Þjóðviljinn - 26.10.1973, Page 15
Föstudagur 26. október 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Húfa
Foringjans
A dögunum var haldið uppboð
á veitingahúsi i Miinchen þar
sem seldir voru ýmsir munir
frá dögum þýsku nasistanna.
ökuskirteini með nafni Adolfs
Hitler frá árinu 1939 var slegið
á 130 þúsund krónur og ein-
kennishúfan, sem sést hér á
myndinni, og sögð hafa verið i
eigu Foringjans, var slegin á
196 þúsund krónur. Talið var
að kaupandinn hefði verið
fyrrum liðsforingi i þýska
hernum, en yfirleitt er slikt
nasistadót keypt af Banda-
rikjamönnum segir News-
week.
270upp-
skriftir í
Ljóma
sam
keppni
Ljóma smáréttakeppnin
hefur tekist með ágætum og
var skilað 270 fullgildum
uppskriftum og hefur 6
manna dómnefnd þegar
tekið til starfa og verða úrslit
kynnt 15. nóvember n.k.
Sem dæmi um nöfn á
réttunum eru hér nokkur
valin af handahófi: Uppá-
h a 1 d s r é ttu r s k i p -
herrans — Kvöldgóðgæti
piparsveinsins — Ást
þreyttu hús-
móðurinnar — Ljómandi
pylsuréttir með
hraði — Heimilisfriður og
Hjónabandsljómi.
Myndirnar hér að ofan sýna bandarlska þingmanninn Wiliiam Proxmire. Hann ákvað að Iáta
græða á sig hár og það kostaði hvorki meira né minna en 240 þúsund krónur. Hann gerði þessa
hárræktum að umtalsefni í viðtali við bandarikstblað, og sagði að sköllóttir menn tækju sig illa út
á sjónvarpsskerminum, og sér fyndist hann lita betur út með hár. Aftur á móti vildi hann ekkert
ræða hvort hann hefði einnig látið framkvæma á sér andlitsiyftingu.
::
■■
::
::
■■
Leikkonan Jane Fonda sem er
þekkt fyrir afstöðu sina gegn
hernaðarbrölti hefur núhöfðað
mál gegn Nixon og fleiri
ráðamönnum vegna þess að
þeir hafi unnið markvisst að
þvi að njósna um ferðir henn-
ar og athafnir og sverta hana I
augum almennings. i ákær-
unni nefnir hún bandarisku
leyniþjónustuna FBI og tvo
banka, sem hún segir að hafi
gefið opinberum aðilum upp-
lýsingar um fjármáiastöðu
sina ogfjármálaumsvil ánþess
að spyrja sig leyfis eöa gefa
sér aðvörun.
Maria Callas sópransöngkona
og tenórinn Giuseppe di Stef-
ano hyggja á söngleikaför til
margra landa og byrjuðiförina
með konsert i Hamborg.
ifl
Bobby Fischer kom til Manila
fyrir skömmu og var þar við-
staddur skákkeppni. Þar sagði
hann við fréttamenn, að hann
myndi halda titlinum næstu 10
árin, og neitaði þvi að hann
hefði misst áhuga á skák, en
viðurkenndi að hann legði ekki
eins hart að sér við skák at-
huganir og fyrrum. Hann les
20 sovésk skáktimarit
mánaðarlega. Fischer ræddi
lika um þær ásakanir að hann
væri hræddur aö verja titil
sinn og sagði: „Af hverju
skora Rússarnir ekki á mig?...
Ég hef ekki heyrt neitt frá
þeim.”
Bandariskur stjórnandi Lorin
Maazel var að stjórna Don
Giovanni eftir Mozart i óperu-
húsinu i Berlin. Undirtektir á-
heyrenda voru vægast sagt lé-
legar og menn stóðu upp og
bauluðu. Eftir hlé snéri stjórn-
andinn sér að áheyrendum og
sagði: Ég fullvissa ykkur um,
að siðari hlutinn verður alveg
eins slæmur og fyrri hlutinn.
En kannski langar einhvern
hér að hlusta, og þessvegna
bið ég þá sem hafa púað að
yfirgefa húsið”. Enginn fór.
Mikið ætla menn að græða á
minningunni um Marilyn
Monroe. A sunnudaginn verða
boðin upp einkabréf hennar og
ýmsir persónulegir smá mun-
ir. Uppboðið verður haldið i
Los Angeles.
Kanadiski forsætisráðherrann
Trudeau var nýlega i heim-
sókn hjá Kinverjum. Hann
undirskrifaði m.a. viðskipta-
samning milli rikjanna, en
Kanadamenn eru með stærstu
viðskiptavinum Kinverja. Þá
var gerður samningur um
aukin tengsl á menningar- vis-
inda- og iþróttasviðum. Kin-
verjar féllust m.a. á að senda
flokk lækna til Kanada til að
kynna nálarstunguaðferðina.
Þessi bráðmyndarlega stúlka
er sögð yngsti kvendómari i
Vestur-Þýskalandi, 25 ára
gömul, og heitit UrsulaDreis-
bach. Ilún dæmir i venjuleg-
um einkamálum.
SÍÐAN
UMSJÓN: SJ
Lada er
eftirlíking
af Fíat 124
LADA bifreiöin sovéska kom
fyrst hingað tii lands i vor og
hefur selst ágæta vei að sögn
sölumanns hjá Bifreiðum og
landbúnaðarvélum. Billinn er
eftirliking af Fiat 124 en hækk-
aður og styrktur fyrir malar-
vegi. Verðið á fólksbilnum er
tæpar 328 þúsund, en á station-
gerðinni tæpar 347 þúsund.
Enginn Lada bill er til eins og
er, en sending væntanleg á
næstunni.
Þá er mjög mikil eftirspurn
eftir Volgu, sem kostar rúmar
423 þúsund krónur og þykja
þessi verð hagstæð i dag.
Verðbólga á
listsýningu
Verðbólguþróunin i landinu
virðist ansi ör. Aðgangur að
sýningu Sverris Haraldssonar
hækkaði um 50 krónur um
daginn. Astæðan mun vera
sú,að hin myndarlega
sýningarskrá reyndist dýrari
en aðstandendur sýningarinn-
ar bjuggust við.
Hverskonar
misgáningur?
I FRETT I Mbl. í gær var tíundað,
hvað nefndir rfkisins hefðu kost-
að rfkissjóð á árinu 1972. Af mis-
gáningi tvöfaldaðist sú upphæð,
sem nefndirnar kostuðu, og eru
lesendur beðnir velvirðingar á
þessum mislökum. Nefndakostn-
aðurinn var 60,6 milljónir króna
á öllu árinu.
Breski aðallinn stundar mikið
fuglsveiðar og það sæmir ekki
aðalsmönnum að skjóta með
venjulegum byssum. Þeir
gera sin byssukaup hjá smið-
um sem handsmiða byssurnar
af mikilli nákvæmni og eiju.
Bestu byssurnar hjá fyrirtæk-
inu Holland & Holland kosta
rúmar 700 þúsund krónur
stykkið!
Sahlon Gahlin
— Ef allir hefðu jafn mikið úr
að spila, myndu allir kvarta um
að þeir hefðu úr of litlu að spila.
t
t tilefni friðarverðlauna
— Samþykkt með öllum samhljóöa atkvæðum — við kaupum Alaska