Þjóðviljinn - 25.10.1973, Qupperneq 15
Fimmtudagur 25. október 1973.ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
LIZA MIIMIVIELLI
i 8-faldigt OSCAR-bolönade
"CABARET SKA Nl SE!
2:a ARET
Ikl. 3,7 och 9.15
kunc.oHOi.msg. :?i Barnlbj. Kuss. ópp. 2
15.
SÍÐAN
Byrjaði sem messagutt,
nú skipstjóri á Kyndli
'7^7
— Kennarinn i skólanum var
eitthvaö að tala um kynlif — má
ég heldur biöja um sögur af
storkinum.
UMSJÓN: SJ
þegar þér eruð spurðar um
aldur?
— Nei, vegna þess að ég hugsa
ekkert um aldurinn. Það eru bara
allir aðrir sem eru að hugsa um
hann, og ég verð alltaf að svara
eins: Ég er yngri en þið haldið.
En af hverju er fólk alltaf að tala
um aldur kvenna en ekki karj-
manna?
TVENNIR
TIMAR
( 32 ár hefur fyrirtækið Dana ilmvötn
auglýst vörumerki sitt Tabu á þann
hátt að sýnd er mynd af fiðluleikara,
' sem missir stjórn á sér mitt í leiknum
og knúskyssir sinn fagra og ilmandi
undirleikara. En nú eru tímarnir
breyttir, jafnrétti með kynjunum og
tími til kominn að breyta um tón í aug-
lýsingunni. Eins og myndin til hægri
sýnir, þá er það kvenf iðluleikarinn sem
missir gjörsamlega stjórn á til-
finningum sinum. í hinum nýja texta
auglýsingarinnar stendur: „Það skiptir
ekki máli hvernig það gerist — það
bara gerist!"
Yngri en þið
haldið
Úrklippan að ofan er úr
sænsku blaöi og sýnir að búiö
er að sýna myndina á annaö ár
i Stokkhólnii.
26þúsund hafa
séð Kabarett!
— Þeir sem ætla að sjá
Kaharett ættu aö drifa sig
núna i vikunni, þvi aö senn
verður hætt aö sýna myndina,
en hana hafa séö um 26 þúsund
manns og nálgast aö vera
metaösókn, sagöi Friðfinnur i
lláskólabió er við slógum á
þráöinn til hans.
Næsta mynd veröur senni-
lega Kacktus in the Snow,
ágætis mynd, að sögn Frið-
finns.
Aðsókn hefur ekki aukist
umtalsvert að undanförnu,
utan sýninganna á Kabarett,
,,við getum sagt að hún sé hætt
aðminnka”, sagði Friðfinnur.
Nú er verið að sýna mánu-
dagsmyndina Konan er
kraftaverkið, itölsk mynd. t
framhaldi af þessu sagði Frið-
finnur að eitt sinn hefði þulur i
sjónvarpinu þurftað lesa heiti
myndarinnar: Gyðjan er uxi,
en þetta fannst honum ekki
sennilegt, og breytti þvi i:
Gyðjan er hugsi!
Svo urðum við sammála um
i lokin að sjónvarpið væri að
,,lagast” a.m.k. i augum
blaðamanna og bióstjóra.
Gisli Guöbrandsson er
skipstjóri á hinum nýja
Kyndli. Hann byrjaöi sjó-
mennsku sem messagutt á
Skeljungi 2. 6. október 1948.
Hálfu ári siðar geröist hann
háseti, síðan 2. stýrimaöur
og næst 1. stýrimaður. Ariö
1971 gerðist hann svo skip-
stjóri, þegar Pétur Guö-
mundsson hætti skipstjórn
og gerðist stöövarstjóri i
Örfirisey. Pétur sótti gamla
Kyndil á sinum tima og fór
með hann núna til Englands i
kveðjuskyni eftir 18 ára
þjónustu.
Gisli sagði að um borð i
gamla Kyndli hefði alltaf
verið mjög samstilltur
mannskapur. Tveir menn
hafa verið á skipinu frá upp-
hafi, þeir Eirikur
Hávarðsson og Valdimar
Jónsson, sem er orðinn sjö-
tugur, en lætur engan bilbug
á sér finna.
Magnús Armann, sem er
fra mkvæm dastjóri hjá
Gunnari Guðjónssyni sf. seni
gerir út Kyndil fyrir Oliu-
verslun tslands og Skeljung,
sagði að um borð væri .11
manna áhöfn, og hefði aldrei
verið nein vandræði með að
fá mannskap. Hásetarnir
hafa 10% hærra kaup en
samningar segja til um
vegna áhættu, og væri
kaupið hjá þeim 70-80 þúsund
krónur á mánuði að jafnaði,
en vinnuálagið er mikið þar
sem gengið er á fastar
vaktir, en alltaf þarf að fá
einn til tvo menn á aukavakt
þegar verið er að losa á
höfnum. Kyndill siglir á
einar 40-50 hafnir og tekur
oliu ýmist i Reykjavik eða á
Seyðisfirði til dreifingar.
Kyndill siglir ýmist með gas-
oliu, bensin, flugbensin og
brennsluoliu og eru tank-
arnir hreinsaðir á milli með
heitum sjó og gufu.
Hásetarnir hafa 4 aukafri-
daga i mánuði vegna álags
og vaktavinnu og er sam-
komulag um hvenær þeir
Marlene Dietrich ætlar ekki að
koma framar fram i kvik-
myndum, sagði hún við frétta-
menn i Kaupmannahöfn á dögun-
um, en senn er væntanleg ný
plata þar sem hún syngur lög eftir
Kurt Weil og eitthvað ætlar hún
að koma fram i sjónvarpi á
næstunni.
Og fréttamenn spyrja eins og
venjulega: Takið þér nærri yður
Nýlega hittust hnefaleikakapp-
arnir Joe Louis 59 ára, (t.v.) og
Max Scmeling, 67 ára. Þeir hittust
fyrst áriö 1936 er Max rotaöi Joe
Louis i 12. lotu, en tveimur árum
siðar jafnaöi Joe Louis grimmilega
metin og sló Max niöur í 1. lotu.
Max er nú miljóner i Þýskalandi og
Joe Louis starfar á skemmtistaö i
Las Vegas.
t fyrri viku var aska hins þekkta bandariska blaðamanns Edgar
Snow grafin i hinum fagra garði umhverfis háskólann i Peking. Meöal
viðstaddra var Sjú En Læ, forsætisráöherra, og meöai þeirra sem
sendu hvitan krans, en það er litur sorgarinnar í Kina, var Mao for-
maður.
Edgar Snow var sá útlendingur sem þekkti byltingartlmann i Kina
best og öðlaðist heimsfrægð fyrir bókina „Rauð stjarna yfir Kina”.
Hann átti mikinn þátt I að bæta sambúö Kina og Bandarikjanna.
Ekkja Edgar Snow var viðstödd athöfnina. Á gröfina var lögö hvit
marmaraplata með áletruninni: Til minningar um Edgar Snow,
bandarisks vinar kinverskrar alþýöu.
A myndinni er Snow að heilsa Mao formanni.
taka friið. Nokkrum sinnum
á ári siglir svo Kyndill með
lýsi til útlanda og er það áð
sjálfsögðu upplyfting fyrir
mannskapinn.
Hinn nýi Kyndill er 5 ára
gamalt skip keypt frá Dan-
mörku og er burðarmagnið
1220 tonn. 1 skipinu eru 6
farmgeymar, hraði 12
hnútar.
Gisli Guöbrandsson i brúnni.
Fólk