Þjóðviljinn - 05.09.1973, Síða 14

Þjóðviljinn - 05.09.1973, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. september 1973 TÓNABÍÓ •Sími 31182,- - Þú lifir aðeins tvisvar You only live twice Mjög spennandi kvikmynd eftir sögu Ian Flemings, „You only live twice”, um James Bond, sem leikinn er af Sean Connery. Aðrir leikendur: Akiko Waka- bayashi, Donaid Pieasence, Tetsuro Tamba. Leikstjórn: Lewis Gilbert. Framleiðendur: A.R. Broccoli og Harry Saltsman. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HHEE VKUPenny Spennandi og vel leikin mynd um harða llfsbaráttu á slétt- um vesturrikja Bandarikj- anna. — Litmynd. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sjö mínútur FROIWI RUSS MEYER! ÍSLENZKUR TEXTI Bandarisk kvikmynd gerð eft- ir metsölubókinni The Seven Minutes eftir Irving Wallace. Framleiðandi og leikstjóri Russ Meyer, sá er gerði Vixen. Að.alhlutverk: Wayne Mauder, Marianne McAndrew, Edy Wiiliams. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABIÓ Nýtt lauf New leat Sprenghlægileg amerisk gamanmynd i litum. Aða1h1utverk: Hinn óviðjafnanlegi gamanleikari Walter Matthau, Elaine May. íslenzkur texti Sýnd ki. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Uppgjörið GREBORY PECK HALWÁLLIS PHUOUCIION SHOOT OUT Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA, byggð á sögu Will James, „The Lone Cowboy” Framleiðandi Hal Wallis. Leikstjóri Henry Hatnaway. Aöalhlustverk. Gregory Peck og Robert Lyons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Kvennamorðinginn Christie The Strangler of Rillington Place tslenzkur texti. Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úrvalskvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum, sem gerðust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Richard Aikten- borough, Judy Geeson, John Ilurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum HAFNARBÍÓ ROBERT SHAW ^MARYURE co-ajmncJEFFREY HUNTER.TY R4RDIN, KiERON MOORE. UWRENCE TIERNEY ^ROBERT RYAN.m^ Afar spennandi og mjög vel gerð ný kvikmynd i litum og Tecknirama, er fjallar um hina viöburöariku og storma- stömu ævi eins frægasta og umdeildasta herforingja Bandarikjanna, Georgs Armstrong Custer. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 9 og 11.15. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smása'ia' Einar Parestveit & Co Hf! Bergstaðastr. 10A Sfmi 169951 EINKARITARI Samvizkusöm og reglusöm stúlka óskast nú þegar til starfa fyrir opinbera stjórnar- nefnd, sem nýlega hefur tekið til starfa og vinna skal að framkvæmd iðnþróunar- áætlunar. Góð kunnátta i ensku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Vélritun eftir segulböndum. Geta til að vinna sjálf- stætt nauðsynleg. Umsókn með upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt Starf 105 fyrir 11. september n.k. Bókavarzla Borgarbókasafn Reykjavikur óskar að ráða tvo bókaverði. Annar þeirra hafi bókavarðarpróf. Umsóknir sendist borgarbókaverði fyrir 15. sept. n.k. Upplýsingar gefnar i sima 10075 virka daga kl. 9—11. Borgarbókasafn Reykjavikur. ÞAÐ ER í DAG SEM FRAMSÓKNARKÁLFURINN FYLGIR ALÞÝÐUBLAÐIHU Lesið um innbyrðis átök i Framsóknar- flokknum og opinskátt álit fyrrverandi þingfréttaritara Tímans á nokkrum framámönnum flokksins. Alþýðublaðið. alþýðu hlPmiil OPINBER STOFNUN i Reykjavik óskar að ráða vanan mann til skrifstofustarfa nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar á afgreiðslu blaðsins merktar STARF 102 fyrir föstu- dagskvöld. Laugardalsvöllur (f$k) Bikarkeppni KSI 1 kvöld kl. 18, leika i undanúrslitum Fram — IBV. Komið og sjáið spennandi leik. Knattspyrnudeild Fram. Lista — og menningarsjóður Kópavogskaupstaðar V erðlaunasamkeppni 1 tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggðar árið 1974, hefur Lista- og menningarsjóður Kópavogskaupstaðar ákveðið að efna til samkeppni um gerð útimyndar (skulp- tur). Væntanlegri verðlaunamynd hefur verið valinn staður i garði þeim, er mynd- ast milli bygginga i lsta áfanga miðbæjar Kópavogs. Þátttakendur i keppninni geta leitað teikninga og upplýsinga af svæðinu hjá Upplýsinga- og framkvæmdastofnun mið- bæjar Kópavogs, Álfhólsvegi 5., Kópa- vogi. Frumdrög skulu send Lista- og menning- arsjóði Kópavogskaupstaðar, c/o Bæjar- skrifstofur, Félagsheimili Kópavogskaup- staðar, fyrir 1. marz. 1974, merkt kjörorði, en nafn og heimilisfang fylgi i lokuðu um- slagi, merktu sama kjörorði og frumdrög. Eingöngu verður opnað nafnumslag verð- launaverks, önnur verk ásamt óopnuðum nafnumslögum verða afhent að keppni lokinni gegn sönnun um eignarrétt. Ein verðlaun verða veitt, að upphæð kr. 200.000,- Telji dómnefnd ekkert verk verðlauna- hæft, fellur verðlaunaveiting niður. Stjórn Lista- og menningarsjóðs Kópavogskaupstaðar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.