Þjóðviljinn - 31.10.1973, Síða 14

Þjóðviljinn - 31.10.1973, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. október 1973. Lygarar Framhald af bls. 1 mættu eitthvað gera eða ekki. Það er mjög leiðinlegt ástandið hérna, nákvæmlega eins og það var áður en fært var út i 50 milur. Ástandið hefur versnað til muna siðan herskipin fóru, þvi meðan þau voru hér á miðunum 'voru allir útlendingarnir á mjög þröngum afmörkuðum svæðum. Þetta má segja að hafi veriö betra ástand fyrir okkur sjó- mennina og fyrir fiskinn i sjón- um. Eftir að ráðherraviðræðurnar voru ákveðnar, og varðskipunum áreiðanlega bannað að skipta sér nokkuð af þessu,er þetta alveg nákvæmlega eins og þetta var hérna áður: togararnir að veiðum hingað og þangað og ekkert svæði i rauninni friðað. Maður kemur aldrei á neina slóð núna sem ekki eru Bretar á. Ég vil að það komi fram, að við erum mjög óánægðir hérna á miðunum út af þessu afskipta- leysi varðskipanna og Land- helgisgæslunnar. Og svo hitt, að þegar verið er að bera svona til baka kemur mjög leiðinlegur tónn i menn hér. Það er verið að reyna að gera okkur aö lygurum. Siðan ræddum við stuttlega viö Hermann Skúlason á Júliusi Geirmundssyni. Hann var aö veiðum á svipuðum slóðum og Bessi og heyrði þvi hvað blaða- manni og Jóhanni á Bessa fór á milli. — Ég er alveg samþykkur þvi sem Jóhann sagði. Við erum farn- ir að halda að þeir séu með eitt- hvað annað i kollinum um þetta friðaða hólf en okkur hefur verið gefið upp. Þetta er orðið alveg ó- skiljanleg framkoma, og maður botnar ekkert orðið i þessu. — Viltu senda landsfeðrunum smá lexiu? — Nei. Ég held að þeir séu ekki þess verðir að eyða á þá orði. —úþ Ted Willis Framhald af bls. 6. Miðjarðarhafs snertir viljum við Bretar vera hlutlausir, og okkar stjórn hefur lýst þvi yfir. En erfiðleikarnir á þvi eru augljósir þegar við höfum bæði bandarisk- Við kynnum nýju útgáfuna af ENCYCLOPEDIA BRITANNICA 24 bindi i glæsilegu „White Imperial” bandi. Nýjasta útgáfan (1973) er nú fyrirliggj- andi hjá okkur. Miklar endurbætur. Verð 59.850 kr. Umboðsmenn Éncyclopedia Britannica á tslandi: Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 & 9. Sími 13133. SnftbjörnIíón$$on&(ah.f THÍ ENGUSH BOOKSHOP 250000 Þeir þarna i Heidelberg geta ekki látið það vera að gorta svolitið. Nú eru þeir búnir að framleiða 250 000 Heidelberg-prentvélar og vilja að öll heimsbyggðin viti það. Jæja, lesandi góður, nú veist þú það. Það fylgir sögunni að þeir séu ekki bara stærstu framleiðendur i heimi fyrir bóka- pressur heldur lika ofset-pressur. Þetta tilkynnist hér með öllum læsum manneskjum, hvort sem þeim kemur það við eða ekki. Það vantar ekkert, nema biðja þá læsu um að segja þeim ólæsu frá þessu. Takmarkið er: Skuttogara, loðnudall og Heidelberg-prentvél inn á hvert heimili. Virðingarfyllst STURLAUGUR JÓNSSON 6 CO. SF. Manneldisfræði — Sjúkrafæða Vegna mikillar eftirspurnar \hefst nýtt námskeið í manneldisfræði og sjúkrafæði (megrunarfæði o.fl) mánu daginn 5. nóv. Sérfræðingur annast kennsluna. Uppl. í sima 86347. ar herstöðvar — sem sennilega eru búnar kjarnorkuvopnum — og erum þar að auki i NATO. Þið þekkið þetta líka, eruð þið ekki líka i NATO? Við gætum hæglega dregist inn I hernaðarátök að geð- þótta Bandarfkjanna og fyrir ákvörðun þeirra einna eins og alltaf er hætta á við þetta ,,jafn- vægi vopnanna”. Öreigalávarður — Eru lávarðar auðugir menn sem fyrirlita alþýðuna? Ted Willis móðgaðist ekki nokkurn skapaðan hlut, en hló dátt að fyrirspyrjanda. — Spurningin kemur fram 100 árum of seint. Auk þess er hér um það að ræða að skipa menn til æfi- langrar setu i lávarðadeildinni svo sem til að jafna á milli flokka. Það er þá oft gert á grundvelli einhverra verðleika. Ég var til að mynda skipaður i þetta stand fyrir einum 10 árum. Ekki er ég auðugur maður, á eng- ar veiðilendur og engan kastala. Ég er eiginlega öreigalávarður, og það segir sina sögu að flestir heima kalla mig bara Lord Ted. — Komstu ekki við sögu i þing- kosningunum i Ástraliu? — Jú, stendur heima, siðustu kosningunum, en þær öllu þarna straumhvörfum. Ég aðstoðaði vin minn Gough Whitlam i kosninga- baráttunni sem ræðuritari og dvaldi þarna um 3ja mánaða skeið. Það er ekki að orðlengja það, Verkamannaflokkurinn hlaut meirihluta og Whitiam er nú for- sætisráöherra. Þarna er mjög merkileg pólitisk þróun að eiga sér stað. Það má tala um leit Ástraliumanna að sjálfum sér, og á þeirri öldu þjóðlegrar vakning- ar komst Whitlam til valda. Eitt kjörorðið var ,,að kaupa Astraliu aftur” vegna hinna miklu eigna erlendra aðila, aðal- lega breskra, bandariskra og jap- anskra, i atvinnurekstri i landinu, og svo itaka þeirra i jarðeignum, sjálfu landinu. Nú er stefnt að þvi að Astraliumenn eigi aldrei minna en 60% i þeim tilfellum að um einhverja erlenda eignarhlut- deild sé að ræða. Ég held að Astraliumenn og Is- lendingar eigi margt sameigin- legt, til dæmis þetta að vera svo varir um sjálfstæði sitt. Gough Whitlam er að minni hyggju mjög mikilhæfur stjórnmálamaður og mundi hafa orðið það i hvaða landi sem hann hefði komið fram i. Kannski islenska stjórnin gæti boðið honum heim, næst þegar hann á leið um Evrópu? Talið barst að siðustu að rit- verkum Ted Willis sjálfs. Sagði hann að leikritið Hitabylgja sem sýnt var hér hjá Leikfélaginu um árið væri nú á fjölunum i Suður- Afriku, i Buenos Aires og Madrid. Og væntanlega væri það lika á farandsýningu i Sviþjóð, það virt- ist njóta þar mikilla vinsælda. Nýjasta leikritið sitt væri saka- málaleikrit, Morð á laugardegi. Að vori væri væntanlegur póli- tiskur reifari, þar sem borgar- skæruliðar héldu forsætisráð- herra Verkamannaflokksins i gislingu. Spurður kvaðst Ted Willis hafa samið 21 sjónleik, handrit fyrir 30—40 leiknar kvikmyndir og 21 langan sjónvarpsþátt. Liklega ætti hann heimsmetið i gerð sjón- varpsþátta! hj— Fulltrúar Framhald af bls 5. Varafulltrúar: 1. Böðvar Pétursson 2. Eðvarð Sigurðsson 3. Gisli Þ. Sigurðsson 4. Hjalti Kristgeirsson 5. Guðmundur Ágústsson & Guðrún Helgadóttir 7. Jóhann Kúld 8. Sigurður Breiðfjörð Þor- steinsson 9. Edda óskarsdóttir 10. Guðmundur Þ. Jónsson 11. Ragnar Geirdal 12. Gunnar Karlsson 13. Sigurður Ragnarsson 14. Haraldur Steinþórsson 15. Ásgeir Blöndal Magnússon 16. Jón Hannesson 17. Þórhallur Eiríksson 18. Guðmundur Bjarnleifsson Síldveiðin í Norðursjó K tímabllinu fra 22. til 27. október s.l. hafa eftir- talln sfldveiðiskip selt afla sinn f Danmörku og Þýzkalandi: Danmörk: 22. okt. jón Garðar GK. 22. n Rauðsey AK. 22. »» Þorsteinn RE. 22. " VÍ3ir NK. (ex Glssur hvíti SF. 1) 22. «• VfSir NK. 22. »• Heimir SU. 22. ii »» 22. •i Börkur NK. 23. »» Helga Guðmundsd. BA. 23. »» Svílan EA. 23. ii Svanur RE. 23. " Höfrungur III. AK. 23. »» Magnús NK. 23. »» Bjarni dlaíss. AK. 23. »* ólafur Sigurðss. AK. 23. ** Loftur Baldvinss. EA 23. ii Albert GK. 23. (» Grindvíkingur GK. 24. »» Skírnir AK. 24. " »» 24. " Guðmundur RE. 24. »» ii 24. •» Faxaborg GK. 24. " Héðinn ÞH. 24. " »» 24. " Vörður ÞH. 24. ii /Csberg RE. 24. " SkarBsvík SH. 24. n Talknfirðingur BA. 24. »» ii 24. " Faxi GK. 24. ii Dagfari ÞH. 24. " Keilvíkingur KE. 25. " Jon Finnsson GK. 25. »» »» •» 25. ii Óskar Magnúss. AK. 25. ii »» »» 25. okt, . Helga 11. KE. 25. " " 25. ii Örn SK. 25. »» Petur jónss. KÓ. 25. »» »» »» 25. " fsleifur VE. 25. »» n 25. •» ísleifur IV. VE. 25. »» Faxaborg GK. 25. i» Sveinn Sveinbjörnss, 25. •» 25. »» »1 »» 26. »» Hilmir SU. 26. " Grímseyingur GK. Þyzkaland: 25. okt . Nattfari ÞH. 26. »» Sœberg SU. Sfld BrreOslusfld §asial2 Magn Verðm. Verðm. lestir: ísl.kr.: Pr- kg.: 69.3 2.178.425.- 31.43 84.1 2.635.619.- 31.34 71.4 2.140.871.- 29.98 21.6 661.045.- 3o. 6o 31.8 269.598.- 8.48 92.2 2.829.986.- 3o.69 7.7 58.833.- 7.64 6o. 5 1.922.711.- 31.78 64.9 2.068.634.- 31.87 75.8 2.438.898.- 32.18 7o.6 2.2o2.957.- 31.2o 38.3 1.164.558.- 3o.41 52.2 1.6o8.36o.— 30.81 82.0 2.541.006.- 3o.99 55.3 1.7ol.828.- 3o.77 94.1 3.157.185.- 33.55 82.o 2.733.169.- 33.33 97.7 3.144.852.- 32.19 82.9 2.312.684.- 27.9o 8.4 81.239.- 9.67 155.1 4.522.3o8.- 29.16 3.o 3o.897.- lo.3o 186.9 5.228.125.- 27.97 lo6.7 3.o62.ol9.- 28.7o 3.2 24.691.- 7.72 58.4 1.648.914.- 28.23 88.6 2.5o8.425.- 28.31 52.4 1.556.423.- 29.7o 62.9 1.76o.792.- 27.99 4.2 25.417.- 6. o5 52.7 1.455.141.- 27.61 62.4 1.746.574.- 27.99 64.4 1.797.121.- 27.91 93.9 2.557.947,- 27.24 3o. 9 251.764.- 8.15 lo2.o 2.8o7.523.- 27.52 9.5 76.o7o.- 8. ol 75.2 2.156.8o6,- 28.68 12.1 86.9ol.- 7.18 72.2 2.103.629.- 29.14 77.5 2.164.201.- 27.93 3.5 28.982.- 8.28 75.6 2.078.698.- 27.5o 3.2 18.772,- 5.87 48.1 1.294.161.- 26.91 38.2 877.658,- 22.98 2.6 25.955.- 9.98 7o.8 1.895.976.- 26.78 2.1 22.001.- lo.48 77.0 2.182.914.- 28.35 64.9 1.843.513.- 28.41 88.8 2.455.685.- 27.65 82.2 2.242.913,- 27.29 3.o51.8 122.2 89.39o.254.- l.ool.12o.- 29.29 8.19 ___2§*á8 1) Brœðslusíld. 3) Afgangur fra deginum aður. 4) BræSsluafld, afgangur fra deginum aBur. SamanburOur a sfldarsölum erlendis a þessu og a sfðasta ari: 1972: Tonn: 31.453.1 Kr. 444.986.18o.- 14.31 pr. kg. 1973: " 4o.236.3 " 1.000.880.624.- 24.88 " " br.lú aflahcestu sfldvelBisklpln f ár er sera hér seglr, fra' þvf síldveiSar hofust til 27. október s.l.: Lestlr: Kr.: Pr. kg.: 1) 1) 1) 1) 1) 1) 1) 1) 1) 1) 1) 3) 4) 1) Loftur Baldvlnss. EA. Guðmundur RE. Súlan EA. 2.268.2 6o.o4o.oo5.- 26.47 1.885.0 47.960.571,- 25.44 1.754.3 43.357.689,- 24.72 Háskólabölið Framhald af bls 8. deild okkar i getnaði og fæðingu ófreskjunnar sem nú er i burðar- liðnum og hótar að leggja gerv- alla erfiðismenningu Islendinga i rúst: grunnskólafrumvarpið. (Það er þó lán i óláni hvað MTÓ er svifaseinn). Og svo bætum við gráu ofan á svart með þvi að trúa og reyna að láta aðra trúa þvi að hægindaseta okkar á langskólabekkjunum hafi ekki verið nægileg umbun fyrir tiu til fjórtán ára styttingu starfs- ævinnar. Sum okkar ympra jafn- velá þeirri dólgslegu kenningu að meta skuli menntun til fjár: að maður sem hefur verið að skælast i skóla hálfa ævina til þess að undirbúa ævistarfið eigi að fá hærri mánaðarlaun en ólærður erfiðismaðurinn sem höndiaði lifshugsjón sina sextán ára að aldri og vinnur þjóð sinni gagn. Hvilikur hroki! Og er þá ótalið óráðsfleipur sumra háskældra að erfiðisvinna sé á góðri leið með að hverfa úr sögunni, að framleiðsluferill samfélagsins verði sifellt flóknari og tæknivæddari, sem leiði af sér að við þurfum á sifellt menntaðri og langskólagengnari (ljótt orð mundi Flosi segja) starfskröftum að halda (jafnvel sérfræðingum, gvuð fyrirgefi mér að nefna ó- sómann). Svona lymskufullur er áróður hinna háskældu óþurftarmanna gagnvart ómenntaðri alþýðu (einkum til sveita) til þess að telja henni trú um hvað þeir eru mikilvægir. Þeir eru annars furðu glaðlynd- ir Mývetningar að geta spaugað að þessu öllu saman. Guðlaugur Framhald af bls 5. 122, þar af 20 fulltrúar háskóla- stúdenta. Til gamans má geta þess að i atkvæðagreiðslu stúdenta hlaut Gylfi Þ. Gislason 102 stig, Gunnar Thoroddsen 92 og Ólafur Jó- hannesson 31 stig. Snorri á veiðar Hinn nýi skuttogari Bæjarút- gerðar Reykjavikur, Snorri Sturluson, fer væntanlega á veið- ar nú i vikunni. Að sögn Marteins Jónassonar, forstjóra BOR, er verið að ganga frá veiðarfærum og einnig er verið að setja i hann ballest. Bjarni Benediktsson er kominn á veiðar!!! Bæjarútgerðin á enn einn tog- ara i smfðum á Spáni, Ingólf Arnarson, og er hann væntanleg- ur tií fandsins um áramót. _jjh

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.