Þjóðviljinn - 25.10.1973, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. október 1973.
Ingólfsstræti 2. Sími 13271.
ARISTO
léttir námið
MeS aukinni stærðfræðikennsiu og vaxandi
kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum
námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full-
komnum hjálpargögnum við námið.
Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms-
fólk með kröfur skólanna f huga.
Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla-
tösku.
PENNAVIÐGERÐIN
Aðalfundur
Reykjavikurdeildar MÍR
verður haldinn laugardaginn 27. okt. 1973
kl. 16 að Hverfisgötu 21.
Dagskrá:
I. Venjuleg aðalfundarstörf.
II. önnur mál.
Kaffi.
Stjórnin
!). leikvika — leikir 20. okt. 107:5.
Úrslitaröðin: X21 — 111 — 1X2 — 122
1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 20.000,00.
2:1:10 8009 :i5:io:i :te:!i:i :i8ieo :ioe7i 41229
:!204+ 10:197 35489 30508 30670 39671 41713 +
4622 20673 36140+ 37480 39670 40022 52928 F
7545 + nafnlaus F: 10 vikna seðill
2. vinningur fellur niður. Of margar raðir komu fram með 9
rétta og bætist vinningsupphæðin við 1. vinning. Kærufrest-
ur er til 12. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærueyðublöð fást hjá um-
boðsinönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 9.
leikviku verða póstlagðir eftir 13. nóv.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GKTRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVIK
Yiðlagasjóður auglýsir
Með auglýsingu dags. 20. júni sl. auglýsti Viðlagasjóður
eftir umsóknum um bætur fyrir lausafé, er sannanlega
hefurglatast eða skemmst af völdum náttúruhamfaranna
i Vestmannaeyjum. Skilafrestur var ákveðinn 20. júli 1973.
Þeir aðilar, sem fengið hafa frest til að skila inn
umsóknum sinum, sendi umsóknirnar til Viðlagasjóðs
fyrir 10. nóvember n.k.
Að þeim tima liðnum verða engar umsóknir um bætur
fyrir lausafé teknar til greina.
Viðlagasjóður
Œ
Tekjurnar í samræmi
við getu liðanna_______________
Keflvíkingar högnuðust um tæp 11 hundruð
þúsund á 1. deildarkeppninni
í sumar. Breiðablik tæp 500.000 kr.
Uppgjör fyrir 1.
deildarkeppnina í knatt-
iijijig spyrnu á síðasta keppnis-
tímabili liggur nú fyrir.
Kemur þar margt
skemmtilegt i Ijós. Til að
mynda sannar þetta
uppgjör enn einu sinni að
eftir því sem liði gengur
betur í keppni/ þvi meiri
verða tekjur þess. Má
ipjj: segja að tekjur liðanna
illiii séu í sömu röð og liðin
j|jij| röðuðu sér i 1. deildar-
lis keppninni i sumar. Aðeins
liiji Akureyringar setja þar
II strik i reikninginn. Hjá
11 þeim var fádæma góð
11 aðsókn og eru þeir því
11 hærri í tekjustiganum en
|I þeir voru á lokatöflu
11 keppninnar en að öðru
II leyti er röðin svo til hin
11 sama. Kostnaður liðanna
11 er nærri hinn sami alls-
íSíí Framhald á bls. 14
AÐEINS
BETRI
AÐSÓKN
Aðsókn að leikjuin 1. deildar i
knattspyrnu hefur aðeins aukist
i ár miðað við árið i fyrra, en er
enii langt frá þvi sem hún var
árið 1971 og var aðsóknin það ár
þó langt frá þvi sein best var á
siðasta áratug. Hvað veldur
þessari litlu aðsókn? Það er
sannarlega mál til komið að for-
ráðamenn KSÍ taki að velta þvi
máli alvarlega fyrir sér. Þegar
meðaltalsaðsókn að 1. deildar-
leik i Reykjavik er ekki nema
900 til 1000 manns, þá er greini-
lega eitthvað meira en litið að.
En hér kemur taflan um aðsókn
að leikjum 1. deiidarliðanna i
sumar.
1. DEILD 1973 - YFIRLIT
Tek,jur
Royk.javík :
19/5 2o/5 Fram - I .B.'A. Kr.
21/5 26/5 27/5 3/6 4/6 K.R. - l.B.V Valur - l.B.K U.B.K. - l.B.A K.R. - Valur Fram - U.B.K :::::::: -
23/6 U.B.K. - l.B.V
6/7 U.B.K. - l.B.K it
22/7 28/7 29/7 11/8 Valur - U.B.K Fram - Í.B.V K.R. - l.A U.B.K. - Fram :::::::: ••
18/8 19/8 1/9 2/9 7/9 8/9 9/9 lo/9 14/9 U.B.K. - l.A Valur - Í.B.A. :::::::: ••
it
||
U.B.K. - K.R ||
Valur - l.A Fram - f.B.K K.R. - I.B.A •;
Akranes
26/5 16/6 3o/6 7/7 Í.A. - K.R I.A. - U.B.K I. A. - Valur Kr.
22/7 8/8 11/8 Í.A. - Í.B.K I.A. - I.B.A l.A. - I.B.V: :::::::: ••
Akureyri :
16/6 24/6
l.B.A. - I.A
28/7 11/8 8/9 l.B.A. - U.B.K l.B.A. - I.B.K
Keflavík
2o/5 l.B.K. - l.A....
2/6 l.B.K. - l.B.A..
24/6 l.B.K. - K.R....
1/7 l.B.K. - Fram...
28/7
18/8 l.B.K. - l.B.V..
16/9 Í.B.K. - U.B.K..
N.larðvík :
26/5 l.B.V. - Fram..
13/6 l.B.V. - l.A...
16/6 l.B.V. - l.B.K.
3o/6
22/7 l.B.V. - K.R...
1/9 l.B.V. - U.B.K.
15/9 I.B.V. - Valur.
Sjónvarpsútsendingar Útvarpslýsingar
14o.75o.oo
93.ooo.oo
186.800.00
188.loo.00
75.ooo.00
163.ooo.oo
67.700.00
89.15o.00
123.9oo.00
156.75o.00
lol.2oo.oo
158.65o.oo
185.1oo.00
125.000.00
98.4oo.00
131,2oo.00
63.2oo.oo
80.800.00
63.4oo.oo
64,4oo.00
138.4oo.oo
146.35o.00
13o.o5o.00
75.75o.oo
91.800.00
127.55o.00
165.loo.00
4o,45o.00 Kr.
94.800.00
66.25o.00
13o.2oo.00
lo2.loo.00
216.45o.00
71.oöo.oo
88.55o.00 Kr.
191.7oo.oo
158.45o.00
155.loo.oo
143.o5o.00
162.65o.00
312.3oo.00
115.9oo.00 Kr.
198.o5o.00
18o.800.00
195.3oo.00
242.85o.oo
226.800.00
238.800.00
135.800.00 Kr.
143.27o.oo
14o.844.00
262.800.00
lo3.6oo.oo
64.200.00
52.8oo.oo
63.95o.oo Kr.
3.27o.95o.oc
769.4oo.o<
1.239.15o.o<
1.418.4oo ,o<
831.464.oc
28o.000.oc
15o.000.oc
Kr. 7.959.364.00
1971. Fullorðnir Börn Samtals Pr.leik
Reykjavík 28 leikir 28.8o5 7.666 36.471 1.3o2
Akranes 7 II 4.923 1.955 6.878 982
Akureyri 7 II 6.9o7 1.526 8.433 1.2o5
Keflavík 7 II 9.734 3.2o3 12.937 1.848
Vestmannaeyj ar 7 II 5.937 1.789 7.726 1. lo4
56 leikir 56•3o6 16.139 72.445 1.294
Auka úrslitaleikur 1 leikur 7 ,o4b 1.74o 8.79o
1972. Reykjavík 35 leikir 23.636 6.5o5 3o.l41 861
Akranes 7 " 4.843 2.o83 6.926 989
KeTlavík 7 II 6.477 2.169 8.646 1.245
Vestmannaeyj ar 7 1» 5. o91 39o 5.481 783
56 leikir 4o .o47 11-147 51.194 914
iy/j. Reykjavík 28 leikir 2o.324 4.447 24.771 884
Akranes 7 II 4.451 1.889 6.34o 9o6
Akureyri 7 II 7.577 2.o52 9.629 1.376
Keflavík 7 II 8.5ol 2.865 11.366 1.624
Njarðvík 7 II 4.971 1.764 6.735 962
56 leikir 45.824
13.ol7
58.841
1 .o5o