Þjóðviljinn - 30.09.1973, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1973
um helgína
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir) a. Frá Bach-
tónlistarkeppninni í Leipzig
í fyrrasumar. 1: Vladimir
Ivanoff verðlaunahafi fiðlu-
keppninnar leikur Fiðlukon-
sert i a-moll eftir Bach. 2:
Lionel Party verðlaunahafi
sembalkeppninnar leikur
Enska svitu i e-moll eftir
Bach. 3: Gyöngyver Szil-
vassy leikur Krómatiska
fantasiu og fúgu eftir Bach
— Soffia Guðmundsdóttir
kynnir. b. Pianókonsert nr.
4 i G-dúr op. 58 eftir Beet-
hoven. Wilhelm Kempff og
Filharmóniusveit Berlinar
leika, Ferdinand Leitner st j..
11.00 Messa I H&teigskirkju.
Prestur: Séra Arngrimur
Jónsson. Organleikari:
Marteinn Friðriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Mér datt það I hug. Gisli
J. Astþórsson spjallar við
hlustendur.
- tslenzk einsöngslög. Þor-
steinn Hannesson syngur.
Fritz Weisshappel leikur á
pianó.
14.00 Á listabrautinni. Jón B.
Gunnlaugsson kynnir ungt
listafólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátíð f Vln i jiinf s.l.
Sinfónluhljómsveit Vinar-
borgar og Alfred Brendel
leika, Carlo Maria Giulini
stjórnar. a. „Litið
næturljóð” (K525) eftir
Mozart. b. Pianókonsert I C-
dúr (K503) eftir Mozprt. c.
„Gæsamamma”, svita eftir
Ravel.
16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá
Kristinar ólafsdóttur.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatlmi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar. a.
„Ég skal samt læra að
synda” Nokkrar frásagnir
af Lalla I Botni. Flytjendur
meö stjórnanda: Halldór
Ingi Haraldsson (9 ára) og
Hjalti Aðalsteinn Júliusson
(14 ára). b. Barnavisur
Sigriður Hannesdóttir syng-
ur visur eftir Böðvar Guð-
laugsson og Steinunni
Sigurðardóttur frá Hvoli.
Undirleik annast Magnús
Pétursson. c. Ctvarpssaga
barnanna: „Knattspyrnu-
drengurinn” Höfundurinn,
Þórir S. Guðbergsson, les
(3).
18.00 Stundarkorn með austur-
fsku óperusöngkonunni
Hilde Guden, sem syngur
barnalög frá ýmsum lönd-
um.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Svipast um á Hólastað.
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ræðu i Hóla-
dómkirkju (Hljóðritun frá
Hólahátið 29. júli i sumar).
20.00 tstenzk tónlist Rut
Ingólfsdóttir, Páll Gröndal
og Guðrún Kristinsdóttir
leika Trió i a-moll eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
20.30 Vettvangur 1 þættinum
er fjallað um kynslóðabilið.
Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
21.00 Frá samsöng Folkunga-
kórsins i Selfosskirkju i júli
s.l. Söngstjóri: Gerhard
Frankmar.
21.20 „Harðsporar”, smásaga
eftir Jón Hjalta Guðmundur
Magnússon leikari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Eyjapistill. Bænarorð.
22.35 Danslög. Hreiðar
Astvaldsson danskennari
velur og kynnir.
323.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og
forustugr. landsm.bl.), 9.00
og 10.00 Morgunbæn kl.
7,45: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Magnea Matthiasdóttir
flytur fyrsta hluta sögu um
„Hugdjarfa telpu” eftir
Francis Hodgson Burnett i
þýðingu Arna Matthias-
sonar. Tilkyn'ningar kl. 9.30.
Létt lög á milli liða.
Morgunpopp kl. 10.25:
Melaine syngur og
hljómsveitin Nazareth
syngur og leikur. Fréttir kl.
11.00. Tónlist eftir Jóhannes
Brahms: Elisabeth
Schwarzkopf og Dietrich
Fischer-Dieskau syngja
þýzk þjóðlög i útsetningu
Brahms / David Oistrakh og
Sinfóniuhljómsveitin i
Dresden leika Fiðlukonsert
i D-dúr op. 77.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Hin
gullna framtfð” eftir Þor-
stein Stefánsson Kristmann
Guðmundsson les (11).
15.00 Miðdegistónleikar Osian
Ellis og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Hörpukon-
sert op. 74 eftir Gliere:
Richard Bonynge stj. Kim
Borg syngur rússneskar
óperuariur með Sinfóniu-
hljómsveit Berlinarút-
varpsins: Horst Stein stj.
Filharmóniusveitin í Vin
leikur „Hnotubrjótinn”,
svitu op. 71a eftir Tsjai-
kovský.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Popphornið.
17.05 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.30 Fréttir
Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson
cand. mag. flytur þáttinn.
19.05 Strjálbýli — þéttbýli
Þáttur i umsjá Vilhelms G.
Kristinssonar fréttamanns.
19.20 Um daginn og veginn.
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
talar
19.40 Búnaðarþáttur: Úr
heimahögum Hjörtur
Stulaugsson bóndi i Fagra-
hvammi i Skutulsfirði
greinir frá tiðindum i viðtali
við Gisla Kristjánsson
ritstj.
Mánudagslögin
20.30 Hann lagði lif sitt að veði
Hugrún skáldkona flytur
fyrra erindi sitt um skozka
trúboðann James
Chalmers.
21.00 Sinfónfuhljómsveit
belgiska útvarpsins leikur
tónverk eftir D’ Albert
Mortelmans, Jarnefelt, Gil-
son og Britten: Ronald Zoll-
man stj. (Frá belgiska út-
varpinu).
21.30 Útvarpssagan: „Full-
trúinn, sem hvarf” eftir
Hans Scherfig Þýðandinn,
Silja Aðalsteinsdóttir les
(10)
22U00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Eyjapistill
22.35. Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
§J®[íDWii[F[p um helgína
Sunnudagur
17.00 Endurtekið efni, öræfin.
Þáttur með myndum úr
öræfasveit og viðtölum viö
öræfinga. Umsjónamaður
Magnús Bjarnfreðsson. Að-
ur á dagskrá 17. mars 1968.
17.20 Melanie. Bandarisk
visnasöngkona flytur frum-
samda söngva. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Aður
á dagskrá 15. ágúst 1973.
18.00 Töfraboltinn . Þýðandi
Eller Sigurbjörnsson. Þulur
Guörún Alfreösdóttir.
18.10 Maggi nærsýni.Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Kátir félagar.Austurrisk
leikbrúðumynd um ævintýri
þriggja skemmtilegra ná-
unga.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Emma. Bresk fram-
haldsmynd, byggð á sögu
eftir Jane Austen.
5. þáttur. Þýðandi Jón O. Ed-
wald.
21.15 „Það er svo margt ef að
er gáð”. Savanna-trióið
flytur Islensk lög, og rætt er
við Sigurð Þórarinsson,
jarðfræðing, um Surts-
eyjargosið og fleira. Áður á
dagskrá fyrsta útsendingar-
dag Sjónvarpsins, 30. sept-
ember 1966.
21.50 Boðskipti dýranna.
Bandarisk fræöslumynd. í
myndinni er sýnt, hvernig
engisprettur, hunangsflug-
ur, fiskar, apar og fleiri dýr
koma á framfæri boðum um
ýmsa hluti. Þýðandi og þul-
ur Gylfi Pálsson.
22.20 Að kvöidi dags. Séra
Garðar Þorsteinsson flytur
hugvekju.
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Maðurinn. Nýr breskur
fræðslumyndafiokkur i 13
þáttum um manninn og eig-
inleika hans. 1. þáttur.
Þekktu sjálfan þig. Þýöandi
og þulur Öskar Ingimars-
son.
2100 Jóreykur úr vestri.
Skemmtiþáttur i „kúreka-
stil”. Hljómsveitin Brimkló
bregður á leik I Mosfells-
sveit. Hljómsveitina skipa:
Arnar Sigurbjörnsson,
Björgvin Halldórsson,
Hannes Jón Hannesson,
Ragnar Sigurjónsson og
Sigurjón Sighvatsson. Þeim
til aðstoðar eru Guðmundur
Haraldsson, Guðrún Val-
garðsdóttir, Þórhallur Sig-
urðsson og nokkrir ónafn-
greindir hestar. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
21.15 Fuglar, fé og fjöll.Mynd
um náttúrufar og dýralif i
Færeyjum. Þýðandi og þul-
ur Gylfi Pálsson. (Nordvis-
ion — Danska sjónvarpið)
21.40 Hjónaskilnaðarbarn.
(The Thursday’s Child)
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Julian Bond. Aðalhlutverk
Ian Hndry, Zena Walker,
Anne Stallybrass og Jane
Hanley. Þýðandi Briet
Héðinsdóttir. Leikritið fjall-
ar um tilfinningaleg vanda-
mál barna og unglinga, þeg-
ar hjónaband foreldranna
leysist upp. Aðalpersónan
Debbie, 13 ára súlka, kemur
heim eftir dvöl i heimavist-
arskóla. Foreldrar hennar
reyna eftir mætti að dylja
hana þess, að hjónaband
þeirra er i rústum, þótt þau
viti, að fyrr en varir hlýtur
henni að verða sannleikur-
inn ljós.
22.35 Dagskrárlok
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islenzk orð eða
mjög kunnuieg erlend heiti, hvort
sem lesið er lárétt eða löðrétt.,
llver stafur hefur sitt númer. og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orð
er gefið og á það að vera næg
hjálp, þvi að meö þvi eru gefnir
stafir i allmörgum öðrum oröum
Það er þvi eðlilegustu vinnu-
brögðin að setja þessa stafi
hvern i sinn reit eftir þvi sem
tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, að i þessari
krossgátu er gerður skýr greinar-
munur á grönnum sérhljóða og
breiöum. t.d. getur a aldrei komið
i stað á og öfugt.
7“ 2 2 ¥ 5" b ? g ¥ 1 1 <? 9 3 10 7 7
// /D ? /2 13 // <? /¥ 1 /0 <? /S /fe (o 1? 12 10
)? 13 7 /O /9 13 II <?. lfM /3 u. V zb '°ft <? Iú> 15 12
/o 6' <? 1/ 10 /? ¥ II <? 9 2/ 10 <? é> <? 7 <?
22 ll V k> // li <? * 10 12 <? 1 /3 // 3 /D f 23
12 <? H 2¥ ¥ <? IS Iú> 13 3 /4» <? ? IU 7 10 II
? 2S~ II /0 <? H /9 H 7 <? 2t> b ? 12 10 <? ? 9
<? 1 10 /? 10 /9 ¥ /1 <? 3 l¥ ii <? 10 <? 12 10 Ko
27 /V <? 9 11 <? ? <? 28 /3 11 u* 13 <? 20 /3 1/ !(c
2°i <? 3v 1 2¥ ¥ /z /3 H ? ID ? 20 IS 2¥ <? 10
/? 31 1 <? ¥ 1 <? 9 1/ 1 10 <? 20 9 Itr 10 I/ <?