Þjóðviljinn - 25.10.1973, Page 5
Fimmtudagur 25. október 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Nýr bátur til Þingeyrar
Með línubeiting-
arvél um borð
Lokið smíði 9 báta af söinu gerð
Föstudaginn 19. okt. var tveim
150 lesta stálfiskiskipum hleypt af
stokkunum hjá Slippstöðinni h.f.,
Akureyri. Þau hlutu nöfnin „M/B
FJÖLNIH 1S-177” og „M/B
GARÐAR II SH-164”.
M/B FJÖLNIR ÍS 177 er
smiðaður fyrir Sæbjörgu h.f. á
Þingeyriog útbúinn til linu-,neta-
og togveiða. Til nýjunga telst, að i
honum er norsk linubeitingarvél
og er þess vænst að hún verði sett
i fleiri skip ef hún reynist eins og
til er ætlast. Fyrirkomulag á
afturskipinu er sérstaklega
hannað fyrir þessa vél, og til þess
að fá meira rými er skuturinn
gafllaga en ekki boglaga eins og
hefðbundið hefur verið.
Vistverur i skipinu eru fyrir 12
manns.
Aðalvél er af gerðinni MANN-
HEIM og er 765 ha., ljósavélar
eru 2 Caterpillar. Skipið er búið
öllum nýjustu siglingar-og fisk
leitartækjum svo sem 2 Decca
ratsjám og dýptarmæli og fisksjá
af gerðinni Simrad. Áætlað er að
afhenda skipið um næstu helgi.
M/B GARÐAR II SH 164 er
smiðaður fyrir Björn og Einar s.f.
i ólafsvik og er að flestu leyti eins
og M/B FJÖLNIR. Þó hefur verið
beðið með að setja i hann linu-'
beitingarvél meðan reynsla fæst
af vélinni i Fjölni , en hann fer
Fundur stjórnar Farmanna- og
fiskimannasambands Islands
24.10. 1973 lýsir eindregnum
stuðningi við a'lyktun rikis-
stjórnarinnar um að unnið skuli
að bráðabirgðalausn landhelgis-
deilunnar við Breta á grundvelli
skýrlsu forsætisráðherra.
4.469
nýir
fólks-
bílar á
7 mán-
uðum
Fyrstu sjö mánuði ársins
var mest flutt inn af „Fiat
127” allra fólksbílategunda.
258 bilar af þessari gerð voru
fluttir til landsins. Af fólks-
bilum er „Ford Escort” I öðru
sæti með 232, en síðan koma
„Volkswagen 1300” meö 217,
„Skoda 100/110” mcð 196,
„Fiat 128” með 198, „Mosk-
vitsch M412” með 175, „Volga
Gaz” með 188, „Datsun 1200”
með 178, „Volkswagen 1303”
með 157, „Volvo 144” með 141,
„Ford Cortina” með 150,
„Volkswagen 1303” mcð 157,
„Fiat 125” (pólskur) með
128, „Ford Bronco” með 127,
„Ford Mercury/Comet” með
118, „Saab 96” með 113 og
„Sagh..90”.með 113. Af öðrum
fólksbilategundum voru
fluttar inn færri en 100 bif-
reiðar. i skrá þessari,sem
byggð er á skýrslu llagstof-
unnar, er eingöngu átt við
nýja bila.
strax til linuveiða. Aætlað er að
afhenda M/B Garðar i janúar n.k.
Nýlega var hafin smiði á næstu
tveim skipum af sömu gerð og fer
það fyrra til Bildudals, en það
siðara til Eskifjarðar. bá standa
yfir samningar við aðila við
Breiðafjörð og á Austfjörðum um
sams konar smiði, en það hefur i
för með sér að verktiminn er
kominn fram á mitt ár 1975 og
ekki er hægt að byrja á næstu
verkefnum fyrr en næsta haust.
Ofangreind skip,M/B Fjölnir og
M/B Garðar II,eru 8. og 9. skipið i
röð 150 rúmlesta fiskiskipa, sem
stöðin hóf framleiðslu á fyrir
réttum þremur árum og eins og
áður segir eru nú samningar og
samningaumleitanir um 4 - 5 i
viðbót.
Viðgerðir i Slippstöðinni h.f. hafa
verið með meira móti i sumar og
ber þar hæst viðgerðir varðskip-
anna, en auk þess hefur skipa-
flotinn við Vestur- og Norðurland
aukist með tilkomu hinna nýju
skuttogara, en þeir hafa nú verið
að koma i fyrsta sinn á slipp.
Við Slippstöðina h.f. starfa nú um
190 manns og er skortur á vinnu-
afli mikill þegar tekið er tillit til
bæði eftirspurnarinnar eftir ný-
smiðum og viðgerðum.
Skeiðarár-
menn
vilja betri
fréttatíma
61 brúargerðarmaður á
Skeiðarársandi hefur sent frá
sér áskorun til útvarpsráðs
sem þeir undirrita allir sem
einn. Áskorunin er svohljóð-
andi:
Við brúargerðamenn á
Skeiðarárasndi samkvæmt
meðfylgjandi undirskriftar-
lista mótmælum harðlega
breyttum kvöldfréttatima
hljóö varps.
Vinnutimi okkar, sem svo
margra annarra, er þannig
háttað, að við komum ekki til
kvöldverðar fyrr en kl. 19.
Missum við þvf alltaf af aðal-
fréttatima hljóðvarpsins. Slikt
álftum við algerlega óviöun-
andi ástand. Það eru þvf ein-
dregin tilmæli okkar til út-
varpsráðs, aö fréttatiminn
veröi aftur fluttur á sinn
gamla góða stað i dagskránni,
og þaö sem fyist.
— Fjölnir er einn af 9 bátum, 150 rúmlesta, scm smiðaðir hafa verið i raðsmiöi. Samningar standa
um siniði á 4-5 i viðbót.
Áskorun Iðnnemasambandsins til stjórnvalda
Látið sjómenn ráða
A þingi Iðnneinasambands is-
Jands um siðustu helgi var sam-
pykkt svofelld ályktun vcgna
,a muingaum leitana I land-
íielgisdeilunni:
„31. þing INSÍ lýsir yfir sam-
stöðu sinni við stjórnvöld I bar-
átiunni fyrir útfærslu land-
helginnar i 50 milur.
Varðandi þær nýju tillögur er
nú liggja fyrir eftir viðræður
forsætisráðherra islands og
Bretlands vill þingið hvetja
stjórnvöld til þess að nú þegar
verið haldnir fundir með sjó-
mönnum og öðrum lands-
mönnum um land allt og vilji
þeirra verði látinn ráða afstöðu
rikisstjórnarinnar til tillagn-
anna.”
Ónýtur ofaníburður
Bílar sitja fastir á Þorlákshafnarvegi
ef rignir
Undanfarna daga hafa vega-
gerðarmenn unnið að þvi að bera
ofan i veginn frá Þrengsla-af-
leggjara niður i Þorlákshöfn og
hefur veriö notaður við verkið
ónýtur ofaniburður, þvi að um
leið og rigndi varð vegurinn
leðjusvað og bilar sátu fastir.
t fyrrakvöld áttu margir bilar i
miklum erfiöleikum með aö
komast yfir svaðið og niður i Þor-
lákshöfn. Það virðist sem ofan-
itiurðurinn þoli alls ekki rigningu,
þá verður hann að svaði.
Sem vonlegt er, eru Þorláks-
hafnarbúar mjög óánægðir með
þessi vinnubrögð enda hafa þeir
átt i hinum mestu erfiðleikum
vegna þessa.
-ÞS
Þrjár húnvetnskar konur
sýna að Hallveigarstöðum
Þrjár konur norðan úr Húna-
vatnssýslu sýna að Hallveigar-
stöðum næstkomandi laugardag
27. þ.m. og sunnudaginn 28. Veröa
á sýningunni eingöngu munir sem
unnir eru i fristundum.
Konurnar eru Sigrún Jónsdóttir
frá Hvammstanga sem sýnir fjöl-
breytt úrval af brúðum i mis-
munandi þjóðbúningum, Hildur
Jakobsdóttir frá Hvammstanga
sem sýnir margskyns hannyrðir
og Sigriður Jónsdóttir frá Þor-
finnsstöðum i Vestur-Hópi sem
sýnir marga muni úr skeljum og
kuðungum og fleiru úr fjörunni.
. Sýningin er opin báða dagana
frá kl. 14-22. Sýningin er sölu-
sýning.
vogs á slaghörpu. Einnig verður
sýnd kvikmynd frá Vestmanna-
eyjum. Milli atriða verður
fjöldasöngur við undirleik Guð-
mundar Matthiassonar
Kennaraskólakennara. Vakan
er öllum opin.
ÁLANDSEYJAYAKA
í Kópavogi
A undanförnum árum hefur
Norræna félagið i Kópavogi
haldið kynningarfundi þar sem
hvert Norðurlandanna hefur
verið kynnt sérstaklega.
Nú er röðin komin að Álands-
eyjun. Sunnudagskvöldið 28.
þ.m. kl. 20.30 efnir Norræna
félagið til vöku i binghóli.Alf-
hólsvegi 11, þar sem Þórdoddur
Guðmundsson skáld fiytur
ferðaþanka frá Álandseyjum,
en hann heimsótti eyjarnar á
s.l. sumri. Þá verður sýnd stutt
kvikmynd frá Álandseyjum.
Ragna Freyja Karlsdóttir
spjallar um vinabæjamót sem
haldið var i Norrköping á liðnu
vori. bá leikur Arni Harðarson
nemandi i Tónlistarskóla Kópa-
Leiðrétting
Einhverra undarlegra hluta
vegna skaust aukaorð inn i opið
bréf Jóhanns J.E. Kúld á 6. siðu
blaðsins i gær. Þetta var orðið
„ekki” sem að vanda sneri við
merkingu setningarinnar, sem
réttu lagi hljóðar svo:
„Þegar ég var að alast upp við
norðanverðan Faxaflóa rak oft
upp á Mýrarnar netatrossur á
vetrarvertið þegar útsynnings-
garri stóð lengi.”
Blaðið biður veivirðingar á
þessum mistökum.
íhalds-
þjónkun
eða
-peninga?
Margir urðu undrandi erþeir
lásu innlegg Inga R. Iielga-
sonar lögfræðings og fast-
eignasala i Votmúla-
umræðurnar I Þjóðviljanum
sl. þriðjudag. Þótt auðvitað sé
honum annl um sölulaun sin
fyrir þessar 30 Votmúla-
miljónir, þá bjóst maður tæp-
lega við að hann legðist svo
lágt að gerast talsmaður
ihaldsins á opinberum vett-
vangi cins og hann nú hefur
gert og ráðist gegn samtökum
vinstri manna á Selfossi.
Sjálfur cr lögfræöingurinn i
vandræðum með að verja
framkomu sina og lætur lita
svo út sem hann sé að skrifa
vini i fjarlægð, nýkominn frá
útlöndum. Ilins vegar vita
allir eystra og margir syðra
að Ingi þessi hefur handleitt
svcitarstjórann alla tið síöan
endemissamningarnir voru
gerðir, og haft samvinnu við
vor
ihaldsmenn á Selfossi. Hann
hcfur lika gortað af þvi við
mcnn eystra að hafa sett ofan i
við Þjóðviijann i krafti
imyndaðs veldis.
Tilraun lögfræðingsins til að
réttlæta kaupsamninginn er
brosleg i augum þeirra sem
til þekkja og um málið liugsa,
t.d. þegar hann cr að rcyna að
básúna núvirði óarðbærrar
fjárfestingar. Grein hans ber
öll einkenni ihaldsáróðurs.
Hamrað er i sifellu á sömu vit-
leysunni og gengið fram hjá
öllum rökum sem fram hafa
komið gegn þessum fáránlega
kaupsamningi.
S. Jóhannesson