Þjóðviljinn - 16.10.1973, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 16.10.1973, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 16. október 1973. TÓNABÍÓ Simi 31182 BANANAR Sérstaklega skemmtileg, ný,bandarisk gamanmynd meö hinum frabæra grinista WOODY ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALLEN Aðalhlutverk: Woody Allen, Louise Lasser, Carlos Montalban. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Sími 11544 Heron og Claudia ... .•^^•■•: ,a'4-W5 - '•:: ,tp.( ■:■.■■■ rflLÍ Islenskur texti. Pandarisk kvikmynd i litum, byggð á skáldsögu eftir Hans Koningberger. Aðalhlutverkin eru leikin af dóttur leikstjór- ans John Huston og syni varn- armálaráöherra Israel, Moshe Dayan. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuö bornum yngri en 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Sartana. Engill dauðans Viðburðarik nv amerisk kúrekamynd. Tekin i litum og Cinema-Scope. Leikstjóri: Anthony Ascott. Leikendur: Frank Wolf, Klaus Kinsky John Garko. sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 18936 Verðlaunakvikmyndin CROMWELL BEST COSTDME DESIGN BEST ORiGINAL MUSICAL SCORE - Z / COLUMBIA PICTI’RF.S IRVING AI.I.F.N I’ROIH'ITION RICHARD HARRIS ALEC GUINNESS í£romu»e!l tslenzkur texti Heimsfræg og afburða vei leikin ný Ensk-amerisk verðlaunakvikmynd um eitt mesta umbrotatimabil I sögu Englands, Myndin er i Techni- color og Cinema Scope. Leikstjóri Ken Hughes. Aðal- hlutverk: hinu vinsælu leikarar Richard Harris, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBÍÓ -Sími 32075 Karate- glæpaflokkurinn (THE KING BOXER ) Nýjasta og ein sú besta Karatekvikmyndin, framleidd i Hong Kong 1973, og er nú sýnd við metaðsókn viöa um heim. Myndin er með ensku tali og islenzkum skýringar- texta. Aðalhlutverkin leika nokkrir frægustu judo og karatemeistarar austurlanda þ.á m. þeir Shoji Karata og Lai Nam ásamt fegurðar- drottningu Thailands 1970 Parwana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafnskirteina viö inn- ganginn. 1. - 1 1 1 T X A F T 0M SeNDIBÍLAsrÖDIN Hf Duglegir bílstjórar 'Simi 16444. Junior Bonner Speakmg loiitler Ihan words Steve m action" STEVE McQUEEN 'JUNIORBOHNERI ... >.u. ■ LIQ - UXDURIHC UIII .. Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk kvikmynd, tek- in I litum og Todd-A-0 35, um rodeo-kappann Junior Bonner, sem ails ekki passaði inn I tuttugustu öldina. Leikstjóri: Sam Peckinpah. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kí.,5, 7, 9 og 11,15. €*ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ ELLIHEIMILIÐ i kvöld kl. 20.30 I Lindarbæ KABARETT 30. sýning miðvikudag Jd- 20 HAFIÐ BLAA HAFIÐ 6. sýning fimmtudag kl. 20 SJÖ STELPUR föstudag kl. 20 Miöasala 13.15 - Simi 1-1200 20. IKFEIAG YKJAVÍKUlO FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30 FLÓ A SKINNI, miðvikudag kl. 20,30 ÖGURSTUNDIN, fimmtudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opinfrá kl. 14.00. Simi 16620. Simi 22140 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verölaun, þar af 8 Oscars- verölaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritiö er nú sýnt i Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Sálfræðingurinn K. B. MADSEN prófessor við Kennaraháskólann i Kaupmannahöfn flytur tvo fyrirlestra i fundarsal Norræna hússins: Þriðjudaginn 16. október kl. 20:30 PSYKOLOGI OG MENNESKESYN. Fimmtudaginn 18. október kl. 20:30 MOTIVATION, DRIVKRAFTERNE BAG VORE HANDLINGER. Allir velkomnir. NORRÆNA HUSID FRYSTIKISTUR FRYSTIKISTUR I^^HBKISTUR fER SPHRIÐ STGJRFE MEÐ ÞVÍ m KflUFfl IGNIS FRYSTIMSTUR HAGKVÆMAR — VANDADAH - OHUGGAR 145 LTR — 190 IIR — 285 LIM 385 L1R — 470 11R — 570 LTR UMBODSMINN UM IAND AILT RAFIÐJAN VESTLRGÖTU II SÍMI 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660 Til sölu Sólaðir NYLON hjólbarðar til sölu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ýmsar stærðir ó fólksbila ó mjög hagstæðu verði. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BARÐiawni ÁRM0LA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.