Þjóðviljinn - 26.10.1973, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.10.1973, Síða 1
Föstudagur 26. október 1973. — 38. árg. — 246. tbl. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON Rannsókn á fjárreiðum flokkanna? Tillaga komin fram um það efni frá þremur þingmönnum Alþýðubandalagsins Þrír þingmenn Alþýðubanda- lagsins flytja á alþingi tillögu til þingsályktunar um rannsókn og lagasetningu varðandi fjárreiður stjórnm álaflokka. Flutnings- menn eru Jónas Árnason, Helgi F. Seljan og Ragnar Arnahls. Tillagan er á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni a) að láta fram fara opinbera rannsókn á fjárreiðum og eignum stjórnmálaflokka, b) að láta undirbúa að leggja fyrir alþingi frumvarp till laga um fjárreiður stjórnmálaflokka og eftirlit með þeim. 1 greinargerð kemur fram, að tilefni tillögunnar eru einkum tvö: Sifelldar aðdróttanir Morgunblaðsins um það hversu kommúnistar fjármagni starfsemi sina, og ummæli Geirs Hallgrimssonar i útvarpsþætti á dögunum um að Alþýðubanda- lagiðeða fyrirtæki i tengslum við það hafi komist yfir fasteignir rneð grunsamlegum hætti. Flutningsmenn taka fram i greinargerð — og vitna til Reykjavikurbréfs Morgunblaðs- ins 29. sept. sl., að þeir vænti þess að tillaga þessi verði samþykkt á alþingi,a.m.k. hljóti hún stuðning þess ritstjóra Mbl., sem nú situr á þingi. BSRB óskar samstarfs Samninga- viðrœður hafnar Þessi mynd var tekin við upp- haf fyrsta sanmingafundar Alþýðusa mbands islands og Vinnuveitendasambands islands i gærdag. Rlaðamaður og ljós- myudari Þjóðviljans fóru á vett- vang og er frá þvi greint i ináli og mynduin á þriðju siðunni i dag. Þarereinnig sagt frá tiliögum at- vinniirekenda til breytinga á gild- andi kjarasamningum, en þær til- lögur voru afhcntar i gær. FUF í Reykjavík klofnar Hátt á annað hundrað manns gengu út af fundi , sem stjórn Félags ungra framsóknarmanna el'ndi til i fyrrakvöld. Töldu út- göngumenn að fundurinn væri ólöglegur, settu siðan eigin fund og kusu aðra stjórn f'yrir FUF i Reykjavik. Kru þvi starlandi tvö fclög i Rvik, sem lelja sig réttmæt l'élög ungra framsóknarmanna i höfuðborginni. r við samnmganefnd ASI Vœntanleg frestun samningaviðrœðna við BHM og BSRB til miðs desember Stjórn sú sem útgöngumenn kusu á aðalfundi FUF afhenti i gær kærur til lormanns SUF og vuraformanns Framsóknar- llokksins vegna meintra falsana Iráfarandi stjórnar FUF á spjald- skrá félagsins og annarra laga- brota. Að þvi er Haraldur Steinþórs- son sagði Þjóðviljanum i gær slitnaði uppúr viðræðum Banda- lags starfsmanna rikis og bæjar við samninganefnd rikisins i fyrradag. Var samningafund- urinn mjög stuttur og ekki boð- aður nýr. Samninganefnd BSRB óskaði í gær einróma eftir samstarfi við samninga- nefnd ASi við samninga- gerð næstu daga og vikur. Jafnframt hefur BSRB óskað eftir frestun samn- ingaviðræðna til 20. desember, þannig að málið gangi ekki til kjaradóms um mánaðamótin næstu. BHM hefur óskað, að frest- rinn verði styttri. Hefur samninganefnd BSRB óskað eftir þvt við fjármálaráð- herra, að viðræðufrestur verði til 20. desember og málið gangi þá ekki til kjaradóms 1. nóvember. Er fastlega gert ráð fyrir, að fjármálaráðherra leggi fram frv. um slíka lagabreytingu i dag eða næstu daga. Hefur bessi frestunartillaga BSRG jafnframt verið borin undir Bandalag há- skólamanna, en samninganefnd BHM óskað eftir að fresturinn verði styttri, að þvi er formaður samninganefndar þess, Jónas Bjarnason sagði Þjóðviljanum. Þjóðvil janum barst i gær Iréttatilkynning frá stjórn FUF ivinstri armsins sent kttllar sig svo) og er hún birt i heilu lagi á 10. siðu blaðisins i dag. Hverju svarar ASÍ? Haraldur Steinþórss. sagði að með frestun fengist hálfur annar mánuður til að starfa að samn- ingum við hlið Alþýðusambands Islands, enda skrifaði samninga- nefnd BSRB samninganefnd ASl i gær og óskað samstarfs eða sam- ráðs við gerð samninga. Stóð samninganefnd BSRB einróma að þeirri ákvörðun. t þvi sambandi má minna á, að á kjararáðsteínu ASl nýlega var felldtillaga Siglfirðinga um sam Framhald á bls. 14 BÖRN OG FÓSTRUR Fóstrufélagið heldur sina árlegu skemmtun fyrir börn á forskólaaldri og foreldra þeirra i Austurbæjarbiói á morgun laugardag. Haldnar verða tvær sýninga, kl. 1.30 og aftur.kl. 3.30. Á dagskrá er blandað efni og skemmta börn og fóstrur Það er nýbreytni núna, að komið var á samvinnu milli tveggja heimila, þannig að fóstrur i leikskólanum i Hafnarfirði og Brákarborg hafa æft börn af þessum heimilum i söng. Þá sýna börn af dagheimilinu i Hafnarfirði leikinn Geiturnar þrjár. Þessar skemmtanir hafa alltaf verið vel sóttar og nú kostar aðgangurinn einar litlar 100 krónur. Miðar eru seldir á barnaheimilunum og við innganginn. Myndin er tekin á æfingu i Austurbæjarbiói og sýnir börnin frá Brákarborg og leik- skólanum i Hafnarfirði ásamt fórstunum Hildi Gisladóttur og Katrinu Ölafsdóttur. Bandaríkjaher viðbúinn ^„ín

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.