Þjóðviljinn - 25.10.1973, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 25.10.1973, Qupperneq 16
MÚÐVIUINN Fimmtudagur 25. október 1972. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykja- vikur, simi 18888. Kvöldsimi blaóamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. Nætur-, kvöld- og helgarþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 19.-25. október er i Borgarapóteki og Reykjavikur- apóteki. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. STOKKIIÓLMI 24/10—Karl-Axel Itóbert rikissaksóknari upplýsti i dag aft sennilega yrfti krafist frainlengingar á varfthaldsvist inaniiaiina, sem bandteknir hafa vcrift i sambandi vift svokallaft IH-mál. Róbcrt segist varla verfta búinn aft gera það upp vift sig fyrr en á föstudag, hverjum hann eigi aft halda inni áfram og hvcrjum sé þorandi aft sleppa, cf einhverj- um. Áður hafði Róbert gefið upp að hann myndi að minnsta kosti krefjast framlengingar á varð- haldsvist þeirra Jans Guillou og Peters Bratt, sem báðir eru blaðamenn við FIB/Kulturfront. Einnig vill rikissaksóknarinn hafa inni áfram H§kan Isacsson, Framhald á bls. 14 Nixon geggjaður? Haft eftir Richardson í New York Time WASHINGTON, NEW YORK 24/10 — Nixon Bandarikjaforseti gugnafti i gærkvöldi fyrir þeirri almcnnu reifti, sem greip um sig vegna gcrræftis hans i Watergate- málinu, og lét skila til Sirica dómara að hann skyldi fá scgul- böndin langþráftu eftir fácina daga. Samkvæmt þvi sein John Dean, fyrrum ráftgjafi forsetans, hefur upplýst, eru á spólunum sannanir fyrir þvi aft forsetinn hafi vitaft um tilraunirnar til aft hrcifta yfir Watcrgatehneyskslift þegar i september i fyrra, en Nixon hefur fullýrt aft hann hafi ekkert um þaft vitaft fyrr en i april siftastliftnum. Tilkynnt hafði verið að Nixon myndi ávarpa þjóðina i sjón- varpsræðu i nótt, væntanlega þá til að skýra aðfarir sinar gegn Cox og dómsmálaráðuneytinu og svo kúvendinguna, en siðan var þeirri ræðu aflýst og sú skýring gefin, að forsetinn væri upptekin Heims- frægir meistarar að Hall- af deilu Israels og Araba. A hinn bóginn mun forsetinn að sögn halda blaðamannafund á morgun, og .má þá væntanlega eiga von á einhverri greinagerð Irá honum um Watergate-málið og allt sem þvi hefur fylgt. New York Times skrifaði i gær að Richardson dómsmálaráð- herra hafi verið mikið águgamál að koma Agnew frá á sinum tima og borið þvi við að þau ódæmi mættualdrei ske að hann yrði for- seti. Richardson á ennfremur að hafa látið i ljós við samstarfs- Framhald á bls. 14 Segulbandaævintýri Nixons i sambandi við Watergatemálið hefur valdift þvi aft sumir samstarfsmanna hans flýja en aftra rekur hann úr embættum. Sumir þeirra eru nú sagðir telja hann vanheilan á geðs- munum. ÍB-málið: Krafist framlengingar á varðhaldsvist blaðamanna veigar- stöðum Fyrirtæki sem nefnist Hrannir hf. opnaði i gær sýningu á eftir- prentunum á verkum heims- frægra listmálara i kjallara Hall- veigarstaða. A sýningunni eru 90—100 eftir- prentanir og listamennirnir eru ekki af verri endanum. bar má finna meistara eins og Rem- brandt, Picasso, Vincent Van Gogh, Leonardo da Vinci, Cézanne, Slavador Dali, Monet, Klee og marga fleiri. Verð mynd- The Madonna of Port Lligat nefn- ist þessi niynd eftir Salvador Dali. anna er frá 2000 krónum upp i 15 þúsund. Sýningin verður opin fram á sunnudagskvöld klukkan 14-22 daglega. — ÞII. Kissinger Peking og til Oslóar WASHINGTON 24/10 — Henry Kissinger, utanrikisráftherra Bandarlkjanna, ætlar til Peking tiunda næsta mánaðar I opinbera heimsókn, sem stendur yfir i þrjá daga, samkvæmt tilkynningu frá bandariska utanrikisráOuneyt- inu. Kissinger hyggst einnig skreppa til Jaþan. en óvist er hvenær af þvi verftur. Kissinger ætlaði upprunalega til Peking og Tókió i þessari viku. en striðið fyrir Miðjarðarhafs botni spillti þeirri áætlun fyrir honum. — Þá hefur bandariska utanrikisráðuneytið tilkynnt, að Kissinger ætli óragur til Oslóar að taka við sinum parti af friðar- verðlaununum, þótt svo að Le Duc Tho hafi hafnað þeim heiðri. Þetta er i fyrsta sinn að friðar- verðlaunum Nóbels er hafnað, en fáir verða vist samt til þess að lá Tho það. Lík á götmn hvers- dagsleg sjón HELSINKI — Ennþá er haldið áfram að drepa fólk unn- vörpum i Chile. Menn eru ýmist myrtir eftir mála- myndaréttarhöld eða skotnir ,,á flótta”, og maður gengur varla svo um götur að ekki verði fyrir augum lik manna, sem greinilega hafa látið lifið fyrir sjálfvirkum vélbyssum og rifflum. Þetta og annað álika getur að lesa i skýrslu nefndar frá finnska þjóðþinginu, sem stödd var i Chile i fyrri viku og er nýkomin heim. Nefndin, sem samanstóð af fulltrúum allra flokka i þinginu, var i Chjle fjóra daga. Yerður samþykkt inni framfylgt? Myndin sýnir öryggisráft Sani- einuðu þjóftanna samþykkja meft fjórtán atkvæðuni gegn engu til- lögu Bandarikjanna og Sovétrikj- anna uin vopnahlé fyrir MiO- jarOarhafsbotni; Kina sat hjá. Ennþá er ekki Ijóst hvort þeirri samþykkt verður hlýtt i bráð; Sadat Egyptalandsforseti hcfur sakaft tsraelsmenn um vopna- hlésbrot og krafist þess aft öryggisráðið verfti kallað saman af þeim sökum. Pablo Casals látinn San Juan 22/10 — Hinn heims- þekkti sellóleikari Pablo Casais lést i gær i San Juan á Puerto Rico 96 árs að aldri. Casals fékk hjartasla fyrir þremur vikum. EFTIRPRENTANIR AÐ HALLVEIGARSTÖÐUM Heimsfræg listaverk. Til sýnis og sölu þessa viku. Opiö frá 2 — 10. Aðgangur ókeypis. Hrannir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.