Þjóðviljinn - 15.09.1973, Side 11

Þjóðviljinn - 15.09.1973, Side 11
Laugardagur 15. september 1973 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 •SínU 31182,- KARATE MEISTARINN BIGBOSS BRUCE LEE in THE BIG BOSS Mjög spennandi kinversk sakamálamynd með ensku tali og islenskum skýringar- texta. Hinar svokölluðu „Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur i sinu og er þessi kvikmynd sú fyrsta sinnar tegundar sem sýnd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung Fu”-myndunum sem hlotið hefur hvaö mesta aösókn viða um heim. t aðalhlutverki er Bruce Lee, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum myndum,og hefur hann leikið i þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LkJ i Bráðþroskaði táningurinn ISLENSKUR TEXTI “KRISTOFFER TABORi 1S SENSATIONAt." —William WoIf. Cue M$gszíne Bráðskemmtileg ný amerisk litmynd. Kristofer Tabori, Joyce Van Patten, Bob Bala- ban. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Jómfrúin og tatarinn Ahrifamikil og víðfræg lit- mynd gerð eftir samnefndri sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk: Jóanna Shimkus, Franco Nero. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath. Þessi saga var útvarps- saga i sumar. MÁLASKÓLINN MÍMIR Brautarholt 4 Sími 10004 LIFANDI TUNGUMÁLAKENNSLA SBÍÓ „ BULLITT" Mest spennandi og vinsælasta leynilögreglumynd siðustu ára. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen Robert Vaughn Jacqueline Bisset Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kvennamorðinginn Christie The Strangler Rillington Place ot islenskur texti. Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úrvalskvikmynd i litum byggö á sönnum viðburðum, sem gerðust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Richard Aikten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum HAFNARBÍÓ Simi 16444, Pitturinn og Pendullinn ntivHS ' Edgar Allan Fbes v thePJT ANDTHE PENDULUM É Hin sérlega spennandi og hrollvekjandi Panavision-lit- mynd, sú allra besta af hinum vinsælu „Poe” myndum, byggðum á sögum eftir Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÉLAGSLÍF Félagsferðir A föstudagskvöld: Landmannal. — Jökulgil Fjallabakshringurinn Gönguferðir frá Laugarvatni A laugardagsmorgun: Þórsmörk. Ferðafél. tslands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Kvenfélag Langholtssafnaðar Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur kökubasar i safnaðar- heimilinu laugardaginn 15. sept. kl. 14. + MUNHD RAUOA 3f| tr KROSSINN Æþjóðleikhúsið Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Elliheimiliö sýning Lindarbæ sunnudag kl. 15. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200 Leikhúskjallarinn Opið frá kl. 18 i kvöld. Simi 19636. eikfelagSA YKJAVfKqyS Ótrygg cr ögurstundin eftir Edward Albee Frumsýning i kvöld kl. 20.30. — Uppselt. önnur sýning sunnud. kl. 20.30. Sala áksriftarkorta á 4. 5. og 6. sýningu er hafin. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sími 32075 Skóga rhöggsf jölsky Idan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifs- baráttu bandariskrar fjöl- skyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarra- zin og Lee Remick. Synd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. AUKAAAYND: Tvö hundruð og f jörutíu fiskar fyrir kú Islensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu. SeNDtBIÍASTÖÐIN HF BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Fullkomlega Framhald af bls. 1 arskyldu og annað, og eftir þeim reglum hefur verið farið siðan. Þessar reglur eru að miklu leyti kvaðir á flugiö, en má segja að þær beri keim af þvi að vera að nokkru leyti þjónusta við það, þar sem þoturnargeta þá áhættulaust flogið hér i gegn. Samningur við breska flugherinn numinn úr gildi — Þessi ósk rikisstjórnarinnar nú um að hætta þjónustu við Nim- rod þoturnar þýðir þá i raun og veru ekki annað en það, að flug Nimrod þotanna færist i sama horf og var fyrir desember 1972. — Meö þessum nýju starfsregl- um sem framkvæmdastjóri flug- öryggisþjónustunnar hefur sett i kjölfar ákvörðunar rikisstjórnar- innar og ráðuneytisins eru regl- urnar frá 5. des. 1972 numdar úr gildi. — Hver eru næstu viðbrögð yf- irmanns þegar undirmaður treystir sér ekki til að fram- kvæma það sem fram á er farið við hann? — Á það verður auðvitað að reyna. Ég held, eins og ég sagði, að þetta hafi verið nokkur mis- skilningur hjá flugumferðarstjór- anum, eöa ég vil að minnsta kosti halda það. Nú, ég treysti þeim sem með þessi mál fara i flugumf.erðar- stjórninni fullkomlega til að fara eftir fyrirmælunum, en á hinn bóginn að meta lika rétt hugsan- legar hættur sem þessu eru sam- fara og gera þá frávik frá megin- reglunni þegar nauðsyn krefur til þess aö forða þvi að slys verði. — úþ Yinstrisinnaður Framhald af bls. T. sina i stærra fræðilegt samhengi. Það er varla heppileg lausn i fyrstu umferð að kúpla pólitisk- um aðgeröum inn á frumkvæöi listamannanna. En þeir ættu sem bakgrunn við sitt listræna frum- kvæöi að hafa glögga hugmynd um pólitiskt hlutverk listar, ef þeim á að takast að ná varanleg- um tengslum við fólkið. Hér er að sjálfsögðu aðeins gef- inn upp bolti. Listamennirnir veröa sjálfir að annast afganginn. Það skiptir mestu aö listamenn- irnir sjálfir taki á rót vandans, ef þeim á ekki að finnast að þeir séu einangraðir á þrjár hliðar. Bæði gagnvart hugsanlegum áhorfend- um, gagnvart dreifingarkerfi þvi sem m.a. heldur þessum áhorf- endum i fjarlægð og svo gagnvart þeim vinstrisinnum, sem margir listamenn telja sig til, vinstra armi sem bersýnilega veigrar sér viö að taka pólltiskan áhuga þeirra alvarlega nema þegar þeir beinlínis búa til pólitiskar mynd- skreytingar. (Byggt á grein eftir Finn llermann i Information — áb) Blaðamenn Framhald af bls. 7. húsinu, en þátttakendur búa á Hótel Esju. Undirbúning námskeiðsins annast: fh. Norræna félagsins Hjálmar ólafsson, konrektor, formaður undirbúningsnefndar, Vilhjálmur Þ. Gislason fv. útvarpsstjóri og Jónas Eysteins- son, framkv.stjóri Norræna félagsins; fyrir hönd Blaöamannafélags tslands Bjarni Sigtry ggsson, formaður félagsins. (Fréttatilkynning.) KR-ingar fóru illa að ráði sinu i gærkvöld er Bjarni Pálmarsson, dómari, gaf þeim sigur i leik þeirra gegn Akureyringum, Einhverra hluta vegna dæmdi Bjarni vitaspyrnu á IBA, er aöeins 3 min. voru eftir af leiknum, og var staðan eitt mark gegn einu. Halldór Björns- son tók vitið en skot hans var laust og fór framhjá. - 1-1 urðu því lokatölurnar i þess- um leik, sem var bæöi lélegur og leiöinlegur á að horfa. Spennan var engin, barátta i lágmarki og var greinilegt að liðin höfðu eng- an áhuga á leiknum. KR-ingar gerðu sitt mark strax á 9. min. Það var Jóhann Torfa- son sem það gerði, eftir mikla þvögu við mark tBA. Norðanmenn jöfnuðu siðan á 35. min. slðari hálfleiks og var það eitt allra fallegasta mark sum- arsins. Sigurbjörn Gunnarsson lék þá upp hægri kantinn, gaf fastan bolta með jörðu fyrir markið til Sigurðar Lárussonar, sem renndi sér eftir vellinum, tók bóltann viðstööulaust úr þröngu færi og sendi hann með þrumuskoti beint i vinkilinn. Magnús i KR-markinu stóð kyrr og horfði á án þess að hreyfa sig, enda ekki viðlit fyrir nokkurn mann að verja þetta skot Þetta mark geröist nokkuð svipað og mark Steinars i úrslita- leiknum i bikarkeppni KSt, en hér var enn fallegra skot. Þannig lauk leiknum, 1-1 ,og verða þau úrslit að teljast sann- gjörn i þessum leiðinlega leik. Verkamenn — Smiðir Verkamenn og smiði vantar til vinnu við bryggjusmiði i Grindavik. Fritt fæði, húsnæði og ferðakostnaður. Upplýsingar i sima 92-8C09 næstkomandi mánudag og þriðjudag milli kl. 13.00 og 16.00. Húsnæði Bifreiðaeftirlit rikisins óskar að taka á leigu 2-3 stofur fyrir fræðilega hluta al- mennra bifreiðastjóraprófa og starfsemi meira prófsnámskeiðanna. Nánari upplýsingar i sima 26077. Reykjavik, 14. sept. 1973. Bifreiðaeftirlit rikisins. CHERRY BLOSSOM skóáburður — glansar betur, endist betur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.