Þjóðviljinn - 18.10.1973, Side 1

Þjóðviljinn - 18.10.1973, Side 1
PIODVIUINN Fimmtudagur 18. október 1973. — 38. árg. —239. tbl. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON „Tillögur” Breta reyndust vera ÚRSLITAKOSTIR! Þingflokkur Alþýðubandalagsins hafnaði tillögunum á fundi sinum strax í gœrdag Ólafur Jóhannesson, for- sætisráðherra, greindi ríkisstjórninni í gærmorgun frá niðurstöðum viðræðn- anna við breska ráðherra i London um helgina. Fund- ur ríkísstjórnarinnar hófst kl. 11, en síðdegis, um kl. 3, hófst fundur i utanríkis- málanefnd alþingis. Þar var nefndarmönnum af- hent frásögn af fundunum í Enn einu sinni er erlendur tog- ari staðinn að verki meö ólögleg veiðarfæri um borð. Tæpur mán- uður er liðinn siðan breskur tog- ari var staöinn að sams konar broti, er skipstjórinn skýrði lög- reglunni i Færeyjum frá þvi að hann ætlaði með ólögiega vörpu á isiandsmiö. i viötali við Þjóðviljann i gær sagði Baldur Möller ráöuneytis- stjóri i dómsmálaráðuneytinu að I undirbúningi væri að nota rann- sóknarskipin til þessara eftirlits- starfa. Er það vissulega fagnað- arefni að eitthvaö skuli eiga að fara að gera til aö sinna þessum sjálfsögðu eftirlitsstörfum. Síðan I júlimánuði s.l. hefur Þjóðviljinn þrivegis af gefnu til- efni minnt á að islensk yfirvöld geta samkvæmt eftiriitssamningi NA-Atlantshafsfiskveiðinefndar- London, SEM TRÚNAÐARMAL, þannig að engin efnisatriði úr til- lögum Breta hafa verið staðfest af opinberri hálfu hér á landi. Að loknum fundi utanrikis- málanefndar voru haldnir fundir i þingflokkunum, nema Alþýðu- bandalagsins, sem áður hafði haldið þingflokksfund um tillögur Bretanna og samþykkt einróma að hafna þeim sem óaðgengileg- innar farið um borö i hvaða tog- ara sem er á miðunum við landið, utan landhelgi sem innan, og framkvæmt eftirlit á veiðarfær- um og afla. t fjórða sinn gefst nú ærið tilefni til að minna á alþjóðasamninginn og reglur hans um eftirlit. Sönn- unargögnin eru fengin hér heima hjá okkur sjálfum og sökudólgur- inn gripinn glóðvolgur. Hingað til hafa hvorki stjórn- Ctvarpsumræður frá alþingi fara fram i kvöld og hefjast klukkan 19.30 með stefnuræðu forsætisráðhcrra, sem hefur hálfa klukkustund til umráða. Tvær umferðir verða i umræð- unum og hafa flokkarnir hver um um. Tilkynnti Alþýðubandalagið samstarfsflokkum sinum i rikis- stjórninni niöurstööur þingflokks- ins þegar siðdegis i gærdag. Blaðið getur ekki skýrt frá efnisatriðum bresku tillagnanna, en það hefur getað aflað sér upp- lýsinga um nokkur atriði. Þannig hefur Þjóöviljinn aflaö sér þeirra upplýsinga aðtillögur Bretanna séu úr- slitakostir, þ.e.a.s. þeir leggja svo fyrir að Is- völd né aðrir fjölmiðlar tekið und- ir áminningar Þjóðviljans vegna hins vanrækta eftirlits. Þeim mun ánægjulegra er það, ef nú er ætlunin að auka liðskost landhelgisgæslunnar I þvi skyni að þessu sjálfsagöa eftirliti verði sinnt. Bent skal enn á það, að nota má hvaða skip sem er til þessa eftirlits með veiðarfærum og afla, t.d. fiskiskip, og að þetta eftirlit er algjörlega óháð landhelgisdeil- unni við Breta og Vestur-Þjóð- verja. sig 20 minútur tii umráða i fyrri umferð og 10 minútur i siðari um- ferð. Röð flokkíinna er þessi: Framsóknarflokkur, Alþýðu- flokkur, Sjálfstæðisflokkur, Sam- tök frjálslyndra og Alþýðubanda- lagið. Auk þess fær Bjarni Guðna- lendingar verði að sam- þykkja eða hafna tillögun- um og ekki sé um neina aðra möguleika að ræða. Hér er komin sama hótunin og fyrri daginn af hálfu Bretanna — hér bæta þeir gráu ofan á svart með því að setja okkur úrslitakosti eftir herskipaofbeldið sem islendingar hafa verið beittir frá í mai sl. Meginatriðin i tillögum Breta munu vera sem hér segir: • Þeir leggja til að samið verði til tveggja ára hér frá en Is- lendingar gerðu ráð fyrir tveggja ára samningstima frá maimán- uði I vor i siðustu tilboðum sinum. Gert er ráð fyrir minni fækk- un breskra togara en islendingar höfðu farið fram á i siðustu tillög- um sinum. Þá lögðu islendingar til að engir frystitogarar og engin verksmiðjuskip væru innan land- helginnar og að 30 öðrum stærstu togurum Breta yrði ekki veitt leyfi til veiða. • Þá mun gert ráð fyrir þvi i til- lögum Breta að lokuðu veiðisvæð- in verði miklum mun minni en Is- lendingar höfðu sagt til. 1 siðustu tillögum okkar hafði verið gert ráð fyrir að 4 af 6 svæðum yrðu opin en tvö lokuð á sama tima, en Bretar munu nú heimta að fimm svæði verði opin og eitt lokað! • Eins og kunnugt er hefur það alltaf verið aðalatriði þessa máls af hálfu tslendinga að lögsaga okkar væri óumdeiianleg og að framkvæmd eftirlits með veiðun- um væri i höndum islendinga. Is- lendingar hafa þvi alltaf tekið skýrt fram, að þeir yrðu að geta tekið og dæmt þá sem brotlegir kynnu að verða við settar reglur. Bretar munu ekki hafa fallist á þetta atriði og vilja þeir ekki viðurkenna dómsvald Islendinga yfir breskum skipum. Liggi það hins vegar ekki ljóst fyrir, að Bretar samþykki okkar lögsögu i framkvæmd eru allar loðnar yfir- lýsingar stjórnmálamanna einsk- is virði og Bretar mundu brjóta samkomulagið að vild sinni. Margir tugir ef ekki hundruð breskra skipstjóra gætu þá stund- að hér veiðar eftir geðþótta án þess að Islendingar hefðu vald til þess að breyta neinu þar um. Þess vegna verður að kveða skýrt á um þessi mál i samkomulagi ef gert yrði. — Ekki er ljóst hverja með- höndlun þessi mál fá i dag, en lik- legt er að þau beri á góma i út- varpsumræðunum frá alþingi. son, alþingismaður 15 minútur til umráða að lokinni fyrri umferð. Ræðumenn Alþýðubandalags- ins verða ráðherrarnir Lúðvik Jósepsson og Magnús Kjartans- son, og talar Lúðvik i fyrri um- ferð en Magnús i siðari. Ekki bara ólögleg möskva- stœrðn heldur klœddur poki líka Eins og komið hefur fram I fréttum var belgiskur togari staðinn að þvi austur á Horna- firði að vera með of smáriðna vörpu og ekki bara það, heldur fullyrða menn, sem fyrst komu um borð i togarann, að poki vörpunnar hafi verið klæddur innan, cn þegar neta- gerðarmeistari á Hornafirði kom um borð til að mæla vörp- una var búið að taka klæðn- inguna innan úr pokanum en klæöningin lá þarna hjá og var einnig mæld. Við mælingu á vörpunni kom i ljós, að pokinn reyndist hafa 100 mm. möskvastærð en belgurinn 90 mm. Netið sem áður hafði verið notað til að klæða innan pokann reyndist hafa 75 mm. möskvastærð. Þess má geta að samkvæmt alþjóðalögum er lágmarks möskvastærð hér við land 120 mm. Það mun hafa verið toll- þjónn á Höfn i Hornafirði sem fyrstur kom auga á klæðningu pokans og mun honum einnig hafa fundist varpan full smá- riðin. Var þvi netagerðar- meistari á Höfn fenginn til að mæla möskvastærðina og kom þetta þá i ljós. Ástæðan fyrir þvi að togar- inn, sem er fremur litið skip, kom til Hornafjarðar var að skipstjórinn þurfti að komast til læknis vegna meinsemdar i hendi. En þegar hann komst að þvi að búið var að mæla vörpu hans hafði hann orð á þvi að hann vissi ekkert um þetta, sér hefðu verið fengin þessi veiðarfæri úti i Belgiu. En eitthvað hefur samviskan ekki verið i lagi þvi að hann reyndi að sigla á brott um nóttina með þeim afleiðingum að skipið strandaði og varð hann að fá hjálp við að komast út úr Hornafjarðarósi eftir að skipið náðist aftur á flot. Þ.Þ. /S.dór I' DAG Isbjörninn er óvenjulega dreymar.di á svipinn á þessari mynd, og ástæðan er sú að hann hefur fengið stóran skammt deyfilyfja hjá velvilj- uðum dýraiækni. Sjá bls 3 Færeysk málefni eru á dagskrá i opnu Þjóðviljans i dag. Tilefni: titkoma bókar eftir rithöf- undinn Jens Paula Heinesen, og koma 25 menntaskólanema frá Þórshöfn til islands. Rannsóknarskipin veiðarfæraeftirliti Loksins farið að undirbúa sjálfsagt eftirlit samkvœmt alþjóðasamningum ÚTVARPSUMRÆÐUR ÍKVÖLD

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.