.00 Töfraboltinn. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Guðrún Alfreðsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Einu sinni var....Gömul og fræg ævintýri I leikbún- ingi. Þulur Borgar Garðars- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. helgina 20.25 Söngvar og dansar frá Austurlöndum nær. Listafólk frá Israel syngur og dansar I sjónvarpssal. 20.50 Um eyðislóð til Timbúk- tú. Brezk kvikmynd um langferð i jeppa.Lagt er upp frá Miðjarðarhafi og haldið suður yfir Sahara-eyði- mörkina til borgarinnar Timbúktú við Nigerfljót. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 2i.40 Ókindin i myrkviðnum. Brezkt leikrit, byggt á sögu eftir Henry James. Aðal- hlutverk Sian Philipps og Peter Jeffrey. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Piltur og stúlka hittast af tilviljun. Þau eru bæði á skemmtiferð á Italiu og eyða þar saman nokkrum skemmtilegum dögum. Tiu árum siðar hitt- ast þau aftur. Hann man óljóst eftir stúlkunni, en þegar hún rifjar upp leyndarmál, sem hann hafði trúað henni fyrir á Italiu foröum, rifjast gleymdar minningar upp, og þau ákveða að halda kunnings- skap framvegis. 23.00 Að kvöldi dags. Sr. Þor- bergur Kristjánsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans.Skemmti- þáttur i sjónvarpssal. Hljómsveitin leikur danslög frá liðnum árum. Jafnframt sýnir danspar vinsælustu dansana, eins og þeir voru á hverjum tima. 20.55 Ambáttarsonurinn. Sjónvarpsleikrit byggt á samnefndu söguljóði eftir finnska þjóðskáldið Eino Leino. Þýðandi Kristin MSntýlii. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 2,1.45 Maður heiti ég. Bandarisk fræðslumynd um frumstæðan þjóðflokk steinaldarmanna, sem nýlega fannst i óbyggðum Nýju-Gineu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Riddarinn ráðsnjalli. Nýr franskur myndaflokkur Aðalsöguhetjan er fransk- ur riddari á 17. öld, og greina myndirnar frá ævintýrum hans I ástum og hernaði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.20 Maður er nefndur Vilhjáimur Þ. Gíslason.örn Snorrason ræðir við hann. 22.00 tþróttir. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.