Þjóðviljinn - 16.10.1973, Side 5

Þjóðviljinn - 16.10.1973, Side 5
Þriðjudagur 16. október 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 ÁTTA MENN EFSTIR OG JAFNIR Eftir 5 uinferðir á haustmótinu er komin upp sú óvenjulega staða að 8 inenn eru efstir og jafnir i sameiginlegum I.'og meistara- l'lokki. Þessir eru: Jón Kristinsson, Sævar Bjarnason, Kristján Guðmundsson, Tryggvi Arason, Ingi R. Jóhannsson, Jón Pálsson, Bragi Halldórsson og Jónas P. Erlingsson, sem allir hafa fengið 4 v. t II. fl. er Sverrir Kr. Bjarnason efstur með 4 v. eftir 5 umferðir og Margeir Pétursson næstur með 3,5 v. t unglingaflokki hafa verið tefldar 4 umferðir og þar eru Ellert Ingason og Hilmar Hansson efstir með 3,5 v. 1 6. umferð sem tefld verður i kvöld tefla meðal annars þessir saman i efsta flokki: Jón Kristinsson og Tryggvi Arason, Sævar Bjarnason og Bragi Hall- dórsson, Kristján Guðmundsson og Jón Pálsson og Ingi R. Jó- hannsson og Jónas P. Erlingsson. Hér koma svo tvær skákir sem tefldar voru i 4. og 5. umferð: 10. Re5 Rd7 11. Rxd7 BxR 12. 13 Rg5 Nú stendur hvitur á kross- götum. Hann þarf að velja góða áætlun þvi hann er að mestu búinn að ljúka liðskipun. Hér koma tvær leiðir: a) 13. f4 Re4, 14. Rf3 ásamt Re5 og hvitur stendur vel. b) 13. De2 Dg6, 14. Khl Bd6, 15. e4 fxe (hvitur hótaði e5) 16. fxe4 dxe4, 17. Rxe4 RxR, 18. DxR Dh6, 19. h3 Magnús lék: 13. e4 sem er slæmur afleikur 13....................... fxe4 14. fxe4 HxH 15. DxH Dg6 Þetta er mjög góður leikur. Ef hvitur leikur nú 16. e5 þá kemur 16....Rh3, 17. Khl DxB, 18. D-xD Rf2, 19, Kgl Rxd og svartur hefur unnið mann. Hvitur tapar nú peði þar eð 16. UMSJÓN: JÓN G BRIEM Hvitt: Magnús Sólmundarson. Svart: Ingi R. Jóhannsson. Hollensk vörn. 1. c4 f 5 2. d4 Rf6 3. Rf3 e6 4. e3 Þessi uppbygging gegn Hollensku vörninni er mjög sjald- gæf. Nú er nær eingöngu leikið g3 og Bg2. Einnig er hægt að leika 4. Rc3 Be7, 5. Dc2 0-0, 6. e4 fxe, 7. Rxe Rc6, en svartur jafnar taflið fljótlega. 4 Be7 5. Bd3 0-0 6. 0-0 d5 7. b3 c6 8. Bb2 De8 9. Rbd2 Re4 Hel gengur heldur ekki vegna sömu leikfléttu og áðan var rakin. 16. Khl dxe4 17. Bc2 Bd6 18. g3 c5 19. d5 exd 20. cxd Bg4 21. Hel Hf8 22. Dc4 Hf2 Nú hótar svartur einfaldlega að drepa riddarann. Hvitur má ekki leika honum undan vegna Bf3 og Rh3 mát. Ef hann valdar hann t.d. með 23. Bc3 kemur 23. ... Bf3, 24. RxB RxR, 25. He2 Hfl, 26. Kg2 Hgl mát. 23. Bxe4 HxR GEFIÐ. Ef hvitur drepur drottninguna kemur Bf3 ásamt Rh3 mát. Sjúkrahús Suðurlands Tilboð óskast i framkvæmdir við byggingu Sjúkrahúss Suðurlands á Selfossi. Innifalið i útboði er að skila byggingunni fokheldri, múrhúðun að utan, og lóðar- lögun. Þessum verkum skal vera lokið á sumrinu Ingi R. Jóhannsson ATVINNA Magnús Sólinundarson Hér kemur svo önnur skák sem tefld var i 4. umferð. Hún sýnir ljóslega hve hættulegt það getur verið að senda drottninguna i ránsferðir i upphafi tafls. Ef við litum á stöðuna eftir 16 'leiki sjáum við að svartur hefur leikið drottningu sinni 7 sinnum,unnið eitt peð en er langt á eftir hvitum i liðskipun. Auk drottningarinnar er aðeins riddarinn kominn út en allir hvitu mennirnir eru komnir á ákiósanlega staði. Hrókarnir báðir á opnum linum, drottningin og biskup stefna á svörtu kóngs- stöðuna og eftir einn leik (Re4) er riddarinn farinn að ógna. Hér kemur skákin en hún skýrir sig að mestu sjálf. Hvítt: Rálmar Breiðfjörð Svart: Jón Jóhannsson 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d t exd 4. Ilxd Bc5 5. Be3 ItxR 6. BxR BxB 7. IlxB Df6 8. e5 Db6 9. Dc3 Re7 10. Bc4 0-0 11. Rd2 I)c6 12. Db3 Dxg2 13. 0-0-0 Dc6 14. Hhgl d5 15. exd6 I)xd6 16. Kbl I)h6 17. Dc3 Bf 5 18. Rf3 Rg3 19. Rg5 Rh8 20. Dg3 Dg6 21. Bb3 h6 22. Df4 hxR 23. Hxg5 llad8 24. Hdgl Dh6 25. Dxf5 g« 26. Hxg6 RxII 27. HxR DxH 28. DxD Kh8 29. Df6 Kh7 30. C3 GEFIÐ Laus staða deildarstjóra við Norrænu menningarmála- skrifstofuna i Kaupmannahöfn Staða deildarstjðra deildar þeirrar, er fer með almenn menningarmál i Norrænu menningarmálaskrifstofunni (Sekrateriatel for Nordisk Kulturelt Samarbejde) i Kaup- mannahöfn er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá I. janúar 1974 að telja. Norræna menningarmálaskrifstofan starfar samkvæmt samningi Norðurlandarikja um samstarf á sviði fræðslu-, visinda- og annarra menningarmála, en samningur þessi tók gildi 1. janúar 1972. Deilarstjórinn verður ráðinn af Ráðherranefnd Norður- landa, og verður meginhlutverk hans að annast, undir yfirstjórn framkvæmdastjóra, skipuiagningu og stjórn starfa skrifstofunnar á þvi sviði, er undir deildina feilur. Gert er ráð fyrir, að starfinu verði að öðru jöfnu ráð- stafað með ráðningarsamningi til 2-4 ára i senn. Gerður verður sérstakur samningur um launakjör og skipan eftirlauna. Umsóknir. ritaður á dönsku, norsku eða sænsku, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skulu stilaðar til Nordisk Ministerrád og sendar til Sekreteriatet for Nordisk Kulturelt Samarbejde, Snaregade 10, 1205 Köbenhavn K. Skulu umsóknir hafa borist þangað eigi siðar en 15. növember n.k. Nánari upp lýsingar um starfið má fá hjá framkvæmdastjóra Nor- rænu menningarmálaskrifstofunnar, Magnús Kull (simi (01) 114711, Kaupmannahöfn), eða Birgi Thorlacius, ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Vakin er a'hygli á, að framangreindur umsóknarfrestur er ekki bincandi fyrir þann aðila, er ráðstafar starfinu, þar sem sam omulag er um það — með hliðsjón af mis- munandi tilhógun i Norðurlandarikjunum á ráðstöfun opinberra starfa — að i stöðuna megi einnig ráða án form- legrar umsóknar. II. október 1973. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Skaftfellinga i Vik i Mýrdal er laust frá 1. desember n.k. Umsóknir um starfið ásamt nauðsynleg- um upplýsingum sendist formanni félagsins Jóni Helgasyni Seglbúðum eða Gunnari Grimssyni starfsmannastjóra Sambandsins. Umsóknarfrestur er til 28. október. Stjórn Kaupfélags Skaftfellinga. V élritunarstúlka óskast Bæjarfógetaembættið i Hafnarfirði óskar eftir að ráða vana vélritunarstúlku til þess aö vera dómritari. Hálfs dagsstarf kemur til greina (þá yrðu tvær ráðnar). Umsókn- ir þurfa að hafa borizt á skrifstofu em- bættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fyrir 23. þ.m. Bæjarfógetinn i Ilafnarfirði. Flugmenn og flugvirkjar óskast 1975. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvik, gegn 10.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 6. nóvember kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTQFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26814 Höfum i hyggju að ráða til starfa flugmenn og flugvirkja. Starfs- reynsla við þotuflug æskileg, en til grein kemur að þjálfa flugliða. Væntanlegir starfsmenn verða að gera ráð fyrir að dvelja erlendis við störf um lengri eða skemmri tima. Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist i pósthólf nr. 50 Reykjavik, fyrir 1. nóvember. ÉE Alk VIKIN^

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.