Þjóðviljinn - 16.10.1973, Page 11

Þjóðviljinn - 16.10.1973, Page 11
Þriðjudagur 16. október 1973. ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐA 11 Manchester United tapaöi þrátt fyrir róttækar breytingar Liðið seldi Lou Macari, skoska landsliðsmanninn, í síðustu viku Þvi verður vart neitað að ástandið hjá Manchester United er orðið nokkuð ískyggilegt. Einhver upplausn er að komast í liðið, árangurinn fer versnandi og um helgina tapaði United í annað sinn á heimavelli sinum. Tommy Docherty, frkvstj. United, ákvað rétt fyrir helgi að selja hinn frækna landsliðsmann Skota, Lou Macari, en hann var einn af mörgum leik- mönnum, sem liðið keypti á sl. keppnistímabilí. Úrslit um helgina urðu mörg nokkuð óvænt. Liver- pool tapaði fyrir Southampton, úlfarnir urðu að lúta i lægra haldi fyrir Birmingham, Leeds marði jafntefli gegn Islandsmeistaramótið í handknattleik hefst 7. nóvember nk. Ákveðið hcfur verið að tslandsmeistaramótið i handknattleik, 1. deild, hefjist 7. nóvember n.k. og það verða íslandsmeistarar Vals sem opna mótið með leik við Vikingi. Keppni i 1. deild kvenna hefst svo laugardaginn 10. nóvember með leik nýliðanna I 1. deild, Þórs og Fram. Annars verður leikjaröðin i nóvember sem hér segir: Laugardal miðvikudaginn 7. nóvember ki. 8,15 I. deildkarla Vikingur — Valur I.deildkarla Fram—Haukar Akureyri laugardaginn 10. nóvember kl. 4,30. I. deild kvenna bór —Fram I. deildkarla Þór — Fram Njarðvikum laugardaginn 10. nóvember kl. 5,00. II. deild kvenna Umf.N. — I.R. Hafnarfirði sunnudaginn 11. nóvember kl. 6,00. II. deild kvenna Breiðablik — Grótta II. deild kvenna Haukar — t.B.K. I.deildkarla F.H. —l.R. I.deildkarla Haukar — Armann Laugardal miðvikudaginn 14. nóvember kl. 8,15. I. deildkarla Vikingur — F.H. I. deildkarla Í.R.—Valur Akureyri laugardaginn 17. nóvember kl. 5,30. I. deild karla Þór —Armann Laugardal laugardaginn 17. nóvember kl. 7.30. II. deild karla Fylkir —K.A. II. deild karla Þróttur — Völsungur Laugardal sunnudaginn 18. nóvember kl. 7.00 II. deild karla I. deild karla I. deild karla K.R. — t.B.K. I.R. — Fram Vikingur — Haukar Seltjarnarnesi sunnudaginn 18. nóvember kl. 2.00. II. deild karla Breiðablik — K.A. II. deild karla Grótta — Völsungur Hafnarfjörður fimmtudaginn 22. nóvember kl. 8.15. I.deildkarla F.H.—Valur I.deildkarla Haukar—Þór Akureyri laugardaginn 24. nóvember kl. 4.30. I. deild kvenna Þór —F.H. I.deildkarla Þór —F.H. Laugardal sunnudaginn 25. nóvember kl. 7.00 II. deild karla Fylkir —t.B.K. I.deildkarla I.R. — Vikingur I.deildkarla Fram — Ármann Seltjarnarnesi sunnudaginn 25. nóvember kl. 2.00 II. deild kvenna Grótta — Umf.N. II. deild karla Breiðablik —K.R. II. deild karla Grótta — Þróttur Laugardal miðvikudaginn 28. nóvember kl. 8.15 I.deildkarla Valur- I.deildkarlat.R, — Þór - Armann Leicester o.s.frv. Burnley heldur hins vegar sigur- göngunni áfram og er nú í 2. sæti, aðeinstveimur stig- um á eftir Leeds. Sigur Birmingham yfir Úlfun- um var nokkuð óvæntur, sérstak- lega þar sem þetta er fyrsti sigur liðsins i vetur. Það var i neðsta sæti með 3 stig, en nú situr West Ham á botninum með 4 stig, en Birmingham með 5. Lipverpool tapaði fyrir Southampton á útivelli. Langflest stig Rauða hersins hafa fengist á heimavelli og þar sýnir liðið oft frábæra leiki. Er á útivellina kemur dettur það niður og tapar þá yfir óliklegustu liðum. Eina mark leiksins var skorað i byrjun fyrri hálfleiks úr vitaspyrnu. Leeds mátti þakka fyrir jafn- teflið gegn Leicester, sem hafði yfirhöndina, 2-0, er aðeins 20 minútur voru liðnar af leiknum. Leeds náði siðan að jafna strax i fyrri hálfleik, og i þeim siðari munaði oft litlu að liðið næði F'rh. á bls. 15 Einn af hinum ungu leikmönnum Birmingham, Trevor Francis. Þeim hefur ekki gengið sem best i haust, en loksins vann iiðið þó langþráðan sigur sl. laugardag gegn úlfunum. Borðtennis Landskeppni við Færeyinga 27. okt tslenskir borðtennismenn fá ærin verkefni á næstunni til að gllma við. Má þar fyrst nefna landskeppni við Færcyinga laug- ardaginn 27. október n.k. sem fram fer i Laugardalshöllinni. Þetta er annar landsleikur þjóð- anna I þessari grein. t fyrra var keppt úti I Færeyjum og þá sigr- uðu íslendingar með nokkrum yfirburðum. Siðan verður haldið opið mót sunnudaginn 28. október með Taka þátt í NM í borðtennis Akveðið er að senda hóp is- lenskra borðtennismanna á Norð- urlandameistaramótið sem fram fer i Randers í Danmörku dagana 17. og 18. nóvember n.k. tslenska liðið sem fer á mótið verður þannig skipað: Hjálmar Aðalsteinsson KR Ólafur H. Ólafsson Erninum Ragnar Ragnarsson Erninum Jón A. Kristinsson Erninum Birkir Þ. Gunnarsson Erninum. Konur Sólveig Sveinbjörnsdóttir Gerplu Guðrún Einarsdóttir Gerplu Margrét Rader KR. Unglingar Gunnar Þ. Finnbjörnsson Erninum Jón Sigurðsson tBK. Þetta sama lið mun einnig leika gegn Færeyjum nema konurnar, en kvennakeppni fer ekki fram i landskeppninni. þátttöku Færeyinganna og fer það einnig fram i Laugardalshöll- inni. 1 landskeppninni verður keppt á 5 borðum karla og tveim borðum unglinga eins og var I Færeyjum i fyrra. Jóhannes Atlason ráðinn til Fram Framarar hafa ráðið Jó- hannes Atlason, fyrrum leik- mann liðsins og þjálfara tBA sl. sumar, sem þjálfara 1. deildarliðs félagsins i knatt- spyrnu næsta ár. Jóhannes er löngu kunnur sem einn besti bakvörður landsins, bæði með Fram og landsiiðinu og nú siðast með tBA sem hann hefur þjálfað og leikið með 2 sl. ár. Jóhannes hefur náð góðum árangri með Akureyringana sem þjálfari, enda er hann iþróttakennari að mennt. Ekki mun þaö fyrirhugað aö Jó- hannes leiki með Fram-liðinu næsta sumar heldur aðeins þjálfi liðið. Guðmundur Jónsson sem veriö hefur þjálfari Fram um árabil mun ætla að hvila sig á þjálfun næsta ár, hvort sem hann fær nokkurn friö til þess, þar eð hann er tvimælalaust einn fremsti þjálfari okkar i dag. Jóhannes Atlason Umsjón Sigurdór Sigurdórsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.