Þjóðviljinn - 02.11.1973, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. nóvember 1972
Slmi 31182
Leyndarmál
Santa Vittoria
Sérstaklega vel leikin, ný,
bandarisk, kvikmynd eftir
metsölu-skáldsögu Koberis
Crichton. Kvikmyndin er leik-
stýrö af hinum fræga leik-
stjóra Stanley Kramer. 1 aðal-
hlutverki er Anthony Quinn.
beir sem sáu snillinginn
Anthony Quinn i myndinni
„Grikkinn Zorba” munu vafa-
lausthafa mikla ánægju af þvi
að sjá hann i hlutverki borgar-
stjórans Bombolini i ,,The
Secret of Santa Vittoria” Aðrir
leikendur: Anna Magnini,
Virna Lisi, llardy Krugcr.
Sýnd kl.-5 og 9.
ognun af hafsbotni
(I)oom Watch)
Spennandi og athyglisverð ný
ensk litmynd um dularfulla
atburði á smáeyju og
óhugnanlegar afleiðingar
sjávarmengunar
Aðalhlutverk: lan Bannen,
Judy Geeson, George Sanders.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Simi 41985
Bláu augun
Mjög áhrifamikil og ágætlega
leikin kvikmynd, tekin i litum
og Panavision.
íslenskur texti.
Hlutverk: Terence Stamp,
Joanna Pettet, Karl Malden.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö innan 1(> ára.
Sími 11544
Á ofsahraða
Myndin sem allir eru að
spyrja um. Ein ofsafenginn
eltingarleikur frá upphafi til
enda.
islenskur texti.
Barry Newman, Cleavon
Little.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 32075
JOE KIDD
Geysispennandi bandarisk
kvikmynd i litum með
islenskum texta með hinum
vinsæla Clint Kastwood i
aðalhlutverki ásamt þeim
Itohert Iluvall, John Saxon og
I)on Straud. Leikstjóri er John
Sturges.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 22140
Kaktusinn i snjónum
Cactus in the snow
Fyndin og hugljúf mynd um
kynni ungs fólks, framleidd af
Lou Brandt. Kvikmyndar-
handrit eftir Marti Zweback,
sem er einnig leikstjórinn.
islenskur texti.
Aðalhlutverk: Mary Layne,
Kichard Thomas.,
Sýnd kl. 5,7 og 9.
S-ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KLUKKUSTKENGIK
eftir Jökul Jakobsson.
Leikmynd: Gunnar Bjarnason
og Þorbjörg Höskuldsdóttir.
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Frumsýningi kvöld kl.
20. UPPSELT.
ELLIHEIMILID
laugardag kl. 15 i Lindarbæ
KABARETT
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
FKRÐIN TIL TUNGLSINS
sunnudag kl. 15. Aukasýning.
KLUKKUSTKENGIK
2. sýning sunnudag kl. 20.
LEIKIICSKJ ALLAKINN
Opið i kvöld. Simi 1-96-
36.
5. sýning i kvöld kl. 20,30.
Blá kort gilda.
ÖGUKSTUNDIN
laugardag kl. 20,30.
Örfáar sýningar eftir.
FLÓ ASKINNI
sunnudag. Uppselt.
SVÖKT KÓMEDIA
6. sýning þriöjudag kl. 20,30.
Gul kort gilda.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
133. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
sendibílAstödin hf
Duglegir bílstjórar
Sími 18936
Á gangi í vorrigningu
Islenskur texti
Frábær og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i lit-
um og Cinema Scope með úr-
valsleikurunum Anthony
Quinn og Ingrid Bergman.
Leikstjóri Guy Green. Mynd
þessi er gerð eftir hinni vin-
sælu skáldsögu ,,A Walk in
The Spring Rain” eftir Rachel
Maddux sem var 'ramhalds-
saga i Vikunni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
KDRNEUUS
JÚNSSON
HAZE AIROSOL hreinsar andrúms-
loftið á svipstundu
FÉLAG mim HLJÖIVILISTARMAIA
'v
#útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tcekifœri
Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17
liKiil;iiisvi<>ski|>Éi leið
til hinsvið§kipta
IBDNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Atvinna
LAUSSTAÐA
Staða skrifstofustjóra borgarverkfræð-
ings er laus til umsóknar. Umsækjendur
skulu hafa lokið prófi i lögfræði.
Laun eru skv. 1. fl. B-2 i kjarasamningi
starfsmanna Reykjavikurborgar.
Umsóknum ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf skal skilað til skrif-
stofu borgarstjóra eigi siðar en 24. nóvem-
ber n.k.
F r amkv æmdast j óri
Félag menntaskólakennara óskar að ráða
framkvæmdastjóra i hálft starf. Fram-
kvæmdastjóranum er ætlað að annast
daglegan rekstur á skrifstofu félagsins og
vera stjórn félagsins til ráðuneytis um
lausn þeirra verkefna, sem fyrir liggja
hverju sinni.
í boði eru góð laun og góð starfsaðstaða.
Umsóknir sendist Félagi menntaskóla-
kennara, c/o B.H.M., Félagsheimili
stúdenta við Hringbraut, i siðasta lagi 15.
nóvember nk.